Ekki léttvæg ákvörðun að hætta við bardagann Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. júní 2024 08:30 Við bíðum áfram eftir endurkomu McGregor í búrið. AP Photo/John Locher Bardagakappinn Conor McGregor segir ákvörðun sína ekki hafa verið léttvæga en Írinn málglaði þurfti að hætta við bardaga sinn á UFC 303 vegna meiðsla. McGregor hefur aðeins stigið inn í UFC-búrið fjórum sinnum frá árinu 2016. Hinn 35 ára gamli McGregor þurfti að hætta við bardaga sinn gegn Michael Chandler sem fram átti að fara 29. júní næstkomandi vegna meiðsla. McGregor segir ákvörðunina ekki hafa verið léttvæga en hann vonast til að snúa aftur til keppni sem fyrst. „Fyrir blaðamannafundinn í aðdraganda bardagans varð ég fyrir meiðslum sem taka lengri tíma að ná sér af en ég hafði. Að fresta bardaganum var ekki léttvæg ákvörðun en eina mögulega ákvörðunin eftir að ég ræddi við lækna, UFC og teymið mitt,“ segir McGregor. „Stuðningsfólk mitt og mótherji á skilið að ég sé upp á mitt besta og það mun ég vera þegar við mætumst.“ Þegar tilkynnt var að McGregor og Chandler yrðu aðalbardagi UFC 303 þá seldust miðarnir á viðburðinn upp á innan við tíu mínútum. Nú er ljóst að stuðningsfólk McGregor þarf að bíða örlítið lengur eftir að sjá kappann. Hann hefur ekki keppt í UFC síðan 2021 þegar hann fótbrotnaði í bardaga við Dustin Poirer. MMA Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sport Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Sjá meira
Hinn 35 ára gamli McGregor þurfti að hætta við bardaga sinn gegn Michael Chandler sem fram átti að fara 29. júní næstkomandi vegna meiðsla. McGregor segir ákvörðunina ekki hafa verið léttvæga en hann vonast til að snúa aftur til keppni sem fyrst. „Fyrir blaðamannafundinn í aðdraganda bardagans varð ég fyrir meiðslum sem taka lengri tíma að ná sér af en ég hafði. Að fresta bardaganum var ekki léttvæg ákvörðun en eina mögulega ákvörðunin eftir að ég ræddi við lækna, UFC og teymið mitt,“ segir McGregor. „Stuðningsfólk mitt og mótherji á skilið að ég sé upp á mitt besta og það mun ég vera þegar við mætumst.“ Þegar tilkynnt var að McGregor og Chandler yrðu aðalbardagi UFC 303 þá seldust miðarnir á viðburðinn upp á innan við tíu mínútum. Nú er ljóst að stuðningsfólk McGregor þarf að bíða örlítið lengur eftir að sjá kappann. Hann hefur ekki keppt í UFC síðan 2021 þegar hann fótbrotnaði í bardaga við Dustin Poirer.
MMA Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sport Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Sjá meira