Mættur á EM eftir að hafa gengið frá Glasgow til München Aron Guðmundsson skrifar 14. júní 2024 13:15 Það brutust út mikil fagnaðarlæti þegar að Craig Ferguson mætti til Munchen Einn maður hefur lagt meira á sig en margir aðrir til þess að verða viðstaddur opnunarleik Evrópumótsins í fótbolta, milli Þýskalands og Skotlands í München í kvöld. Sá er stuðningsmaður skoska landsliðsins og heitir Craig Ferguson. Það brutust út mikil fagnaðarlæti í miðborg München seinni partinn í gær þegar að Ferguson mætti á svæðið. Hann hefur lagt að baki rúmlega eitt þúsund og sex hundruð kílómetra, gangandi, frá Hampden Park í Glasgow til München. Þessi 20 ára gamli strákur hefur einnig lagt þetta á sig til stuðnings góðu málefni og safnað rúmlega fimmtíu þúsund pundum, því sem nemur rétt tæpum níu milljónum íslenskra króna. Hann fékk höfðinglegar móttökur við komuna í miðborg München líkt og sjá má hér fyrir neðan. Hann verður síðan mættur á Allianz leikvanginn í kvöld að styðja sína menn í skoska landsliðinu í opnunarleik EM þetta árið gegn gestgjöfum Þýskalands. 𝗜 𝘄𝗼𝘂𝗹𝗱 𝘄𝗮𝗹𝗸 𝟱𝟬𝟬 𝗺𝗶𝗹𝗲𝘀 𝗮𝗻𝗱 𝗜 𝘄𝗼𝘂𝗹𝗱 𝘄𝗮𝗹𝗸 𝟱𝟬𝟬 𝗺𝗼𝗿𝗲… 🎶 What a moment as Craig Ferguson arrives in Munich after his 1000-mile and 42-day walk from Hampden for men’s mental health 🏴🇩🇪 Heroic effort 👏 pic.twitter.com/hN4RQiTuLK— Football Scotland ⚽️🏴 (@Football_Scot) June 13, 2024 EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Það brutust út mikil fagnaðarlæti í miðborg München seinni partinn í gær þegar að Ferguson mætti á svæðið. Hann hefur lagt að baki rúmlega eitt þúsund og sex hundruð kílómetra, gangandi, frá Hampden Park í Glasgow til München. Þessi 20 ára gamli strákur hefur einnig lagt þetta á sig til stuðnings góðu málefni og safnað rúmlega fimmtíu þúsund pundum, því sem nemur rétt tæpum níu milljónum íslenskra króna. Hann fékk höfðinglegar móttökur við komuna í miðborg München líkt og sjá má hér fyrir neðan. Hann verður síðan mættur á Allianz leikvanginn í kvöld að styðja sína menn í skoska landsliðinu í opnunarleik EM þetta árið gegn gestgjöfum Þýskalands. 𝗜 𝘄𝗼𝘂𝗹𝗱 𝘄𝗮𝗹𝗸 𝟱𝟬𝟬 𝗺𝗶𝗹𝗲𝘀 𝗮𝗻𝗱 𝗜 𝘄𝗼𝘂𝗹𝗱 𝘄𝗮𝗹𝗸 𝟱𝟬𝟬 𝗺𝗼𝗿𝗲… 🎶 What a moment as Craig Ferguson arrives in Munich after his 1000-mile and 42-day walk from Hampden for men’s mental health 🏴🇩🇪 Heroic effort 👏 pic.twitter.com/hN4RQiTuLK— Football Scotland ⚽️🏴 (@Football_Scot) June 13, 2024
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn