Jarðaberjarækt í grænum iðngarði í Helguvík Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 16. júní 2024 12:44 Jarðaberjaframleiðsla er hafin í Helguvík í grænum iðngarði á vegum Kadeco. Magnús Hlynur Hreiðarsson Framkvæmdastjóri Kadeco á Ásbrú á Keflavíkurflugvelli segir það draumaverkefni að fá að stýra allri uppbyggingunni, sem mun eiga sér stað á næstu árum á Ásbrú og svæðinu í kringum Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Hann segir mikið kallað eftir því að fá starfsfólk Kadeco á erlendan vettvang til að kynna verkefnið. Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar, Kadeco, hefur það markmið að leiða samstarf íslenska ríkisins, Isavia, Reykjanesbæjar og Suðurnesjabæjar um skipulag, þróun, hagnýtingu og markaðssetningu lands við Keflavíkurflugvöll. Unnið er eftir sérstakri þróunaráætlun, sem heitir „K64” en þar er sett fram metnaðarfull framtíðarsýn fyrir Suðurnesin hvað varðar Ásbrú, gamla hersvæðið á Keflavíkurflugvelli og ekki síður starfsemi í tengslum við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Pálmi Freyr Randversson, framkvæmdastjóri Kadeco segir mikil forréttindi að fá að stýra verkefninu með sínu starfsfólki og stjórn. „Það er gríðarlega gaman að fá að taka þátt í þessu því þetta er eiginlega draumaverkefni og þetta er fyrirmyndar verkefni líka, bæði á Íslandi og heimsvísu enda er mikið kallað eftir því að fá okkur hjá Kadeco á erlendan vettvang að kynna þetta og segja frá því hvernig við nálgumst samstarfið við hagsmunaaðila og hvernig við fórum í þessa þróunarvinnu í upphafi og hvernig þessi ákvörðun var tekin, þannig að það er hellings athygli á þessu verkefni,” segir Pálmi Freyr. Pálmi Freyr Randversson, framkvæmdastjóri Kadeco, sem vinnur hörðum höndum að því með sínu fólki að móta heildstæð sameiginleg framtíðarsýn fyrir flugvallarsvæðið á Ásbrú og þar í kring.Magnús Hlynur Hreiðarsson Kadeco er líka að byggja upp grænan iðngarð í Helguvík þar sem fjölbreytt starfsemi mun fara fram. „Já, nú þegar eru við komin með starfsemi í kerskálana í álverinu, sem aldrei varð. Þar er líka komin jarðaberjaframleiðandi og mjög flott plön fyrirhuguð um enn frekari starfsemi þar. Þar erum við að leggja til lóðir og svæði, sem geta þá tekið á móti fyrirtækjum, sem vilja máta sig inn í græna hringrásarhugsun og verða þá hluti af því. Það geta verið matvælaframleiðendur, það geta verið orkuframleiðendur og ýmislegt annað,” segir Pálmi Freyr. Unnið er eftir sérstakri þróunaráætlun, sem heitir K64 en hún hefur hlotið mikinn meðbyr og jákvæða umfjöllun, auk þess að vinna nýlega til virtra alþjóðlegra skipulagsverðlauna.Magnús Hlynur Hreiðarsson Reykjanesbær Suðurnesjabær Landbúnaður Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fleiri fréttir Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Sjá meira
Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar, Kadeco, hefur það markmið að leiða samstarf íslenska ríkisins, Isavia, Reykjanesbæjar og Suðurnesjabæjar um skipulag, þróun, hagnýtingu og markaðssetningu lands við Keflavíkurflugvöll. Unnið er eftir sérstakri þróunaráætlun, sem heitir „K64” en þar er sett fram metnaðarfull framtíðarsýn fyrir Suðurnesin hvað varðar Ásbrú, gamla hersvæðið á Keflavíkurflugvelli og ekki síður starfsemi í tengslum við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Pálmi Freyr Randversson, framkvæmdastjóri Kadeco segir mikil forréttindi að fá að stýra verkefninu með sínu starfsfólki og stjórn. „Það er gríðarlega gaman að fá að taka þátt í þessu því þetta er eiginlega draumaverkefni og þetta er fyrirmyndar verkefni líka, bæði á Íslandi og heimsvísu enda er mikið kallað eftir því að fá okkur hjá Kadeco á erlendan vettvang að kynna þetta og segja frá því hvernig við nálgumst samstarfið við hagsmunaaðila og hvernig við fórum í þessa þróunarvinnu í upphafi og hvernig þessi ákvörðun var tekin, þannig að það er hellings athygli á þessu verkefni,” segir Pálmi Freyr. Pálmi Freyr Randversson, framkvæmdastjóri Kadeco, sem vinnur hörðum höndum að því með sínu fólki að móta heildstæð sameiginleg framtíðarsýn fyrir flugvallarsvæðið á Ásbrú og þar í kring.Magnús Hlynur Hreiðarsson Kadeco er líka að byggja upp grænan iðngarð í Helguvík þar sem fjölbreytt starfsemi mun fara fram. „Já, nú þegar eru við komin með starfsemi í kerskálana í álverinu, sem aldrei varð. Þar er líka komin jarðaberjaframleiðandi og mjög flott plön fyrirhuguð um enn frekari starfsemi þar. Þar erum við að leggja til lóðir og svæði, sem geta þá tekið á móti fyrirtækjum, sem vilja máta sig inn í græna hringrásarhugsun og verða þá hluti af því. Það geta verið matvælaframleiðendur, það geta verið orkuframleiðendur og ýmislegt annað,” segir Pálmi Freyr. Unnið er eftir sérstakri þróunaráætlun, sem heitir K64 en hún hefur hlotið mikinn meðbyr og jákvæða umfjöllun, auk þess að vinna nýlega til virtra alþjóðlegra skipulagsverðlauna.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Reykjanesbær Suðurnesjabær Landbúnaður Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fleiri fréttir Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent