Belgar gengur að þremur kjörborðum í dag, í Evrópuþingskosningum, þingkosningum og sveitarstjórnarkosningum.
Niðurstöður þingkosninganna gera það að verkum að ríkisstjórn De Croos heldur meirihluta sínum á þingi en með minnsta mun. Því hefur hann sagt af sér og í hönd fara ríkisstjórnarmyndunarviðræður, sem eru oft flóknar og langdregnar í Belgíu.
Ríkisstjórnin var mynduð af sjö flokkum, sem flestir töpuðu talsverðum fjölda þingsæta miðað við síðustu kosningar. Athygli vekur að þrír ráðherrar stjórnarinnar detta af þingi eftir kosningarnar.