Vandræði á stjórnarheimili í beinni Lovísa Arnardóttir skrifar 20. júní 2024 17:54 Erla Björg Gunnarsdóttir ritstjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar les fréttir í kvöld. Vilhelm Jón Gunnarsson sat einn stjórnarþingmanna hjá í atkvæðagreiðslu um vantraust á matvælaráðherra og sagði þingflokk Vinstri Grænna varla hæfan til þingsetu. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við hjásetumanninn Jón Gunnarsson í beinni útsendingu og einnig formann Vinstri Grænna um gagnrýni Sjálfstæðismanna. Þá rýnum við í flókna stöðu á stjórnarheimilinu með Eiríki Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði. Nýr veitingastaður hefur verið opnaður þar sem Pho Vietnamese var áður rekinn. Við ræðum við framkvæmdastjóra beggja staða en hann segist ekkert tengjast mansalsmáli Quang Le og hafa ráðið meinta þolendur hans í vinnu. Þá kíkjum við einnig í Kringluna sem var opnuð í dag eftir bruna og heyrum í búðareigendum sem urðu fyrir mismiklu tjóni. Við tökum einnig stöðuna á ferðaþjónustunni nú þegar blikur virðast á lofti í greininni og kynnum okkur sérstakt mál í Englandi þar sem hænsnfuglar eru að valda usla í litlu þorpi. Í Sportpakkanum verður rætt við Pálma Rafn Pálmason sem mun stýra KR á laugardaginn gegn Víkingum þar sem Greg Ryder var sagt upp störfum í gærkvöldi. Í Íslandi í dag kíkir Vala Matt síðan á sérstakt útskriftarverk í Listaháskóla Íslands þar sem fíknivandinn er umfjöllunarefnið. Þetta og margt fleira í opinni dagskrá á Bylgjunni, Stöð 2 og Vísi klukkan 18:30. Klippa: Kvöldfréttir 20. júní 2024 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Sjá meira
Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við hjásetumanninn Jón Gunnarsson í beinni útsendingu og einnig formann Vinstri Grænna um gagnrýni Sjálfstæðismanna. Þá rýnum við í flókna stöðu á stjórnarheimilinu með Eiríki Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði. Nýr veitingastaður hefur verið opnaður þar sem Pho Vietnamese var áður rekinn. Við ræðum við framkvæmdastjóra beggja staða en hann segist ekkert tengjast mansalsmáli Quang Le og hafa ráðið meinta þolendur hans í vinnu. Þá kíkjum við einnig í Kringluna sem var opnuð í dag eftir bruna og heyrum í búðareigendum sem urðu fyrir mismiklu tjóni. Við tökum einnig stöðuna á ferðaþjónustunni nú þegar blikur virðast á lofti í greininni og kynnum okkur sérstakt mál í Englandi þar sem hænsnfuglar eru að valda usla í litlu þorpi. Í Sportpakkanum verður rætt við Pálma Rafn Pálmason sem mun stýra KR á laugardaginn gegn Víkingum þar sem Greg Ryder var sagt upp störfum í gærkvöldi. Í Íslandi í dag kíkir Vala Matt síðan á sérstakt útskriftarverk í Listaháskóla Íslands þar sem fíknivandinn er umfjöllunarefnið. Þetta og margt fleira í opinni dagskrá á Bylgjunni, Stöð 2 og Vísi klukkan 18:30. Klippa: Kvöldfréttir 20. júní 2024
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Sjá meira