Óskar Hrafn ekki hrifinn af Southgate: „Eins og hundrað ára gamall prófessor“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júní 2024 09:01 Óskar Hrafn Þorvaldsson er ekki hrifinn af Gareth Southgate, þjálfara enska landsliðsins. Getty/Richard Pelham & Hulda Margrét Gareth Southgate, þjálfari enska fótboltalandsliðsins, var harðlega gagnrýndur eftir frammistöðu enska liðsins á móti Dönum á EM í gær. Ekki bara hjá enskum fjölmiðlum heldur einnig af Óskari Hrafni Þorvaldssyni. Óskar Hrafn, fyrrum þjálfari Breiðabliks og Haugesund, fór ekkert í felur með það að hann var ekki hrifinn af því sem Southgate og hann menn buðu upp á í 1-1 jafntefli á móti Dönum í gær. Bara til að sparka í rassgatið á Gareth Soutgate „Ef það voru einhverjir sem áttu að vinna þennan leik þá voru það klárlega Danir og þó það væri bara til að sparka í rassgatið á Gareth Soutgate,“ sagði Óskar Hrafn í EM-stofunni á RÚV. „Hvað átti Southgate að gera? Farðu úr að ofan eða eitthvað. Gerðu eitthvað. Sýndu að þú sért með lífsmarki,“ sagði Óskar. Enska liðið var líflaust og bitlaust inn á vellinum. Liðið er uppfullt af stórstjörnum en þeir finna ekki taktinn. Engin ástríða „Hann er eins og hundrað ára gamall prófessor í einhverjum háskóla og það er ekkert. Það er engin ástríða,“ sagði Óskar. „Liðið hans er eiginlega jafnleiðinlegt og hann lítur út fyrir að vera. Það er eins og þeim leiðist þarna. Það er eins og einhver sé að pína þá til að vera þarna,“ sagði Óskar. „Ég þetta bara ekki. Ég næ þessu ekki. Ég var svona: Sniðugir á móti Serbíu og héldu boltanum. Voru með stjórn á leiknum. Ég kaupi þessa áætlun hans í einum leik en svo verður því bara að hætta þessu bulli. Hættu þessari varkárni,“ sagði Óskar eins og sjá má hér fyrir neðan. Óskar Hrafn er ekkert sérstaklega hrifinn af Gareth Southgate 😤😆 pic.twitter.com/uaET1yC18M— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 20, 2024 EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
Óskar Hrafn, fyrrum þjálfari Breiðabliks og Haugesund, fór ekkert í felur með það að hann var ekki hrifinn af því sem Southgate og hann menn buðu upp á í 1-1 jafntefli á móti Dönum í gær. Bara til að sparka í rassgatið á Gareth Soutgate „Ef það voru einhverjir sem áttu að vinna þennan leik þá voru það klárlega Danir og þó það væri bara til að sparka í rassgatið á Gareth Soutgate,“ sagði Óskar Hrafn í EM-stofunni á RÚV. „Hvað átti Southgate að gera? Farðu úr að ofan eða eitthvað. Gerðu eitthvað. Sýndu að þú sért með lífsmarki,“ sagði Óskar. Enska liðið var líflaust og bitlaust inn á vellinum. Liðið er uppfullt af stórstjörnum en þeir finna ekki taktinn. Engin ástríða „Hann er eins og hundrað ára gamall prófessor í einhverjum háskóla og það er ekkert. Það er engin ástríða,“ sagði Óskar. „Liðið hans er eiginlega jafnleiðinlegt og hann lítur út fyrir að vera. Það er eins og þeim leiðist þarna. Það er eins og einhver sé að pína þá til að vera þarna,“ sagði Óskar. „Ég þetta bara ekki. Ég næ þessu ekki. Ég var svona: Sniðugir á móti Serbíu og héldu boltanum. Voru með stjórn á leiknum. Ég kaupi þessa áætlun hans í einum leik en svo verður því bara að hætta þessu bulli. Hættu þessari varkárni,“ sagði Óskar eins og sjá má hér fyrir neðan. Óskar Hrafn er ekkert sérstaklega hrifinn af Gareth Southgate 😤😆 pic.twitter.com/uaET1yC18M— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 20, 2024
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira