Einn af hverjum tíu glímt við andlega vanlíðan vegna veðmála Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. júní 2024 08:31 Úr leik FH og Fylkis í Bestu deild karla í knattspyrnu. Vísir/Diego Íslenskur Toppfótbolti, hagsmunasamtök þeirra félaga sem reka lið í efstu deildum karla og kvenna, sendi frá sér fréttabréf þar sem birtar voru niðurstöður úr skoðanakönnun sem gerð var meðal leikmanna í Bestu deild karla vegna veðmálaþátttöku. Íslenskur Toppfótbolti, ÍTF, framkvæmdi nýverið skoðanakönnun meðal leikmanna Bestu deildar karla þar sem spurt var um þátttöku þeirra í veðmálum og getraunaleikjum. Könnunin er hluti af verkefni ÍTF sem snýr að fræðslu um veðmálaþátttöku og hagræðingu úrslita. „Helstu niðurstöður könnunarinnar gefa sterklega til kynna að mikill meirihluti leikmanna í Bestu deild karla taki þátt í einhvers konar veðmálum eða getraunaleikjum og meirihluti þeirra veðji á fótboltaleiki í gegnum erlendar veðmálasíður,“ segir í fréttabréfi ÍTF. Athygli vekur að tíu prósent leikmanna, einn af hverjum tíu leikmönnum sem svöruðu könnunni, segjast hafa glímt við andlega vanlíðan vegna veðmála. Samræmist það niðurstöðu úr könnun sem var gerð meðal leikmanna í efstu deild karla í Svíþjóð, Allsvenskan. Einnig vekur sérstaka athygli að sáralítill hluti leikmanna segist veðja á knattspyrnuleiki hér á landi. Nærri helmingur leikmanna deildarinnar hefur fengið fræðslu að einhverju tagi um hugsanleg tengsl veðmála og hagræðingu úrslita í fótboltaleikjum. Þá sögðust 40 prósent leikmanna vera tilbúnir að sækja slíka fræðslu ef hún stæði til boða. Að endingu telur meirihluti leikmanna, um 75 prósent, að tíðni fjárhættuspila eða veðmála leikmanna í deildinni sé mikil eða mjög mikil. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Fótbolti Fleiri fréttir Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Sjá meira
Íslenskur Toppfótbolti, ÍTF, framkvæmdi nýverið skoðanakönnun meðal leikmanna Bestu deildar karla þar sem spurt var um þátttöku þeirra í veðmálum og getraunaleikjum. Könnunin er hluti af verkefni ÍTF sem snýr að fræðslu um veðmálaþátttöku og hagræðingu úrslita. „Helstu niðurstöður könnunarinnar gefa sterklega til kynna að mikill meirihluti leikmanna í Bestu deild karla taki þátt í einhvers konar veðmálum eða getraunaleikjum og meirihluti þeirra veðji á fótboltaleiki í gegnum erlendar veðmálasíður,“ segir í fréttabréfi ÍTF. Athygli vekur að tíu prósent leikmanna, einn af hverjum tíu leikmönnum sem svöruðu könnunni, segjast hafa glímt við andlega vanlíðan vegna veðmála. Samræmist það niðurstöðu úr könnun sem var gerð meðal leikmanna í efstu deild karla í Svíþjóð, Allsvenskan. Einnig vekur sérstaka athygli að sáralítill hluti leikmanna segist veðja á knattspyrnuleiki hér á landi. Nærri helmingur leikmanna deildarinnar hefur fengið fræðslu að einhverju tagi um hugsanleg tengsl veðmála og hagræðingu úrslita í fótboltaleikjum. Þá sögðust 40 prósent leikmanna vera tilbúnir að sækja slíka fræðslu ef hún stæði til boða. Að endingu telur meirihluti leikmanna, um 75 prósent, að tíðni fjárhættuspila eða veðmála leikmanna í deildinni sé mikil eða mjög mikil.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Fótbolti Fleiri fréttir Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Sjá meira