Telur að England geti unnið EM þrátt fyrir áfallið gegn Íslandi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. júní 2024 12:00 Kyle Walker og Phil Foden niðurlútir. getty/Ryan Pierse Þrátt fyrir tapið fyrir Íslandi í gær telur Wayne Rooney, fyrrverandi landsliðsfyrirliði Englands, að enska liðið geti unnið EM sem hefst í næstu viku. Íslendingar gerðu sér lítið fyrir og unnu Englendinga á Wembley í gær, 0-1. Jón Dagur Þorsteinsson skoraði eina mark leiksins á 12. mínútu. Englendingar ætluðu að kveðja stuðningsmenn sína með stæl en varð ekki kápan úr því klæðinu og máttu þess í stað þola ósigur gegn baráttuglöðu og vel skipulögðu íslensku liði. Þótt England hafi tapað fyrir Íslandi er Rooney enn á því að liðið geti orðið Evrópumeistari. „Algjörlega,“ sagði Rooney á Channel 4 í gær. „Eins og ég hef áður sagt er þetta mjög spennandi hópur. Þeir eru svo sannarlega með leikmennina og slagkraftinn. Ég vona bara að varnarlínan sé nógu sterk, það er eina áhyggjuefnið. Ég held við höfum nóg til þess að mæta þessum liðum af fullum krafti og ef við gerum það eigum við frábæra möguleika.“ Rooney þekkir að tapa fyrir Íslandi en hann var fyrirliði Englands í leiknum fræga í Hreiðrinu í Nice í sextán liða úrslitunum á EM 2016. Rooney kom Englendingum yfir í leiknum með marki úr vítaspyrnu en það dugði ekki til og Íslendingar unnu eftirminnilegan 2-1 sigur. England er með Slóveníu, Danmörku og Serbíu í riðli á EM. Fyrsti leikur enska liðsins er gegn því serbneska eftir viku. EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Gefur Englendingum ekki háa einkunn: „Flatt, leiðinlegt og ömurlegt“ Enskir sparkspekingar voru ekki með hýrri há eftir England tapaði fyrir Íslandi, 0-1, í síðasta leik sínum fyrir Evrópumótið í Þýskalandi sem hefst í næstu viku. 8. júní 2024 09:30 Fjölmiðlar keppast við að lítillækka landsliðið eftir tapið gegn Íslandi Landsliðsmenn Englands og þjálfari þeirra, Gareth Southgate, eru ekki háttskrifaðir í fjölmiðlum ytra eftir óvænt tap gegn Íslandi á Wembley í kvöld. 7. júní 2024 22:51 „Allir tala eins og við séum að fara að valta yfir mótið og vinna það“ Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, var vonsvikinn með frammistöðu sinna manna eftir 0-1 tap gegn Íslandi í kvöld. Hann segir íslenska liðið hafa lagt leikinn vel upp og tapið í kvöld sé merki um að margt þurfi að breytast. 7. júní 2024 22:17 „Frábært að koma hingað á mitt annað heimili og skemma partýið“ Jóhann Berg Guðmundsson var léttur í bragði eftir sigur 1-0 Íslands gegn Englandi á Wembley í kvöld. Hann segir svona frammistöðu geta skilað Íslandi aftur á stórmót. 7. júní 2024 21:38 Åge: Gott fyrir strákana Þjálfari íslenska landsliðsins gat verið ánægður með frammistöðu liðsins í kvöld þegar att var kappi við England á Wembley. Leikurinn var síðasti æfingaleikurinn hjá Englandi fyrir EM 2024 og er skemmst frá því að segja að Ísland vann leikinn 1-0 eftir mark frá Jón Degi Þorsteinssyni. 7. júní 2024 21:38 Jón Dagur: „Já þetta bara gerðist?“ Jón Dagur Þorsteinsson var hetja Íslendinga á Wembley í kvöld en hann skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Íslands á Englandi. Flesta leikmenn dreymir um að upplifa tilfinninguna að skora á þessum sögufræga velli og nú er Jón Dagur búinn að krossa það af draumalistanum. 7. júní 2024 21:26 Sjáðu markið sem tryggði Íslandi sigur gegn Englandi Ísland vann 1-0 sigur gegn Englandi á Wembley í kvöld. Jón Dagur Þorsteinsson skoraði eina mark leiksins. 7. júní 2024 20:46 Samfélagsmiðlar eftir sigurinn: Íslendingar kampakátir en Englendingar ekki lengur vongóðir fyrir EM Englendingar eru ekki eins vongóðir og þeir voru fyrir Evrópumótinu eftir tap gegn Íslandi á Wembley. Venju samkvæmt leituðu þeir á samfélagsmiðla til að láta óánægju sína í ljós. 7. júní 2024 20:38 Íslenska landsliðið festist í umferð: „Við nýttum tímann í rútunni til að undirbúa“ Íslenska landsliðið festist í mikilli umferð á leið sinni að Wembley leikvanginum fyrir æfingaleik gegn Englandi. 7. júní 2024 18:19 Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Sjá meira
Íslendingar gerðu sér lítið fyrir og unnu Englendinga á Wembley í gær, 0-1. Jón Dagur Þorsteinsson skoraði eina mark leiksins á 12. mínútu. Englendingar ætluðu að kveðja stuðningsmenn sína með stæl en varð ekki kápan úr því klæðinu og máttu þess í stað þola ósigur gegn baráttuglöðu og vel skipulögðu íslensku liði. Þótt England hafi tapað fyrir Íslandi er Rooney enn á því að liðið geti orðið Evrópumeistari. „Algjörlega,“ sagði Rooney á Channel 4 í gær. „Eins og ég hef áður sagt er þetta mjög spennandi hópur. Þeir eru svo sannarlega með leikmennina og slagkraftinn. Ég vona bara að varnarlínan sé nógu sterk, það er eina áhyggjuefnið. Ég held við höfum nóg til þess að mæta þessum liðum af fullum krafti og ef við gerum það eigum við frábæra möguleika.“ Rooney þekkir að tapa fyrir Íslandi en hann var fyrirliði Englands í leiknum fræga í Hreiðrinu í Nice í sextán liða úrslitunum á EM 2016. Rooney kom Englendingum yfir í leiknum með marki úr vítaspyrnu en það dugði ekki til og Íslendingar unnu eftirminnilegan 2-1 sigur. England er með Slóveníu, Danmörku og Serbíu í riðli á EM. Fyrsti leikur enska liðsins er gegn því serbneska eftir viku.
EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Gefur Englendingum ekki háa einkunn: „Flatt, leiðinlegt og ömurlegt“ Enskir sparkspekingar voru ekki með hýrri há eftir England tapaði fyrir Íslandi, 0-1, í síðasta leik sínum fyrir Evrópumótið í Þýskalandi sem hefst í næstu viku. 8. júní 2024 09:30 Fjölmiðlar keppast við að lítillækka landsliðið eftir tapið gegn Íslandi Landsliðsmenn Englands og þjálfari þeirra, Gareth Southgate, eru ekki háttskrifaðir í fjölmiðlum ytra eftir óvænt tap gegn Íslandi á Wembley í kvöld. 7. júní 2024 22:51 „Allir tala eins og við séum að fara að valta yfir mótið og vinna það“ Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, var vonsvikinn með frammistöðu sinna manna eftir 0-1 tap gegn Íslandi í kvöld. Hann segir íslenska liðið hafa lagt leikinn vel upp og tapið í kvöld sé merki um að margt þurfi að breytast. 7. júní 2024 22:17 „Frábært að koma hingað á mitt annað heimili og skemma partýið“ Jóhann Berg Guðmundsson var léttur í bragði eftir sigur 1-0 Íslands gegn Englandi á Wembley í kvöld. Hann segir svona frammistöðu geta skilað Íslandi aftur á stórmót. 7. júní 2024 21:38 Åge: Gott fyrir strákana Þjálfari íslenska landsliðsins gat verið ánægður með frammistöðu liðsins í kvöld þegar att var kappi við England á Wembley. Leikurinn var síðasti æfingaleikurinn hjá Englandi fyrir EM 2024 og er skemmst frá því að segja að Ísland vann leikinn 1-0 eftir mark frá Jón Degi Þorsteinssyni. 7. júní 2024 21:38 Jón Dagur: „Já þetta bara gerðist?