Þrátt fyrir allan bölmóðinn þá er Englandi enn spáð sigri á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2024 09:00 Jude Bellingham og félagar í enska landsliðinu hafa ekki hrifið marga á þessu EM. Richard Pelham/Getty Images Ofurtölvan fræga er enn á því að Englendingar fagni sigri á Evrópumótinu í fótbolta en sextán liða úrslitin hefjast í dag. Fá lið hafa fengið aðra eins gagnrýni og enska landsliðið á þessu EM og kannski réttlega enda hefur huglaus og hugmyndasnauður fótbolti liðsins unnið sér inn fáa aðdáendur. Liðið vann samt riðilinn og lenti auðveldari megin á leiðinni í úrslitaleikinn. Það er því þannig að ofurtölvan Opta telur að það séu enn tuttugu prósent líkur á því að enska liðið verði Evrópumeistari. Ekkert liðanna sextán er með hærri sigurlíkur í mótinu. Í öðru sæti eru Spánverjar með 17,2 prósent líkur og í þriðja sæti eru siðan heimamenn í Þýskalandi með 15,8 prósent. Frakkar eru bara í fjórða sæti með 13,4 prósent líkur en athygli vekur að það eru aðeins 8,3 prósent líkur á því að Portúgal verði Evrópumeistari. Georgíumenn eiga minnsta möguleika á því að vinna titilinn af liðunum sem komust í sextán liða úrslitin en þeir eru aðeins með 0,3 prósent sigurlíkur. Slóvenar og Slóvakar eru örlítið ofar með 0,4 prósent líkur. Rætist spá ofurtölvunnar þá komast England, Spánn, Þýskaland, Frakkland, Holland, Portúgal, Ítalía og Austurríki áfram upp úr sextán liða úrslitunum. Leikirnir í undanúrslitunum yrðu síðan England-Holland og Spánn-Frakkland. Það má sjá allar líkurnar hér fyrir neðan. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nuno að taka við West Ham Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Sjá meira
Fá lið hafa fengið aðra eins gagnrýni og enska landsliðið á þessu EM og kannski réttlega enda hefur huglaus og hugmyndasnauður fótbolti liðsins unnið sér inn fáa aðdáendur. Liðið vann samt riðilinn og lenti auðveldari megin á leiðinni í úrslitaleikinn. Það er því þannig að ofurtölvan Opta telur að það séu enn tuttugu prósent líkur á því að enska liðið verði Evrópumeistari. Ekkert liðanna sextán er með hærri sigurlíkur í mótinu. Í öðru sæti eru Spánverjar með 17,2 prósent líkur og í þriðja sæti eru siðan heimamenn í Þýskalandi með 15,8 prósent. Frakkar eru bara í fjórða sæti með 13,4 prósent líkur en athygli vekur að það eru aðeins 8,3 prósent líkur á því að Portúgal verði Evrópumeistari. Georgíumenn eiga minnsta möguleika á því að vinna titilinn af liðunum sem komust í sextán liða úrslitin en þeir eru aðeins með 0,3 prósent sigurlíkur. Slóvenar og Slóvakar eru örlítið ofar með 0,4 prósent líkur. Rætist spá ofurtölvunnar þá komast England, Spánn, Þýskaland, Frakkland, Holland, Portúgal, Ítalía og Austurríki áfram upp úr sextán liða úrslitunum. Leikirnir í undanúrslitunum yrðu síðan England-Holland og Spánn-Frakkland. Það má sjá allar líkurnar hér fyrir neðan.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nuno að taka við West Ham Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Sjá meira
Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn
Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn