Bætt skólaeldhús fyrir íslensk fjárframlög Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 12. júní 2024 13:19 Til stendur að bæta um fimmtíu við til viðbótar. Stjórnarráðið Ný og betri skólaeldhús sem greidd eru af íslensku þróunarfé hafa verið sett upp í tuttugu grunnskólum á Karamoja-svæðinu í Úganda undanfarna mánuði. Til stendur einnig að endurbæta rúmlega fimmtíu skólaeldhús til viðbótar á svæðinu áður en árið er liðið fyrir fjárframlög frá Íslandi. Þetta er meðal þess sem kemur fram í tilkynningu á vef stjórnarráðsins. Þar kemur einnig fram að með þessu náist fram verulegur sparnaður á eldivið auk þess sem stuðlað sé að fæðuöryggi skólabarna. Eitt eldhúsanna sem um ræðir.Stjórnarráðið „Það er alltaf ánægjulegt að sjá verkefni bera jafn skjótan og áþreifanlegan árangur eins og þessi samvinna Íslands og Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna í Úganda. Breytt loftslag og neikvæðar afleiðingar þess eru stöðugt í brennidepli og hafa þess vegna fengið meira vægi í allri þróunarsamvinnu Íslands. Það skiptir gríðarlegu máli enda koma afleiðingar loftslagsbreytinga jafnan verr niður á konum og börnum, ekki síst í fátækari ríkjum eins og Úganda,“ er haft eftir Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra. Verkefnið er hálfnað en nú þegar hefur orkusparandi eldunaraðstaða verið sett upp í tuttugu skólum í héruðunum Amudat, Kaabong og Moroto og húsakynnin endurbætt þar sem þess hefur þurft. Fyrr í mánuðinum fóru fulltrúar sendiráðsins á vettvang til að kynna sér framgang verkefnisins. Í tilkynningunni segir að árangurinn af verkefninu sé þegar farinn að vekja athygli því alþjóðahreyfing Lions ætlar að stðyja við uppsetningu orkusparandi eldunaraðstöðu í um fjörutíu skólum til viðbótar við þá 74 sem Ísland styður í Karamoja. Þróunarsamvinna Úganda Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Jón undir feldi eins og Diljá Innlent Fleiri fréttir Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún mætast í Pallborðinu í beinni í dag Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Sjá meira
Þetta er meðal þess sem kemur fram í tilkynningu á vef stjórnarráðsins. Þar kemur einnig fram að með þessu náist fram verulegur sparnaður á eldivið auk þess sem stuðlað sé að fæðuöryggi skólabarna. Eitt eldhúsanna sem um ræðir.Stjórnarráðið „Það er alltaf ánægjulegt að sjá verkefni bera jafn skjótan og áþreifanlegan árangur eins og þessi samvinna Íslands og Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna í Úganda. Breytt loftslag og neikvæðar afleiðingar þess eru stöðugt í brennidepli og hafa þess vegna fengið meira vægi í allri þróunarsamvinnu Íslands. Það skiptir gríðarlegu máli enda koma afleiðingar loftslagsbreytinga jafnan verr niður á konum og börnum, ekki síst í fátækari ríkjum eins og Úganda,“ er haft eftir Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra. Verkefnið er hálfnað en nú þegar hefur orkusparandi eldunaraðstaða verið sett upp í tuttugu skólum í héruðunum Amudat, Kaabong og Moroto og húsakynnin endurbætt þar sem þess hefur þurft. Fyrr í mánuðinum fóru fulltrúar sendiráðsins á vettvang til að kynna sér framgang verkefnisins. Í tilkynningunni segir að árangurinn af verkefninu sé þegar farinn að vekja athygli því alþjóðahreyfing Lions ætlar að stðyja við uppsetningu orkusparandi eldunaraðstöðu í um fjörutíu skólum til viðbótar við þá 74 sem Ísland styður í Karamoja.
Þróunarsamvinna Úganda Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Jón undir feldi eins og Diljá Innlent Fleiri fréttir Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún mætast í Pallborðinu í beinni í dag Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Sjá meira