Fundurinn hefst með opnunarerindi Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra. Gunnar Úlfarsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs kynnir niðurstöður úttektarinnar. Fundarstjóri verður Andri Þór Guðmundsson, formaður Viðskiptaráðs.
Fundinn má sjá í spilaranum hér að neðan: