Óli Valur um markið: „Var eiginlega ekki að hugsa neitt“ Ólafur Þór Jónsson skrifar 18. júní 2024 22:15 Óli Valur skoraði ótrúlegt mark í kvöld. Vísir/Anton Brink Stjarnan vann góðan 4-2 sigur á FH á Samsung vellinum í kvöld. Leikurinn var var í nokkru jafnvægi framan af endaði á algjörri flugelda sýningu þar sem mörkunum var raðað inn. Óli Valur skoraði annað mark Stjörnunnar sem var eiginlegt sigurmark þegar lítið leit út fyrir að annað liðið næði að stela sigrinum í stöðunni 1-1. Markið var einkar glæsilegt og algjört einstaklingsframtak Óla. Hann lýsti markinu vel. „Ég vinn bara boltann neðarlega á vellinum og fæ bara flugbrautina. Síðan fer ég bara einn á einn á Dusan og set hann í fjær.“ sagði Óli Valur og bætti við. „Í augnablikinu var ég bara að keyra á hann. Var eigilega ekki að pæla neitt, viðurkenni það. Himmi (Hilmar Árni) var eigilega alveg brjálaður að ég gaf hann ekki á hann í 45 gráðurnar.“ Stjarnan var heilt yfir betra en FH komst yfir í fyrri hálfleik. Óli viðurkenndi að mark FH hafi verið gegn gangi leiksins. „Þeir voru aðeins yfir í byrjun en mér leið samt vel allan tímann. Við vorum klárlega með yfirhöndina þrátt fyrir að lenda undir í leiknum. Vorum mjög sterkir í dag og það skilaði vel.“ sagði Óli Valur og bætti við um frammistöðu liðsins. „Okkur leið bara það vel. Töluðum um það í hálfleik að við ættum að halda áfram að gera það sama, við vorum meira með boltann og að koma okkur í stöður til að skapa færi. Vorum að vinna boltann ofarlega og ná að keyra á þá. Var í raun tímaspursmál hvenær markið myndi detta.“ Stjarnan tapaði síðustu tveimur leikjum í deild illa og þurftu því á sigri að halda til að komast á sigurbraut. Hvaða þýðingu hefur þetta? „Klárlega mjög góða. Manni líður vel þegar maður vinnur og þá byrjar þetta vonandi að rúlla.“ Að lokum spyrði blaðamaður Óla Val um hvað tæki við hjá Stjörnunni. „Ég bara get ekki sagt þér það“ svaraði Óli Valur í algjörri núvitund. Stjarnan mætir liði HK í næstu umferð næstkomandi laugardag og því stutt á milli stríða hjá Garðbæingum. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Stjarnan Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Sjá meira
Óli Valur skoraði annað mark Stjörnunnar sem var eiginlegt sigurmark þegar lítið leit út fyrir að annað liðið næði að stela sigrinum í stöðunni 1-1. Markið var einkar glæsilegt og algjört einstaklingsframtak Óla. Hann lýsti markinu vel. „Ég vinn bara boltann neðarlega á vellinum og fæ bara flugbrautina. Síðan fer ég bara einn á einn á Dusan og set hann í fjær.“ sagði Óli Valur og bætti við. „Í augnablikinu var ég bara að keyra á hann. Var eigilega ekki að pæla neitt, viðurkenni það. Himmi (Hilmar Árni) var eigilega alveg brjálaður að ég gaf hann ekki á hann í 45 gráðurnar.“ Stjarnan var heilt yfir betra en FH komst yfir í fyrri hálfleik. Óli viðurkenndi að mark FH hafi verið gegn gangi leiksins. „Þeir voru aðeins yfir í byrjun en mér leið samt vel allan tímann. Við vorum klárlega með yfirhöndina þrátt fyrir að lenda undir í leiknum. Vorum mjög sterkir í dag og það skilaði vel.“ sagði Óli Valur og bætti við um frammistöðu liðsins. „Okkur leið bara það vel. Töluðum um það í hálfleik að við ættum að halda áfram að gera það sama, við vorum meira með boltann og að koma okkur í stöður til að skapa færi. Vorum að vinna boltann ofarlega og ná að keyra á þá. Var í raun tímaspursmál hvenær markið myndi detta.“ Stjarnan tapaði síðustu tveimur leikjum í deild illa og þurftu því á sigri að halda til að komast á sigurbraut. Hvaða þýðingu hefur þetta? „Klárlega mjög góða. Manni líður vel þegar maður vinnur og þá byrjar þetta vonandi að rúlla.“ Að lokum spyrði blaðamaður Óla Val um hvað tæki við hjá Stjörnunni. „Ég bara get ekki sagt þér það“ svaraði Óli Valur í algjörri núvitund. Stjarnan mætir liði HK í næstu umferð næstkomandi laugardag og því stutt á milli stríða hjá Garðbæingum.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Stjarnan Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Sjá meira