Tæpar 2500 krónur fyrir litla samloku á Geysi Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 18. júní 2024 14:35 Einn netverjinn komst svo að orði að um „ránstykki“ væri að ræða. Facebook Meðlimur í Facebook-hópnum Vertu á verði - eftirlit með verðlagi vekur athygli á að samlokur á stærð við rúnstykki á matsölustaðnum við Geysi kosti tæpar 2500 krónur. Eigandi staðarins segir samlokurnar matarmiklar og nýsmurðar með áleggi beint frá býli. „Finnst þetta frekar dýrt fyrir rúnstykki, 2480kr. Meira að segja lítil,“ segir Ásdís Lilja Ingimarsdóttir meðlimur í færslu í hópnum Vertu á verði - eftirlit með verðlagi. Samlokurnar eru fáanlegar með lamba- eða túnfiskáleggi og eru á stærð við rúnstykki. Færslan hefur vakið mikla athygli, en 87 manns hafa gert athugasemd við hana. Þar er verðinu lýst sem græðgi af hálfu ferðaþjónustunnar og verðlagningin sögð ruddaleg. Illa sé vegið að gestum okkar að utan. Þá segja einhverjir verðlagningu af þessu tagi útskýra minnkandi ferðamannastraum til landsins. Fréttastofa ræddi við sérfræðing í starfrænni markaðssetningu á dögunum sem sagði stöðuna í ferðamennskunni út árið grafalvarlega. Áhugi ferðalanga á Íslandi virðist ekki vera sá sami og áður. Fréttastofa hafði samband við Elínu Svöfu Thoroddsen einni af eigendum ferðaþjónustunnar á Geysi vegna málsins. Hún útskýrði að samlokurnar væru heimagerðar með fersku salati beint frá býli. „Starfsmennirnir mæta snemma á vaktina til að smyrja samlokurnar þannig að þær séu ferskar,“ segir Elín og segir samlokurnar svo matarmiklar að þær dugi jafnvel fyrir tvo. „Eins og allir vita er innkaupaverð hátt og allir eru að berjast. Og við gerum okkar besta í verðlagningu,“ bætir Elín við. Verðlag Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Matur Mest lesið Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Viðskipti innlent Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Viðskipti innlent Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Norskir komast í Víking gylltan Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir E. coli í frönskum osti Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Stytta skammarkrókinn til muna Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Sendi kærustuna með fiðluna svo hann kæmist í flugið Tappareglurnar innsiglaðar með lögum Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Vonbrigði í málum neytenda en ástæða til bjartsýni Bankarnir lögðu neytendur í Vaxtamálinu „Þjóðarsport“ að hækka vöruverð í janúar Matvöruverð tekur stökk upp á við Nammið rýkur áfram upp í verði Í samkeppni við Noona með Sinna Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Indó ríður á vaðið Neytendastofa hjólar í hlaupara Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Innkalla brauð vegna brots úr peru Sjá meira
„Finnst þetta frekar dýrt fyrir rúnstykki, 2480kr. Meira að segja lítil,“ segir Ásdís Lilja Ingimarsdóttir meðlimur í færslu í hópnum Vertu á verði - eftirlit með verðlagi. Samlokurnar eru fáanlegar með lamba- eða túnfiskáleggi og eru á stærð við rúnstykki. Færslan hefur vakið mikla athygli, en 87 manns hafa gert athugasemd við hana. Þar er verðinu lýst sem græðgi af hálfu ferðaþjónustunnar og verðlagningin sögð ruddaleg. Illa sé vegið að gestum okkar að utan. Þá segja einhverjir verðlagningu af þessu tagi útskýra minnkandi ferðamannastraum til landsins. Fréttastofa ræddi við sérfræðing í starfrænni markaðssetningu á dögunum sem sagði stöðuna í ferðamennskunni út árið grafalvarlega. Áhugi ferðalanga á Íslandi virðist ekki vera sá sami og áður. Fréttastofa hafði samband við Elínu Svöfu Thoroddsen einni af eigendum ferðaþjónustunnar á Geysi vegna málsins. Hún útskýrði að samlokurnar væru heimagerðar með fersku salati beint frá býli. „Starfsmennirnir mæta snemma á vaktina til að smyrja samlokurnar þannig að þær séu ferskar,“ segir Elín og segir samlokurnar svo matarmiklar að þær dugi jafnvel fyrir tvo. „Eins og allir vita er innkaupaverð hátt og allir eru að berjast. Og við gerum okkar besta í verðlagningu,“ bætir Elín við.
Verðlag Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Matur Mest lesið Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Viðskipti innlent Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Viðskipti innlent Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Norskir komast í Víking gylltan Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir E. coli í frönskum osti Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Stytta skammarkrókinn til muna Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Sendi kærustuna með fiðluna svo hann kæmist í flugið Tappareglurnar innsiglaðar með lögum Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Vonbrigði í málum neytenda en ástæða til bjartsýni Bankarnir lögðu neytendur í Vaxtamálinu „Þjóðarsport“ að hækka vöruverð í janúar Matvöruverð tekur stökk upp á við Nammið rýkur áfram upp í verði Í samkeppni við Noona með Sinna Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Indó ríður á vaðið Neytendastofa hjólar í hlaupara Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Innkalla brauð vegna brots úr peru Sjá meira