Innheimta bílastæðagjöld við innanlandsvelli á morgun Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 24. júní 2024 14:29 Frá Reykjavíkurflugvelli. Vísir/Vilhelm Isavia Innanlandsflugvellir, dótturfélag Isavia, hefur gjaldtöku á bílastæðum þriggja innanlandsflugvalla á morgun. Um er að ræða flugvöllinn á Akureyri, Egilsstöðum og í Reykjavík. Þetta er meðal þess sem fram kemur í tilkynningu. Þar segir að gjaldfrjáls tími á Akureyri og Egilsstöðum verði lengdur úr fimm klukkustundum í fjórtán klukkustundir. Er fullyrt í tilkynningunni að þannig sé komið myndarlega til móts við þær athugasemdir og ábendingar sem fram hafi komið í umræðinni um gjaldtökuna. Mikill styr hefur staðið um gjaldtökuna, líkt og greint hefur verið frá á Vísi. Greitt með Autopay og Parka Í tilkynningu Isavia segir að á Reykjavíkurflugvelli verði tvö gjaldsvæði, P1 og P2. Á P1 verði fyrstu fimmtán mínúturnar gjaldfrjálsar en á P2 verði fyrstu 45 mínúturnar gjaldfrjálsar. Fram kemur að á flugvöllunum á Akureyri og Egilsstöðum verði eitt gjaldsvæði. Þar verði fyrstu fjórtán klukkustundirnar gjaldfrjálsar. Eftir það leggist á 1750 króna gjald hvern sólarhring. Eftir sjö daga lækki gjaldið niður í 1350 krónur og eftir fjórtán dag lækki það aftur niður í 1200 krónur. Eingöngu verður hægt að greiða fyrir stæði í gegnum snjallforrit Autopay, í gegnum vefsíðu Autopay og með Parka appinu. Ef engin þessara greiðsluleiða er notuð verður reikningur samkvæmt gjaldskrá sendur í heimabanka bíleiganda, að viðbættu 1490 krónu þjónustugjaldi tveimur sólahringum eftir að ekið er út af bílastæðinu. Allar bílastæðatekjur renna til viðkomandi flugvallar og eru ætlaðar til rekstrar og uppbyggingar bílastæða við flugvöllinn, að því er segir í tilkynningunni. Frekari upplýsingar um gjaldtökuna eru að finna á heimasíðu viðkomandi flugvallar og þar eru svör við helstu spurningum. Samgöngur Fréttir af flugi Bílastæði Reykjavíkurflugvöllur Egilsstaðaflugvöllur Akureyrarflugvöllur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Þar segir að gjaldfrjáls tími á Akureyri og Egilsstöðum verði lengdur úr fimm klukkustundum í fjórtán klukkustundir. Er fullyrt í tilkynningunni að þannig sé komið myndarlega til móts við þær athugasemdir og ábendingar sem fram hafi komið í umræðinni um gjaldtökuna. Mikill styr hefur staðið um gjaldtökuna, líkt og greint hefur verið frá á Vísi. Greitt með Autopay og Parka Í tilkynningu Isavia segir að á Reykjavíkurflugvelli verði tvö gjaldsvæði, P1 og P2. Á P1 verði fyrstu fimmtán mínúturnar gjaldfrjálsar en á P2 verði fyrstu 45 mínúturnar gjaldfrjálsar. Fram kemur að á flugvöllunum á Akureyri og Egilsstöðum verði eitt gjaldsvæði. Þar verði fyrstu fjórtán klukkustundirnar gjaldfrjálsar. Eftir það leggist á 1750 króna gjald hvern sólarhring. Eftir sjö daga lækki gjaldið niður í 1350 krónur og eftir fjórtán dag lækki það aftur niður í 1200 krónur. Eingöngu verður hægt að greiða fyrir stæði í gegnum snjallforrit Autopay, í gegnum vefsíðu Autopay og með Parka appinu. Ef engin þessara greiðsluleiða er notuð verður reikningur samkvæmt gjaldskrá sendur í heimabanka bíleiganda, að viðbættu 1490 krónu þjónustugjaldi tveimur sólahringum eftir að ekið er út af bílastæðinu. Allar bílastæðatekjur renna til viðkomandi flugvallar og eru ætlaðar til rekstrar og uppbyggingar bílastæða við flugvöllinn, að því er segir í tilkynningunni. Frekari upplýsingar um gjaldtökuna eru að finna á heimasíðu viðkomandi flugvallar og þar eru svör við helstu spurningum.
Samgöngur Fréttir af flugi Bílastæði Reykjavíkurflugvöllur Egilsstaðaflugvöllur Akureyrarflugvöllur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira