Óskar gefið skýrt til kynna að hann vilji ekki taka við KR Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. júní 2024 12:01 Óskar Hrafn Þorvaldsson. Vísir/Hulda Margrét Gregg Ryder var látinn fara sem þjálfari KR í Bestu deild karla í knattspyrnu fyrr í dag. Pálmi Rafn Pálmason mun stýra liðinu en Óskar Hrafn Þorvaldsson, nýráðinn ráðgjafi knattspyrnudeildar félagsins, mun ekki taka við liðinu að svo stöddu. Þetta staðfestir Páll Kristjánsson, formaður KR, í viðtali við Fótbolti.net. Ljóst er að Pálmi Rafn Pálmason, aðstoðarþjálfari liðsins, mun stýra KR þegar það heimsækir Íslandsmeistara Víkings á sunnudag. Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR.Stöð 2 Páll segir KR vera með stórt teymi í kringum liðið en Pálmi Rafn sjálfur þurfi að meta hvort það komi einhver nýr inn í teymið. „Auðvitað þurfum við að flýta okkur, en við flýtum okkur hægt,“ sagði Páll um leit KR að nýjum þjálfara. Óskar Hrafn Þorvaldsson tók nýverið við störfum innan knattspyrnudeildar KR en hann hefur gefið út að hann hafi ekki áhuga á því að þjálfa meistaraflokk á næstunni. „Það var engin pressa eða umræða um hann. Hann hefur ekki verið inn í myndinni núna til að taka við liðinu, þess vegna er Pálmi Rafn kallaður út,“ sagði Páll að endingu í viðtali sínu við Fótbolti.net. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KR Tengdar fréttir KR lætur Ryder fara KR hefur sagt Gregg Ryder upp. „Ástæða uppsagnar er óviðunandi árangur liðsins það sem af er sumri,“ segir í yfirlýsingu KR. 20. júní 2024 10:38 Óskar um nýja starfið hjá KR: „Ég er ekki ógn við Gregg Ryder“ Knattspyrnudeild KR greindi frá því í hádeginu að Óskar Hrafn Þorvaldsson hefði verið ráðinn til starfa hjá félaginu. Óskar Hrafn mun verða deildinni innan handar en þó ekki í starfi aðalþjálfara karlaliðs félagsins eins og hefur verið hvíslað um undanfarnar vikur. Óskar sjálfur segist ekki vera ógn við núverandi þjálfara karlaliðs félagsins, Gregg Ryder. 10. júní 2024 13:20 Óskar Hrafn tekinn til starfa hjá KR Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur tekið við störfum hjá Knattspyrnudeild KR. 10. júní 2024 12:53 Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Fleiri fréttir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Sjá meira
Þetta staðfestir Páll Kristjánsson, formaður KR, í viðtali við Fótbolti.net. Ljóst er að Pálmi Rafn Pálmason, aðstoðarþjálfari liðsins, mun stýra KR þegar það heimsækir Íslandsmeistara Víkings á sunnudag. Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR.Stöð 2 Páll segir KR vera með stórt teymi í kringum liðið en Pálmi Rafn sjálfur þurfi að meta hvort það komi einhver nýr inn í teymið. „Auðvitað þurfum við að flýta okkur, en við flýtum okkur hægt,“ sagði Páll um leit KR að nýjum þjálfara. Óskar Hrafn Þorvaldsson tók nýverið við störfum innan knattspyrnudeildar KR en hann hefur gefið út að hann hafi ekki áhuga á því að þjálfa meistaraflokk á næstunni. „Það var engin pressa eða umræða um hann. Hann hefur ekki verið inn í myndinni núna til að taka við liðinu, þess vegna er Pálmi Rafn kallaður út,“ sagði Páll að endingu í viðtali sínu við Fótbolti.net.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KR Tengdar fréttir KR lætur Ryder fara KR hefur sagt Gregg Ryder upp. „Ástæða uppsagnar er óviðunandi árangur liðsins það sem af er sumri,“ segir í yfirlýsingu KR. 20. júní 2024 10:38 Óskar um nýja starfið hjá KR: „Ég er ekki ógn við Gregg Ryder“ Knattspyrnudeild KR greindi frá því í hádeginu að Óskar Hrafn Þorvaldsson hefði verið ráðinn til starfa hjá félaginu. Óskar Hrafn mun verða deildinni innan handar en þó ekki í starfi aðalþjálfara karlaliðs félagsins eins og hefur verið hvíslað um undanfarnar vikur. Óskar sjálfur segist ekki vera ógn við núverandi þjálfara karlaliðs félagsins, Gregg Ryder. 10. júní 2024 13:20 Óskar Hrafn tekinn til starfa hjá KR Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur tekið við störfum hjá Knattspyrnudeild KR. 10. júní 2024 12:53 Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Fleiri fréttir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Sjá meira
KR lætur Ryder fara KR hefur sagt Gregg Ryder upp. „Ástæða uppsagnar er óviðunandi árangur liðsins það sem af er sumri,“ segir í yfirlýsingu KR. 20. júní 2024 10:38
Óskar um nýja starfið hjá KR: „Ég er ekki ógn við Gregg Ryder“ Knattspyrnudeild KR greindi frá því í hádeginu að Óskar Hrafn Þorvaldsson hefði verið ráðinn til starfa hjá félaginu. Óskar Hrafn mun verða deildinni innan handar en þó ekki í starfi aðalþjálfara karlaliðs félagsins eins og hefur verið hvíslað um undanfarnar vikur. Óskar sjálfur segist ekki vera ógn við núverandi þjálfara karlaliðs félagsins, Gregg Ryder. 10. júní 2024 13:20
Óskar Hrafn tekinn til starfa hjá KR Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur tekið við störfum hjá Knattspyrnudeild KR. 10. júní 2024 12:53