Fóru niður á hnén fyrir framan stuðningsmennina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2024 13:30 Leikmenn tékkneska landsliðsins áttu stund með stuðningsmönnum sínum eftir leikinn á móti Georgíu í gær en vonbrigðin voru mikil. Liðið er í krefjandi stöðu en á enn möguleika á sæti í sextán liða úrslitum EM. Getty/Halil Sagirkaya Tékkar eru enn að bíða eftir fyrsta sigri sínum á Evrópumótinu í fótbolta í Þýskalandi og útlitið er ekki allt of bjart fyrir lokaumferðina eftir 1-1 jafntefli á móti Georgíumönnum í gær. Tékkar eru með eitt stig og eitt mark í mínus. Lokaleikurinn er hins vegar á móti Tyrklandi og sigur í þeim leik ætti að tryggja Tékkum sæti í sextán liða úrslitum. Það verður þó krefjandi verkefni enda fá lið með meiri stuðning á þessu móti en einmitt Tyrkland. Vonin lifir því en leikurinn á móti Georgíu í gær var afar svekkjandi fyrir tékkneska liðið sem klúðruðu hverju dauðafærinu á fætur öðrum. Undir lokin fengu Georgíumenn dauðafæri í skyndisókn en Saba Lobzhanidze skaut yfir með síðasta skoti leiksins. Í stað þess að vera hetja þjóðar sinnar svaf hann örugglega ekki mikið i nótt. Eftir leikinn þá fóru allir leikmenn tékkneska liðsins niður á hnén fyrir framan stuðningsmennina. Þeir sátu þar um stund. Vonbrigðin leyndu sér ekki en samheldin var augljóslega til staðar. Þeir áttu þessa stund með stuðningsfólki nuþar sem allir reyndu að sleikja sárin og byrja orkusöfnun fyrir algjöran úrslitaleik eftir nokkra daga. Það verður vissulega fróðlegt að sjá þá í lokaleiknum á móti Tyrklandi á miðvikudagskvöldið. Portúgalar hafa unnið báða leiki sína og eru búnir að vinna riðilinn og tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum. Annað og jafnvel þriðja sætið gætu einnig gefið farseðil í útsláttarkeppnina. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Sjá meira
Tékkar eru með eitt stig og eitt mark í mínus. Lokaleikurinn er hins vegar á móti Tyrklandi og sigur í þeim leik ætti að tryggja Tékkum sæti í sextán liða úrslitum. Það verður þó krefjandi verkefni enda fá lið með meiri stuðning á þessu móti en einmitt Tyrkland. Vonin lifir því en leikurinn á móti Georgíu í gær var afar svekkjandi fyrir tékkneska liðið sem klúðruðu hverju dauðafærinu á fætur öðrum. Undir lokin fengu Georgíumenn dauðafæri í skyndisókn en Saba Lobzhanidze skaut yfir með síðasta skoti leiksins. Í stað þess að vera hetja þjóðar sinnar svaf hann örugglega ekki mikið i nótt. Eftir leikinn þá fóru allir leikmenn tékkneska liðsins niður á hnén fyrir framan stuðningsmennina. Þeir sátu þar um stund. Vonbrigðin leyndu sér ekki en samheldin var augljóslega til staðar. Þeir áttu þessa stund með stuðningsfólki nuþar sem allir reyndu að sleikja sárin og byrja orkusöfnun fyrir algjöran úrslitaleik eftir nokkra daga. Það verður vissulega fróðlegt að sjá þá í lokaleiknum á móti Tyrklandi á miðvikudagskvöldið. Portúgalar hafa unnið báða leiki sína og eru búnir að vinna riðilinn og tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum. Annað og jafnvel þriðja sætið gætu einnig gefið farseðil í útsláttarkeppnina.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn