Þjálfari Skota æfur: „Af hverju er dómarinn ekki evrópskur?“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. júní 2024 08:00 Steve Clarke tókst ekki að koma Skotum í útsláttarkeppni á stótmóti, ekki frekar en forverum hans í starfi landsliðsþjálfara. getty/Joe Prior Steve Clarke, landsliðsþjálfari Skotlands í fótbolta, var brjálaður yfir því að Skotar hafi ekki fengið vítaspyrnu í leiknum gegn Ungverjum á EM í Þýskalandi í gær. Skotland tapaði leiknum, 1-0, og er úr leik á Evrópumótinu. Skotar fengu aðeins eitt stig í A-riðli. Þegar tíu mínútur voru eftir af leiknum í Stuttgart í gær féll Stuart Armstrong í vítateig Ungverja eftir baráttu við Willi Orban. Argentínski dómarinn Facundo Tello dæmdi hins vegar ekki neitt og VAR-dómarinn Alejandro Hernández greip heldur ekki inn í. Clarke var afar ósáttur þegar hann mætti í viðtal eftir leikinn en honum fannst sínir menn sviknir um vítaspyrnu. „Stærsta atriðið í þessum leik er vítið. Af hverju var það ekki dæmt? Ég þarf svar. Ég þarf að vita af hverju þetta er ekki víti,“ sagði Clarke. „Ég skil ekki hvernig VAR getur skoðað þetta og sagt að þetta sé ekki víti. Ég er með orð fyrir það en mér er annt um peningana mína.“ Clarke sagði að það hefði ekkert upp á sig að ræða við dómarann. „Hver er tilgangurinn? Hann er frá Argentínu. Af hverju er dómarinn ekki evrópskur? Ég skil ekki af hverju hann er hér en ekki að dæma í heimalandinu. Það er bara mín skoðun.“ Skotar hafa aldrei komist upp úr riðlinum á þeim tólf stórmótum sem liðið hefur komist á. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Skotland tapaði leiknum, 1-0, og er úr leik á Evrópumótinu. Skotar fengu aðeins eitt stig í A-riðli. Þegar tíu mínútur voru eftir af leiknum í Stuttgart í gær féll Stuart Armstrong í vítateig Ungverja eftir baráttu við Willi Orban. Argentínski dómarinn Facundo Tello dæmdi hins vegar ekki neitt og VAR-dómarinn Alejandro Hernández greip heldur ekki inn í. Clarke var afar ósáttur þegar hann mætti í viðtal eftir leikinn en honum fannst sínir menn sviknir um vítaspyrnu. „Stærsta atriðið í þessum leik er vítið. Af hverju var það ekki dæmt? Ég þarf svar. Ég þarf að vita af hverju þetta er ekki víti,“ sagði Clarke. „Ég skil ekki hvernig VAR getur skoðað þetta og sagt að þetta sé ekki víti. Ég er með orð fyrir það en mér er annt um peningana mína.“ Clarke sagði að það hefði ekkert upp á sig að ræða við dómarann. „Hver er tilgangurinn? Hann er frá Argentínu. Af hverju er dómarinn ekki evrópskur? Ég skil ekki af hverju hann er hér en ekki að dæma í heimalandinu. Það er bara mín skoðun.“ Skotar hafa aldrei komist upp úr riðlinum á þeim tólf stórmótum sem liðið hefur komist á.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn