Sú besta í heimi bitin af hundi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2024 23:30 Nelly Korda bað alla afsökunar á því að þurfa að draga sig út úr mótinu. Getty/ Ezra Shaw Nelly Korda er efst á heimslistanum í golfi en hún verður ekki með á næsta móti á evrópsku mótaröðinni. Ástæðan er þó af furðulegri gerðinni. Korda sagði frá því á samfélagsmiðlum sínum að hún hafi þurft að draga sig út úr mótinu vegna meiðsla. Korda átti að keppa á LET Aramco Team Series mótinu í Englandi sem fer fram frá 3. til 5. júlí. Nelly Korda is OUT from the Ladies European Tour event in London after being bitten by a dog. pic.twitter.com/HZqOEN3F6d— Yahoo Sports (@YahooSports) June 28, 2024 Hún hafði titil að verja því hún vann þetta 54 holu mót í fyrra með fjórum höggum. „Því miður verð ég að tilkynna það að ég hef orðið að hætta við þátttöku á mótinu í London í næstu viku,“ skrifaði Korda. „Ég var bitin af hundi í Seattle á laugardaginn og þarf meiri tíma til að fá rétta meðhöndlun og ná mér að fullu,“ skrifaði Korda. Korda sagði ekki frá því hvar hundurinn beit hana. Hún var að keppa á KPMG móti á PGA mótaröðinni sem fór fram í Washington fylki. Korda náði ekki niðurskurðinum á mótinu. „Ég vil biðja LET afsökunar á fjarveru minni, sem og stuðningsaðila og aðdáendur mína. Takk fyrir skilninginn en ég hlakka til að snúa aftur inn á golfvöllinn,“ skrifaði Korda. 👱🏻♀️💥🐕 JUST IN: World #1 Nelly Korda had to WD from next weeks LET event due to needing time to recover from a dog bite 😮 @NellyLegion pic.twitter.com/W6bf0KbZT8— NUCLR GOLF (@NUCLRGOLF) June 28, 2024 Golf Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Korda sagði frá því á samfélagsmiðlum sínum að hún hafi þurft að draga sig út úr mótinu vegna meiðsla. Korda átti að keppa á LET Aramco Team Series mótinu í Englandi sem fer fram frá 3. til 5. júlí. Nelly Korda is OUT from the Ladies European Tour event in London after being bitten by a dog. pic.twitter.com/HZqOEN3F6d— Yahoo Sports (@YahooSports) June 28, 2024 Hún hafði titil að verja því hún vann þetta 54 holu mót í fyrra með fjórum höggum. „Því miður verð ég að tilkynna það að ég hef orðið að hætta við þátttöku á mótinu í London í næstu viku,“ skrifaði Korda. „Ég var bitin af hundi í Seattle á laugardaginn og þarf meiri tíma til að fá rétta meðhöndlun og ná mér að fullu,“ skrifaði Korda. Korda sagði ekki frá því hvar hundurinn beit hana. Hún var að keppa á KPMG móti á PGA mótaröðinni sem fór fram í Washington fylki. Korda náði ekki niðurskurðinum á mótinu. „Ég vil biðja LET afsökunar á fjarveru minni, sem og stuðningsaðila og aðdáendur mína. Takk fyrir skilninginn en ég hlakka til að snúa aftur inn á golfvöllinn,“ skrifaði Korda. 👱🏻♀️💥🐕 JUST IN: World #1 Nelly Korda had to WD from next weeks LET event due to needing time to recover from a dog bite 😮 @NellyLegion pic.twitter.com/W6bf0KbZT8— NUCLR GOLF (@NUCLRGOLF) June 28, 2024
Golf Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira