Þrettán ára stelpa tryggði sér sæti á Ólympíuleikunum í París Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2024 14:20 Heili Sirviö keppir á hjólabretti á Ólympíuleikunum í París. Hún byrjaði að æfa sig á brettinu í kórónuveirufaraldrinum. @heili_sirvio Heili Sirviö verður meðal keppenda á Ólympíuleikunum í París í sumar og skrifar þar með nýjan kafla í sögu finnskra íþrótta. Heili er nefnilega aðeins þrettán ára gömul og verður langyngsti Ólympíufari Finna frá upphafi. Heili keppir á hjólabretti á leikunum í París. Gamla aldursmetið átti sundkonan Noora Laukkanen sem var fimmtán ára þegar hún keppti á Ólympíuleikunum í Peking 2008. Heili tryggði sér Ólympíusætið með því að komast í undanúrslit á úrtökumótinu í Búdapest en með því var hún komin með nægilega mörg stig til að vera ein af 22 keppendunum sem keppa um Ólympíugullið í París. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Heili er fædd árið 2011 en hefur búið í Ástralíu undanfarin átta ár. Hún byrjaði að leika sér á hjólabretti í kórónuveirufaraldrinum. Hjólabrettaíþróttin er vettvangur fyrir yngsta fólkið en Ólympíumeistarinn frá því í Tókýó, Momiji Nishiya, var einnig bara þrettán ára gömul. Yngsti keppandinn á Ólympíuleikum frá upphafi var þó aðeins tíu ára gamall. Það var Grikkinn Dimitrios Loundras sem keppti á leikunum í Aþenu 1896. Hann var bronsverðlauna í fimleikum á leikunum og er því líka yngsti verðlaunahafinn. View this post on Instagram A post shared by Heili Sirvio (@heili_sirvio) Hjólabretti Ólympíuleikar 2024 í París Finnland Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjá meira
Heili er nefnilega aðeins þrettán ára gömul og verður langyngsti Ólympíufari Finna frá upphafi. Heili keppir á hjólabretti á leikunum í París. Gamla aldursmetið átti sundkonan Noora Laukkanen sem var fimmtán ára þegar hún keppti á Ólympíuleikunum í Peking 2008. Heili tryggði sér Ólympíusætið með því að komast í undanúrslit á úrtökumótinu í Búdapest en með því var hún komin með nægilega mörg stig til að vera ein af 22 keppendunum sem keppa um Ólympíugullið í París. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Heili er fædd árið 2011 en hefur búið í Ástralíu undanfarin átta ár. Hún byrjaði að leika sér á hjólabretti í kórónuveirufaraldrinum. Hjólabrettaíþróttin er vettvangur fyrir yngsta fólkið en Ólympíumeistarinn frá því í Tókýó, Momiji Nishiya, var einnig bara þrettán ára gömul. Yngsti keppandinn á Ólympíuleikum frá upphafi var þó aðeins tíu ára gamall. Það var Grikkinn Dimitrios Loundras sem keppti á leikunum í Aþenu 1896. Hann var bronsverðlauna í fimleikum á leikunum og er því líka yngsti verðlaunahafinn. View this post on Instagram A post shared by Heili Sirvio (@heili_sirvio)
Hjólabretti Ólympíuleikar 2024 í París Finnland Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn