Fólk varð að passa sig á Laugaveginum þegar Víkingar auglýstu leik kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2024 12:01 Víkingar eru ríkjandi Íslandsmeistarar en fá í kvöld í heimsókn liðið sem hefur oftast orðið Íslandsmeistari. Vísir/Hulda Margrét Íslands- og bikarmeistarar Víkings fá KR-inga í heimsókn í kvöld í Bestu deild karla í fótbolta í sannkölluðum Reykjavíkurslag og það er búist við miklum áhuga á leiknum. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Víkingar eru í toppsæti í deildarinnar en á sama tíma voru KR-ingar að reka þjálfara sinn Gregg Ryder eftir aðeins tíu leiki. Pálmi Rafn Pálmason stýrir því KR liðinu í fyrsta sinn í þessum leik í kvöld sem eykur enn við spenninginn. Víkingar auglýstu leikinn með mjög sérstökum hætti. Þar mátti sjá tvo Víkinga dansa um með fána félagsins á Laugaveginum. „Automan er byrjaður að hita upp fyrir leikinn annað kvöld. En þú?,“ sagði í texta við myndbandið og svo mikið gekk á að gangandi vegfarendur þurftu að passa sig. Það má sjá þetta stuttu en sérstaka myndband hér fyrir neðan. KR er í áttunda sæti með aðeins þrjá sigra í tíu leikjum og tvö mörk í mínus. Liðið vann tvo fyrstu leiki sína en hefur aðeins unnið einn leik síðan um miðjan apríl. Víkingar gerðu jafntefli í síðasta leik á móti Val en Víkingsliðið hefur unnið alla fimm heimaleiki sína í sumar og það með markatölunni 17-5. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélagið Víkingur (@vikingurfc) Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Handbolti Fleiri fréttir Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sjá meira
Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Víkingar eru í toppsæti í deildarinnar en á sama tíma voru KR-ingar að reka þjálfara sinn Gregg Ryder eftir aðeins tíu leiki. Pálmi Rafn Pálmason stýrir því KR liðinu í fyrsta sinn í þessum leik í kvöld sem eykur enn við spenninginn. Víkingar auglýstu leikinn með mjög sérstökum hætti. Þar mátti sjá tvo Víkinga dansa um með fána félagsins á Laugaveginum. „Automan er byrjaður að hita upp fyrir leikinn annað kvöld. En þú?,“ sagði í texta við myndbandið og svo mikið gekk á að gangandi vegfarendur þurftu að passa sig. Það má sjá þetta stuttu en sérstaka myndband hér fyrir neðan. KR er í áttunda sæti með aðeins þrjá sigra í tíu leikjum og tvö mörk í mínus. Liðið vann tvo fyrstu leiki sína en hefur aðeins unnið einn leik síðan um miðjan apríl. Víkingar gerðu jafntefli í síðasta leik á móti Val en Víkingsliðið hefur unnið alla fimm heimaleiki sína í sumar og það með markatölunni 17-5. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélagið Víkingur (@vikingurfc)
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Handbolti Fleiri fréttir Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sjá meira