Íslandsmeistarar Víkings mæta írsku meisturunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2024 12:16 Víkingar fagna einu marka sinna í sumar. Vísir/Diego Íslandsmeistarar Víkings fengu að vita það í hádeginu hverjum þeir mæta í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. Þeir mæta Shamrock Rovers frá Írlandi alveg eins og Blikar á sama tíma í fyrra. Íslandsmeistararnir eru þarna að mæta liði sem varð írskur meistari í 21. skiptið á síðasta tímabili. Víkingur spilar fyrri leikinn á heimavelli en seinni leikurinn fer fram í Dublin. Shamrock Rovers hefur unnið írska meistaratitilinn undanfarin fjögur ár. Liðið er þarna að mæta íslensku meisturunum annað árið í röð því Blikar slógu þá út út sömu umferð í fyrra. Breiðablik vann báða leikina í fyrrasumar, fyrst 1-0 á Írlandi og svo 2-1 í seinni leiknum í Kópavoginum. Víkingar vissu það fyrir dráttinn að þeir áttu möguleika á því að mæta einu af fimm liðum sem voru HJK Helsinki frá Finnlandi, FC Flora Tallin frá Eistlandi, KÍ Klaksvík frá Færeyjum, Shamrock Rovers frá Írlandi og FC RFS frá Lettlandi. Leikirnir fram 9. eða 10. júlí fyrri leikur og svo seinni leikur 16. eða 17. júlí. Dregið verður síðan í aðra umferð forkeppninnar strax á morgun miðvikudag. Þetta verður í fyrsta sinn síðan 2021 þar sem Íslandsmeistarnir þurfa ekki að fara í umspil um sæti í fyrstu umferðinni. Þetta er í fimmta sinn sem Víkingar taka þátt í Evrópukeppni meistaraliða (1982, 1983, 1992, 2022 og 2024) og tíunda sumarið sem félagið tekur þátt í Evrópukeppni. Víkingar duttu úr á móti Riga frá Lettlandi í fyrstu umferð i undankeppni Sambandsdeildarinnar í fyrra. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Sjá meira
Íslandsmeistararnir eru þarna að mæta liði sem varð írskur meistari í 21. skiptið á síðasta tímabili. Víkingur spilar fyrri leikinn á heimavelli en seinni leikurinn fer fram í Dublin. Shamrock Rovers hefur unnið írska meistaratitilinn undanfarin fjögur ár. Liðið er þarna að mæta íslensku meisturunum annað árið í röð því Blikar slógu þá út út sömu umferð í fyrra. Breiðablik vann báða leikina í fyrrasumar, fyrst 1-0 á Írlandi og svo 2-1 í seinni leiknum í Kópavoginum. Víkingar vissu það fyrir dráttinn að þeir áttu möguleika á því að mæta einu af fimm liðum sem voru HJK Helsinki frá Finnlandi, FC Flora Tallin frá Eistlandi, KÍ Klaksvík frá Færeyjum, Shamrock Rovers frá Írlandi og FC RFS frá Lettlandi. Leikirnir fram 9. eða 10. júlí fyrri leikur og svo seinni leikur 16. eða 17. júlí. Dregið verður síðan í aðra umferð forkeppninnar strax á morgun miðvikudag. Þetta verður í fyrsta sinn síðan 2021 þar sem Íslandsmeistarnir þurfa ekki að fara í umspil um sæti í fyrstu umferðinni. Þetta er í fimmta sinn sem Víkingar taka þátt í Evrópukeppni meistaraliða (1982, 1983, 1992, 2022 og 2024) og tíunda sumarið sem félagið tekur þátt í Evrópukeppni. Víkingar duttu úr á móti Riga frá Lettlandi í fyrstu umferð i undankeppni Sambandsdeildarinnar í fyrra.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Sjá meira