Óeirðaástand í Buenos Aires vegna aðgerðarpakka Milei Jón Þór Stefánsson skrifar 13. júní 2024 06:55 Mótmælin voru við þinghúsið í Buenos Aires Getty Öldungadeild argentínska þingsins hefur naumlega samþykkt efnahagsaðgerðapakka Javier Milei, forseta Argentínu. Á sömu stundu tókust mótmælendur og lögregla á fyrir utan þinghúsið í Buenos Aires. Mótmælendurnir vilja meina að þessi aðgerðapakki Milei muni skaða milljónir Argentínumanna. Í mótmælunum köstuðu þeir bensínsprengjum og kveiktu í bílum. Argentínskir fjölmiðlar lýsa ástandinu sem vígvelli. En tugir mótmælenda og að minnsta kosti tuttugu lögreglumenn eru sagðir slasaðir eftir mótmælin sem og nokkrir þingmenn. Tugir mótmælenda og lögreglumanna eru sagðir slasaðir eftir átökin.Getty BBC fjallar um málið, en þar segir að í þessum aðgerðarpakka Milei felst að lýst verði yfir neyðarástandi í efnahagsmálum, eftirlaun lækkuð, og réttindi verkafólks minnkuð. Líkt og áður segir samþykkti öldungardeild þingsins þessar aðgerðir í gær. Í fyrstu var algjör pattstaða þar sem þingmenn greiddu jafnmörg atkvæði með og á móti. Það var varaforseti Argentínu, Victoria Villarruel, sem kom þeim úr pattstöðunni og greiddi atkvæði með pakkanum. Þó á pakkinn eftir að fara fyrir neðri deild þingsins. Mótmælendur hafa kveikt í bílum og kastað bensínsprengjum.Getty Ástandinu er lýst sem vígvelliGetty Argentína Mest lesið Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Egill Þór er látinn Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Fleiri fréttir Farþegaflugvél hrapaði í Kasakastan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Sjá meira
Mótmælendurnir vilja meina að þessi aðgerðapakki Milei muni skaða milljónir Argentínumanna. Í mótmælunum köstuðu þeir bensínsprengjum og kveiktu í bílum. Argentínskir fjölmiðlar lýsa ástandinu sem vígvelli. En tugir mótmælenda og að minnsta kosti tuttugu lögreglumenn eru sagðir slasaðir eftir mótmælin sem og nokkrir þingmenn. Tugir mótmælenda og lögreglumanna eru sagðir slasaðir eftir átökin.Getty BBC fjallar um málið, en þar segir að í þessum aðgerðarpakka Milei felst að lýst verði yfir neyðarástandi í efnahagsmálum, eftirlaun lækkuð, og réttindi verkafólks minnkuð. Líkt og áður segir samþykkti öldungardeild þingsins þessar aðgerðir í gær. Í fyrstu var algjör pattstaða þar sem þingmenn greiddu jafnmörg atkvæði með og á móti. Það var varaforseti Argentínu, Victoria Villarruel, sem kom þeim úr pattstöðunni og greiddi atkvæði með pakkanum. Þó á pakkinn eftir að fara fyrir neðri deild þingsins. Mótmælendur hafa kveikt í bílum og kastað bensínsprengjum.Getty Ástandinu er lýst sem vígvelliGetty
Argentína Mest lesið Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Egill Þór er látinn Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Fleiri fréttir Farþegaflugvél hrapaði í Kasakastan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Sjá meira