“ Jón Dagur Þorsteinsson var hetja Íslendinga á Wembley í kvöld en hann skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Íslands á Englandi. Flesta leikmenn dreymir um að upplifa tilfinninguna að skora á þessum sögufræga velli og nú er Jón Dagur búinn að krossa það af draumalistanum. 7. júní 2024 21:26 Sjáðu markið sem tryggði Íslandi sigur gegn Englandi Ísland vann 1-0 sigur gegn Englandi á Wembley í kvöld. Jón Dagur Þorsteinsson skoraði eina mark leiksins. 7. júní 2024 20:46 Samfélagsmiðlar eftir sigurinn: Íslendingar kampakátir en Englendingar ekki lengur vongóðir fyrir EM Englendingar eru ekki eins vongóðir og þeir voru fyrir Evrópumótinu eftir tap gegn Íslandi á Wembley. Venju samkvæmt leituðu þeir á samfélagsmiðla til að láta óánægju sína í ljós. 7. júní 2024 20:38 Íslenska landsliðið festist í umferð: „Við nýttum tímann í rútunni til að undirbúa“ Íslenska landsliðið festist í mikilli umferð á leið sinni að Wembley leikvanginum fyrir æfingaleik gegn Englandi. 7. júní 2024 18:19 Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Sjá meira
Gefur Englendingum ekki háa einkunn: „Flatt, leiðinlegt og ömurlegt“ Enskir sparkspekingar voru ekki með hýrri há eftir England tapaði fyrir Íslandi, 0-1, í síðasta leik sínum fyrir Evrópumótið í Þýskalandi sem hefst í næstu viku. 8. júní 2024 09:30
Fjölmiðlar keppast við að lítillækka landsliðið eftir tapið gegn Íslandi Landsliðsmenn Englands og þjálfari þeirra, Gareth Southgate, eru ekki háttskrifaðir í fjölmiðlum ytra eftir óvænt tap gegn Íslandi á Wembley í kvöld. 7. júní 2024 22:51
„Allir tala eins og við séum að fara að valta yfir mótið og vinna það“ Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, var vonsvikinn með frammistöðu sinna manna eftir 0-1 tap gegn Íslandi í kvöld. Hann segir íslenska liðið hafa lagt leikinn vel upp og tapið í kvöld sé merki um að margt þurfi að breytast. 7. júní 2024 22:17
„Frábært að koma hingað á mitt annað heimili og skemma partýið“ Jóhann Berg Guðmundsson var léttur í bragði eftir sigur 1-0 Íslands gegn Englandi á Wembley í kvöld. Hann segir svona frammistöðu geta skilað Íslandi aftur á stórmót. 7. júní 2024 21:38
Åge: Gott fyrir strákana Þjálfari íslenska landsliðsins gat verið ánægður með frammistöðu liðsins í kvöld þegar att var kappi við England á Wembley. Leikurinn var síðasti æfingaleikurinn hjá Englandi fyrir EM 2024 og er skemmst frá því að segja að Ísland vann leikinn 1-0 eftir mark frá Jón Degi Þorsteinssyni. 7. júní 2024 21:38
Jón Dagur: „Já þetta bara gerðist?“ Jón Dagur Þorsteinsson var hetja Íslendinga á Wembley í kvöld en hann skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Íslands á Englandi. Flesta leikmenn dreymir um að upplifa tilfinninguna að skora á þessum sögufræga velli og nú er Jón Dagur búinn að krossa það af draumalistanum. 7. júní 2024 21:26
Sjáðu markið sem tryggði Íslandi sigur gegn Englandi Ísland vann 1-0 sigur gegn Englandi á Wembley í kvöld. Jón Dagur Þorsteinsson skoraði eina mark leiksins. 7. júní 2024 20:46
Samfélagsmiðlar eftir sigurinn: Íslendingar kampakátir en Englendingar ekki lengur vongóðir fyrir EM Englendingar eru ekki eins vongóðir og þeir voru fyrir Evrópumótinu eftir tap gegn Íslandi á Wembley. Venju samkvæmt leituðu þeir á samfélagsmiðla til að láta óánægju sína í ljós. 7. júní 2024 20:38
Íslenska landsliðið festist í umferð: „Við nýttum tímann í rútunni til að undirbúa“ Íslenska landsliðið festist í mikilli umferð á leið sinni að Wembley leikvanginum fyrir æfingaleik gegn Englandi. 7. júní 2024 18:19