McIlroy tekur sér í frí frá golfi eftir „erfiðasta daginn“ á ferlinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2024 09:31 Rory McIlroy missti frá sér sigurinn á Opna bandaríska meistaramótinu. Getty/Jared C. Tilton Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy klúðraði dauðafæri að vinna langþráðan risatitil á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi um helgina. Hinn 35 ára gamli McIlroy var með tveggja högga forskot undir lok mótsins en tapaði þremur höggum á síðustu fjórum holunum. Rory McIlroy has commented for the first time since his US Open heartbreak 💬 pic.twitter.com/WGNAxGLpdL— Sky Sports Golf (@SkySportsGolf) June 18, 2024 Hann hefur unnið fimm risatitla á ferlinum en engan frá árinu 2014. Klúður hans gaf Bandaríkjamanninum Bryson DeChambeau tækifæri til að tryggja sér sigur á mótinu sem og hann nýtti. McIlroy óskaði Bryson til hamingju með sigurinn á samfélagsmiðlum sínum en Norður-Írinn talaði einnig um klúðrið sitt. Honum tókst ekki að nýta pútt af stuttu færi á bæði sextándu og átjándu holunni. „Sunnudagurinn var erfiður dagur. Líklega erfiðasti dagurinn á sautján ára ferli mínum sem atvinnukylfingur,“ skrifaði Rory McIlroy. „Þegar ég horfi til baka yfir mótið þá sé ég eftir nokkrum hlutum og þá sérstaklega púttunum á sextándu og átjándu á lokadeginum,“ skrifaði McIlroy. „Eins og alltaf þá reyni ég samt að horfa frekar á það jákvæða en það neikvæða og það voru miklu fleiri jákvæðir hlutir en neikvæðir á þessu móti. Ég sagði það fyrir mótið að mér finnst ég vera nær sigri á risasmóti en ég hef nokkurn tímann verið áður,“ skrifaði McIlroy. „Ég ætla núna að taka mér nokkra vikna frí frá golfi til að meta stöðuna og byggja mig aftur upp fyrir titilvörn mína á Opna skoska mótinu og svo fyrir Opna breska á Royal Troon,“ skrifaði McIlroy. Opna skoska meistaramótið efst 11. júlí og Opna breska meistaramótið hefst viku síðar. pic.twitter.com/fD9NvqFXav— Rory McIlroy (@McIlroyRory) June 17, 2024 Golf Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Sjá meira
Hinn 35 ára gamli McIlroy var með tveggja högga forskot undir lok mótsins en tapaði þremur höggum á síðustu fjórum holunum. Rory McIlroy has commented for the first time since his US Open heartbreak 💬 pic.twitter.com/WGNAxGLpdL— Sky Sports Golf (@SkySportsGolf) June 18, 2024 Hann hefur unnið fimm risatitla á ferlinum en engan frá árinu 2014. Klúður hans gaf Bandaríkjamanninum Bryson DeChambeau tækifæri til að tryggja sér sigur á mótinu sem og hann nýtti. McIlroy óskaði Bryson til hamingju með sigurinn á samfélagsmiðlum sínum en Norður-Írinn talaði einnig um klúðrið sitt. Honum tókst ekki að nýta pútt af stuttu færi á bæði sextándu og átjándu holunni. „Sunnudagurinn var erfiður dagur. Líklega erfiðasti dagurinn á sautján ára ferli mínum sem atvinnukylfingur,“ skrifaði Rory McIlroy. „Þegar ég horfi til baka yfir mótið þá sé ég eftir nokkrum hlutum og þá sérstaklega púttunum á sextándu og átjándu á lokadeginum,“ skrifaði McIlroy. „Eins og alltaf þá reyni ég samt að horfa frekar á það jákvæða en það neikvæða og það voru miklu fleiri jákvæðir hlutir en neikvæðir á þessu móti. Ég sagði það fyrir mótið að mér finnst ég vera nær sigri á risasmóti en ég hef nokkurn tímann verið áður,“ skrifaði McIlroy. „Ég ætla núna að taka mér nokkra vikna frí frá golfi til að meta stöðuna og byggja mig aftur upp fyrir titilvörn mína á Opna skoska mótinu og svo fyrir Opna breska á Royal Troon,“ skrifaði McIlroy. Opna skoska meistaramótið efst 11. júlí og Opna breska meistaramótið hefst viku síðar. pic.twitter.com/fD9NvqFXav— Rory McIlroy (@McIlroyRory) June 17, 2024
Golf Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn