Á vef Veitna er beðist velvirðingar á þeim óþægindum sem rafmagnsleysið kunni að valda.
Uppfært klukkan 11.15: Rafmagn er komið á alla notendur í Mosfellsbæ.
Uppfært klukkan 11.05: Einstaka svæði í Mosfellsbæ eru komin aftur með rafmagn.
Uppfært klukkan 10.15: Sérfræðingar og tiltækur mannskapur hefur verið kallaður út, en ekki er hægt að segja á þessari stundu hvað veldur rafmagnsleysinu.