Átján ára strákur sem átti að keppa á ÓL í sumar lést í slysi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2024 12:31 Jackson James Rice þótti líklegur til afreka í brimbrettakeppni Ólympíuleikanna í ár. Instagram/Jackson James Rice Brimbrettastrákurinn Jackson James Rice átti að keppa á Ólympíuleikunum í París í sumar en því miður verður ekkert af því. Hinn átján ára gamli Rice lést af slysförum um helgina. Slysið varð þegar hann var við dýfingar af báti. 18-year-old Jackson James Rice tragically dies weeks before Olympic debut https://t.co/PesDZSaPXk pic.twitter.com/S8E4vPWwh2— New York Post (@nypost) June 17, 2024 Hann missti meðvitund við lendingu í vatninu og ekki tókst að lífga hann við eftir að hann fannst meðvitundarlaus undir bátnum. Rice átti að keppa fyrir landslið Tonga á leikunum í júlí og ágúst en brimbrettakeppni leikanna fer fram við Tahítí eyju í Frönsku Pólýnesíu í Kyrrahafi. „Ég átti besta bróður í öllum heiminum og það er mjög sárt að þurfa að segja frá því að hann sé farinn frá okkur,“ skrifaði Lily systir hans á samfélagsmiðla. „Hann var svo ótrúlega góður á brimbrettinu og við vorum sannfærð um það að hann myndi koma heim frá Ólympíuleikunum með skínandi verðlaunapening um hálsinn. Hann átti líka svo marga ótrúlega vini út um allan heim,“ skrifaði Lily. Rice ólst upp á Tonga þar sem foreldrar hans reka ferðaþjónustu. Foreldrar hans eru Bretar en hann fæddist í Bandaríkjunum. Hann leit þó alltaf á sig sem Tongverja. Hann hefði orðið fyrsti hvíti maðurinn til að keppa fyrir Tonga á Ólympíuleikunum. Kitefoiler Jackson James Rice, who was gearing up to represent Tonga at the Paris Olympics, has died aged 18.Read more 🔗 https://t.co/lUwWzCx2YY— Sky News (@SkyNews) June 17, 2024 Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Sjá meira
Hinn átján ára gamli Rice lést af slysförum um helgina. Slysið varð þegar hann var við dýfingar af báti. 18-year-old Jackson James Rice tragically dies weeks before Olympic debut https://t.co/PesDZSaPXk pic.twitter.com/S8E4vPWwh2— New York Post (@nypost) June 17, 2024 Hann missti meðvitund við lendingu í vatninu og ekki tókst að lífga hann við eftir að hann fannst meðvitundarlaus undir bátnum. Rice átti að keppa fyrir landslið Tonga á leikunum í júlí og ágúst en brimbrettakeppni leikanna fer fram við Tahítí eyju í Frönsku Pólýnesíu í Kyrrahafi. „Ég átti besta bróður í öllum heiminum og það er mjög sárt að þurfa að segja frá því að hann sé farinn frá okkur,“ skrifaði Lily systir hans á samfélagsmiðla. „Hann var svo ótrúlega góður á brimbrettinu og við vorum sannfærð um það að hann myndi koma heim frá Ólympíuleikunum með skínandi verðlaunapening um hálsinn. Hann átti líka svo marga ótrúlega vini út um allan heim,“ skrifaði Lily. Rice ólst upp á Tonga þar sem foreldrar hans reka ferðaþjónustu. Foreldrar hans eru Bretar en hann fæddist í Bandaríkjunum. Hann leit þó alltaf á sig sem Tongverja. Hann hefði orðið fyrsti hvíti maðurinn til að keppa fyrir Tonga á Ólympíuleikunum. Kitefoiler Jackson James Rice, who was gearing up to represent Tonga at the Paris Olympics, has died aged 18.Read more 🔗 https://t.co/lUwWzCx2YY— Sky News (@SkyNews) June 17, 2024
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Sjá meira