Stöð 2 Sport
Klukkan 19.00 er leikur Breiðabliks og KA í Bestu deild karla á dagskrá. Um er að ræða lokaleik 10. umferðar. Að leiknum loknum – klukkan 21.20 – er Stúkan á dagskrá.
Vodafone Sport
Klukkan 12.30 eru Royal Ascot veðreiðarnar á dagskrá.
Klukkan 17.30 er komið að leik Pittsburgh Pirates og Cincinnati Reds í MLB-deildinni í hafnabolta. Klukkan 22.30 er svo komið að viðureign Cleveland Guardians og Seattle Mariners í sömu deild.