Fyrir þá sem ætla að horfa í myndlykli eða appi: Áskrifendur Stöðvar 2 geta horft á strákana á Stöð 2 en þeir sem eru ekki með áskrift geta horft á stöðinni Stöð 2 kynning.
Þá má einnig horfa í spilarnum hér fyrir neðan:
Leikurinn samastandur af tríóinu í Blökastinu, þeim Audda, Steinda og Agli þar sem þeir sitja umkringdir fullt af pökkum, opna einn í einu og draga út áskrifanda fyrir hverja gjöf sem fær pakkann.
Strákarnir vita ekki hvað er í meirihlutanum af pökkunum en samkvæmt talsmanni strákanna verður allt frá flugferðum yfir í dót úr bílskúrnum hans Steinda.
Allir áskrifendur Blökastsins eru sjálfkrafa í pottinum, þannig eina sem þarf að gera til þess að eiga möguleika á að fá pakka er að gerast áskrifandi að Blökastinu hér.