„Þetta var smá stressandi“ Ester Ósk Árnadóttir skrifar 25. júní 2024 20:45 Berglind Rós Ágústsdóttir stekkur manna hæst á myndinni. Twitter@KIFOrebro „Þetta er mjög ljúft, þetta var sigur sem var ótrúlega góður. Við erum að mæta mjög góðu Þór/KA liði og þetta er erfiður heimavöllur. Við vissum það þannig við erum mjög ánægðar með stigin,“ sagði Berglind Rós Ágústdóttir fyrirliði Vals eftir endurkomu sigur á Þór/KA, lokatölur 2-1. Fyrri hálfleikur var með öllu tíðindalaus en Valur hélt betur í boltann án þess þó að ná að skapa sér færi. „Fyrri hálfleikur var ekki slæmur en heldur ekki mjög góður. Við vorum ekki að skapa okkur rosalega mikið, bæði liðin voru að gera sitt. Í seinni hálfleik komu Þór/KA sterkar inn og ná inn þessu marki. Þegar við fengum það á okkur að þá ákváðum við að rífa okkur í gang, betra seint en aldrei.“ Valur náði ekki inn jöfnunarmarki fyrr en á 85. mínútur en hafði þá náð að pressa Þór/KA vel. „Við gerðum þetta smá stressandi. Fanndís komst í dauðafæri og svona en við náum að klára þetta sem er bara mjög gott.“ Hvernig var að sjá boltann inni þegar þið jafnið? „Þetta er svo gott móment, þótt við höfum bara verið að jafna þarna að þá var þetta sigurtilfinning að ná þessu marki inn. Auðvitað skorar maður í leik en þarna erum við undir, búnar að fá dauðafæri og loksins skorum við. Þetta var á ca. 85 mínútu þannig þetta var ljúft. Svo að setja inn annað markið að það var bara ennþá betra.“ Þessi sigur er Val mjög mikilvægur í toppbaráttunni. „Þessi stig gera það að verkum að þetta kemur okkur lengra frá Þór/KA og kemur okkur nær toppnum. Við erum þá efstar með Breiðabliki þannig þetta var mikilvægur sigur.“ Framundan eru undanúrslitin í bikarnum. Valur mætir Þrótti á föstudaginn kemur. „Við erum mjög spenntar, við ætlum alla leið. Við ætlum að halda áfram að gera það sem við gerum vel og vonandi skilar það okkur í úrslitin. Þetta verður erfiður leikur, ég hvet alla til að koma og horfa.“ Besta deild kvenna Valur Mest lesið Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nuno tekinn við West Ham Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Madrídarslagur Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Í beinni: Chelsea - Brighton | Bláu liðin mætast á Brúnni Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Í beinni: FH - Breiðablik | Lið á ólíku skriði Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Sjá meira
Fyrri hálfleikur var með öllu tíðindalaus en Valur hélt betur í boltann án þess þó að ná að skapa sér færi. „Fyrri hálfleikur var ekki slæmur en heldur ekki mjög góður. Við vorum ekki að skapa okkur rosalega mikið, bæði liðin voru að gera sitt. Í seinni hálfleik komu Þór/KA sterkar inn og ná inn þessu marki. Þegar við fengum það á okkur að þá ákváðum við að rífa okkur í gang, betra seint en aldrei.“ Valur náði ekki inn jöfnunarmarki fyrr en á 85. mínútur en hafði þá náð að pressa Þór/KA vel. „Við gerðum þetta smá stressandi. Fanndís komst í dauðafæri og svona en við náum að klára þetta sem er bara mjög gott.“ Hvernig var að sjá boltann inni þegar þið jafnið? „Þetta er svo gott móment, þótt við höfum bara verið að jafna þarna að þá var þetta sigurtilfinning að ná þessu marki inn. Auðvitað skorar maður í leik en þarna erum við undir, búnar að fá dauðafæri og loksins skorum við. Þetta var á ca. 85 mínútu þannig þetta var ljúft. Svo að setja inn annað markið að það var bara ennþá betra.“ Þessi sigur er Val mjög mikilvægur í toppbaráttunni. „Þessi stig gera það að verkum að þetta kemur okkur lengra frá Þór/KA og kemur okkur nær toppnum. Við erum þá efstar með Breiðabliki þannig þetta var mikilvægur sigur.“ Framundan eru undanúrslitin í bikarnum. Valur mætir Þrótti á föstudaginn kemur. „Við erum mjög spenntar, við ætlum alla leið. Við ætlum að halda áfram að gera það sem við gerum vel og vonandi skilar það okkur í úrslitin. Þetta verður erfiður leikur, ég hvet alla til að koma og horfa.“
Besta deild kvenna Valur Mest lesið Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nuno tekinn við West Ham Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Madrídarslagur Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Í beinni: Chelsea - Brighton | Bláu liðin mætast á Brúnni Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Í beinni: FH - Breiðablik | Lið á ólíku skriði Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Sjá meira