Fékk skyndihugmynd og er nú í blómahafi heima fyrir Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 14. júní 2024 15:00 Svana Lovísa býr á gríðarlega fallegu heimili með mögnuðum og óvenjulegum blómaskreytingum. Vísir Vöruhönnuðurinn Svana Lovísa Kristjánsdóttir vinnur ýmis verkefni bæði sem hönnuður og fjölmiðlakona. Nú er hún að slá í gegn með blómaskreytingum sem eru engu líkar. Svana ásamt manni sínum Andrési Andréssyni hefur verið að hanna og smíða ýmsar ódýrar og flottar lausnir á heimilinu sem gaman er að sjá. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og skoðaði skemmtilegar lausnir Svönu og ótrúlegar blómaskreytingar sem hún meðal annars hengir í loftið. Skreytingarnar eru ævntýralegar. Hún ásamt manni sínum Andrési Andréssyni hefur gert ýmislegt skemmtilegt í íbúðinni þeirra. Skyndihugmynd sem vatt fljótt upp á sig „Þetta var í rauninni bara smá skyndihugmynd. Ég hef alltaf verið rosalega sjúk í blóm alla tíð og hef hægt og rólega verið að sanka að mér mjög mörgum gerviblómum og öðru og hef verið að taka að mér skreytingar fyrir einstaklinga og fyrirtæki,“ segir Svana. „En svo allt í einu ákvað ég bara að æ, ég ætla bara að segja fleirum frá þessu, eignaðist mögulega aðeins fleiri blóm og núna er ég bara í þessu blómahafi heima.“ Svana segir gerviblóm í dag allt annað en þau voru. Þau séu með ekta áferð svo varla sé hægt að finna muninn. Hún segir þetta hafa undið upp á sig á ótrúlegan hátt. Allt í einu voru verslanir sem ég hef tengsl við og annað farnar að biðja mig um að koma með skreytingar og svo eru konur sem eru að fara að gifta sig og vita bara að ég er með falleg blóm, mögulega með gott auga og hef gaman af þessu og þá einhvern veginn er ég farinn að gera ótrúlega skemmtileg verkefni sem ég veit stundum bara ekki hvaðan koma. Útkoman er stundum hefðbundin og stundum óhefðbundin eins og þarna. Ódýrar og hagkvæmar breytingar heima fyrir Svana heldur meðal annars úti blogginu Svart og hvítt sem er um hönnun á Trendnet. Þau hjónin hafa gert ýmislegt heima fyrir á ódýran og sem hagstæðastan hátt án þess að fara í dýrar framkvæmdir. „Við höfum gert alveg heilmikið hérna heima, bæði sem er hægt að sá og mjög margt af þessu ósýnilega, eins og þessar stóru framkvæmdir sem við þurftum líka að ráðast í. Auðvitað máluðum við það bleikt.“ View this post on Instagram A post shared by Svana Lovísa Kristjánsdóttir (@svana.svartahvitu) Ísland í dag Blóm Hús og heimili Mest lesið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Heitustu lögin á FM árið 2025 Tónlist Clooney orðinn franskur Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og skoðaði skemmtilegar lausnir Svönu og ótrúlegar blómaskreytingar sem hún meðal annars hengir í loftið. Skreytingarnar eru ævntýralegar. Hún ásamt manni sínum Andrési Andréssyni hefur gert ýmislegt skemmtilegt í íbúðinni þeirra. Skyndihugmynd sem vatt fljótt upp á sig „Þetta var í rauninni bara smá skyndihugmynd. Ég hef alltaf verið rosalega sjúk í blóm alla tíð og hef hægt og rólega verið að sanka að mér mjög mörgum gerviblómum og öðru og hef verið að taka að mér skreytingar fyrir einstaklinga og fyrirtæki,“ segir Svana. „En svo allt í einu ákvað ég bara að æ, ég ætla bara að segja fleirum frá þessu, eignaðist mögulega aðeins fleiri blóm og núna er ég bara í þessu blómahafi heima.“ Svana segir gerviblóm í dag allt annað en þau voru. Þau séu með ekta áferð svo varla sé hægt að finna muninn. Hún segir þetta hafa undið upp á sig á ótrúlegan hátt. Allt í einu voru verslanir sem ég hef tengsl við og annað farnar að biðja mig um að koma með skreytingar og svo eru konur sem eru að fara að gifta sig og vita bara að ég er með falleg blóm, mögulega með gott auga og hef gaman af þessu og þá einhvern veginn er ég farinn að gera ótrúlega skemmtileg verkefni sem ég veit stundum bara ekki hvaðan koma. Útkoman er stundum hefðbundin og stundum óhefðbundin eins og þarna. Ódýrar og hagkvæmar breytingar heima fyrir Svana heldur meðal annars úti blogginu Svart og hvítt sem er um hönnun á Trendnet. Þau hjónin hafa gert ýmislegt heima fyrir á ódýran og sem hagstæðastan hátt án þess að fara í dýrar framkvæmdir. „Við höfum gert alveg heilmikið hérna heima, bæði sem er hægt að sá og mjög margt af þessu ósýnilega, eins og þessar stóru framkvæmdir sem við þurftum líka að ráðast í. Auðvitað máluðum við það bleikt.“ View this post on Instagram A post shared by Svana Lovísa Kristjánsdóttir (@svana.svartahvitu)
Ísland í dag Blóm Hús og heimili Mest lesið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Heitustu lögin á FM árið 2025 Tónlist Clooney orðinn franskur Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein