KR og FH án lykilmanna í næstu umferð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. júní 2024 22:45 Finnur Tómas sá rautt gegn Val. Vísir/Anton Brink Ef til vill finnur Gregg Ryder lausn á varnarvandræðum KR-liðsins í næstu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Miðvarðarpar liðsins, Finnur Tómas Pálmason og Axel Óskar Andrésson, verður í leikbanni þegar KR-ingar sækja ÍA heim þann 18. júní næstkomandi. Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur nú staðfest hvaða leikmenn missa af næstu umferð sem verður leikin eftir yfirstandandi landsleikjahlé. Finnur Tómas var sendur í sturtu gegn Val þegar Gísli Laxdal Unnarsson var við það að sleppa einn í gegn þangað til Finnur Tómas felldi hann. Fyrir það verður miðvörður KR-liðsins í leikbanni þegar liðið fer upp á Skaga. Axel Óskar, hinn miðvörður liðsins, verður einnig fjarverandi. Hann hefur nælt sér í fjögur gul spjöld til þessa á leiktíðinni og er því kominn í eins leiks bann líkt og Finnur Tómas. KR er ekki eina liðið sem verður án tveggja byrjunarliðsmanna í næstu umferð en FH verður án beggja bakvarða sinna gegn Stjörnunni. Böðvar Böðvarsson, vinstri bakvörður liðsins, sá rautt í 3-3 jafnteflinu gegn Fram og verður því ekki með í Garðabænum. Ástbjörn Þórðarson, hægri bakvörður liðsins, hefur síðan sankað að sér fjórum gulum spjöldum. Þá missir Daníel Hafsteinsson, leikmaður KA, af leik liðsins gegn Breiðabliki á Kópavogsvelli eftir að næla sér í fjögur gul spjöld. Næsta umferð Bestu deildar karla fer fram 18. og 19. júní. Verða leikirnir að venju sýndir beint á rásum Stöðvar 2 Sport og gerðir upp í Tilþrifunum og Stúkunni. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KSÍ Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Íslenski boltinn Í beinni: FH - Fram | Meisturunum sópað út? Handbolti Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Sjá meira
Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur nú staðfest hvaða leikmenn missa af næstu umferð sem verður leikin eftir yfirstandandi landsleikjahlé. Finnur Tómas var sendur í sturtu gegn Val þegar Gísli Laxdal Unnarsson var við það að sleppa einn í gegn þangað til Finnur Tómas felldi hann. Fyrir það verður miðvörður KR-liðsins í leikbanni þegar liðið fer upp á Skaga. Axel Óskar, hinn miðvörður liðsins, verður einnig fjarverandi. Hann hefur nælt sér í fjögur gul spjöld til þessa á leiktíðinni og er því kominn í eins leiks bann líkt og Finnur Tómas. KR er ekki eina liðið sem verður án tveggja byrjunarliðsmanna í næstu umferð en FH verður án beggja bakvarða sinna gegn Stjörnunni. Böðvar Böðvarsson, vinstri bakvörður liðsins, sá rautt í 3-3 jafnteflinu gegn Fram og verður því ekki með í Garðabænum. Ástbjörn Þórðarson, hægri bakvörður liðsins, hefur síðan sankað að sér fjórum gulum spjöldum. Þá missir Daníel Hafsteinsson, leikmaður KA, af leik liðsins gegn Breiðabliki á Kópavogsvelli eftir að næla sér í fjögur gul spjöld. Næsta umferð Bestu deildar karla fer fram 18. og 19. júní. Verða leikirnir að venju sýndir beint á rásum Stöðvar 2 Sport og gerðir upp í Tilþrifunum og Stúkunni.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KSÍ Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Íslenski boltinn Í beinni: FH - Fram | Meisturunum sópað út? Handbolti Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Sjá meira