Yngsti þjálfarinn stýrði stærsta opnunarsigri í sögu EM Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. júní 2024 22:30 Julian Nagelsmann tók við þýska landsliðinu í september 2023 og náði aðeins átta leikjum fyrir EM. Sá níundi endaði vel. Boris Streubel/Getty Images Julian Nagelsmann hrósaði lærisveinum sínum í þýska landsliðinu eftir 5-1 sigur gegn Skotlandi. Þetta var stærsti sigur í opnunarleik í sögu Evrópumótsins og Nagelsmann varð um leið yngsti þjálfari í sögu mótsins. Nagelsmann varð yngsti aðalþjálfari í sögu Evrópumótsins í kvöld, 36 ára og 327 daga gamall. Nagelsmann er fjórum dögum yngri en fyrri methafinn, Srecko Katanec, sem stýrði Slóveníu á EM 2000. Julian Nagelsmann (36y, 327d) is the youngest head coach in the history of the European Championships pic.twitter.com/7YdKVe0Vi9— Bayern & Germany (@iMiaSanMia) June 14, 2024 Þetta var sömuleiðis stærsti sigur í opnunarleik í sögu Evrópumótsins. Nagelsmann var eðlilega kampakátur að honum loknum. „Í fyrsta leik á heimavelli, það er mikil pressa. Ég var ánægður með frammistöðuna, sérstaklega fyrstu 20 mínúturnar þar sem við vorum frábærir, héldum boltanum og pressuðum vel þegar við misstum hann,“ sagði Nagelsmann eftir leik. Skotland átti ekki skot að marki heimamanna en skoruðu eitt mark þegar Antonio Rudiger setti boltann óvart í eigið net á 87. mínútu. „Það kom mér á óvart hversu værukærir þeir voru. Við komum þeim kannski á óvart, þeir virkuðu smeykir. Þeir pressuðu ekki hátt eins og þeir hafa oft gert. Ég held að leikurinn hafi unnist á fyrstu 20 mínútunum.“ EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Sjá meira
Nagelsmann varð yngsti aðalþjálfari í sögu Evrópumótsins í kvöld, 36 ára og 327 daga gamall. Nagelsmann er fjórum dögum yngri en fyrri methafinn, Srecko Katanec, sem stýrði Slóveníu á EM 2000. Julian Nagelsmann (36y, 327d) is the youngest head coach in the history of the European Championships pic.twitter.com/7YdKVe0Vi9— Bayern & Germany (@iMiaSanMia) June 14, 2024 Þetta var sömuleiðis stærsti sigur í opnunarleik í sögu Evrópumótsins. Nagelsmann var eðlilega kampakátur að honum loknum. „Í fyrsta leik á heimavelli, það er mikil pressa. Ég var ánægður með frammistöðuna, sérstaklega fyrstu 20 mínúturnar þar sem við vorum frábærir, héldum boltanum og pressuðum vel þegar við misstum hann,“ sagði Nagelsmann eftir leik. Skotland átti ekki skot að marki heimamanna en skoruðu eitt mark þegar Antonio Rudiger setti boltann óvart í eigið net á 87. mínútu. „Það kom mér á óvart hversu værukærir þeir voru. Við komum þeim kannski á óvart, þeir virkuðu smeykir. Þeir pressuðu ekki hátt eins og þeir hafa oft gert. Ég held að leikurinn hafi unnist á fyrstu 20 mínútunum.“
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Sjá meira