Yngsti þjálfarinn stýrði stærsta opnunarsigri í sögu EM Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. júní 2024 22:30 Julian Nagelsmann tók við þýska landsliðinu í september 2023 og náði aðeins átta leikjum fyrir EM. Sá níundi endaði vel. Boris Streubel/Getty Images Julian Nagelsmann hrósaði lærisveinum sínum í þýska landsliðinu eftir 5-1 sigur gegn Skotlandi. Þetta var stærsti sigur í opnunarleik í sögu Evrópumótsins og Nagelsmann varð um leið yngsti þjálfari í sögu mótsins. Nagelsmann varð yngsti aðalþjálfari í sögu Evrópumótsins í kvöld, 36 ára og 327 daga gamall. Nagelsmann er fjórum dögum yngri en fyrri methafinn, Srecko Katanec, sem stýrði Slóveníu á EM 2000. Julian Nagelsmann (36y, 327d) is the youngest head coach in the history of the European Championships pic.twitter.com/7YdKVe0Vi9— Bayern & Germany (@iMiaSanMia) June 14, 2024 Þetta var sömuleiðis stærsti sigur í opnunarleik í sögu Evrópumótsins. Nagelsmann var eðlilega kampakátur að honum loknum. „Í fyrsta leik á heimavelli, það er mikil pressa. Ég var ánægður með frammistöðuna, sérstaklega fyrstu 20 mínúturnar þar sem við vorum frábærir, héldum boltanum og pressuðum vel þegar við misstum hann,“ sagði Nagelsmann eftir leik. Skotland átti ekki skot að marki heimamanna en skoruðu eitt mark þegar Antonio Rudiger setti boltann óvart í eigið net á 87. mínútu. „Það kom mér á óvart hversu værukærir þeir voru. Við komum þeim kannski á óvart, þeir virkuðu smeykir. Þeir pressuðu ekki hátt eins og þeir hafa oft gert. Ég held að leikurinn hafi unnist á fyrstu 20 mínútunum.“ EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Sjá meira
Nagelsmann varð yngsti aðalþjálfari í sögu Evrópumótsins í kvöld, 36 ára og 327 daga gamall. Nagelsmann er fjórum dögum yngri en fyrri methafinn, Srecko Katanec, sem stýrði Slóveníu á EM 2000. Julian Nagelsmann (36y, 327d) is the youngest head coach in the history of the European Championships pic.twitter.com/7YdKVe0Vi9— Bayern & Germany (@iMiaSanMia) June 14, 2024 Þetta var sömuleiðis stærsti sigur í opnunarleik í sögu Evrópumótsins. Nagelsmann var eðlilega kampakátur að honum loknum. „Í fyrsta leik á heimavelli, það er mikil pressa. Ég var ánægður með frammistöðuna, sérstaklega fyrstu 20 mínúturnar þar sem við vorum frábærir, héldum boltanum og pressuðum vel þegar við misstum hann,“ sagði Nagelsmann eftir leik. Skotland átti ekki skot að marki heimamanna en skoruðu eitt mark þegar Antonio Rudiger setti boltann óvart í eigið net á 87. mínútu. „Það kom mér á óvart hversu værukærir þeir voru. Við komum þeim kannski á óvart, þeir virkuðu smeykir. Þeir pressuðu ekki hátt eins og þeir hafa oft gert. Ég held að leikurinn hafi unnist á fyrstu 20 mínútunum.“
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Sjá meira