Myndefni af ofsaveðrinu: Þrumur, eldingar, haglél og fossandi rigning á EM Ágúst Orri Arnarson skrifar 29. júní 2024 20:24 Danskir áhorfendur þurftu að flýja rigningarfoss sem dundi niður úr hripleku þakinu. (Photo by Alex Livesey/Getty Images) Tuttugu mínútna hlé var gert vegna slagveðurs á leik Þýskalands og Danmerkur í 16-liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta. Myndir og myndbönd af þrumum, eldingum og risahagli má sjá hér fyrir neðan. Leikurinn hófst aftur, tuttugu mínútum síðar eins og áður segir. Leikmenn yfirgáfu völlinn á meðan veðurofsanum stóð, áhorfendur reyndu hvað þeir gátu að komast í skjól og leituðu ofar í stúkuna sem fossaði úr. Tuttugu mínútna töf en um tíma var óvíst hvort leikurinn gæti yfir höfuð haldið áfram. (Richard Sellers/Sportsphoto/Allstar via Getty Images)Áhorfendur reyndu með ýmsum leiðum að verja sig frá veðrinu. (Alexander Hassenstein/Getty Images)Sumir gerðu gott úr hlutunum. (Dean Mouhtaropoulos/Getty Images)„Jeg kan godt lide regnen“ (ísl. Mér finnst rigningin góð) sungu þessir án efa. (Alex Livesey/Getty Images)Þjóðverjarnir voru ekki eins hrifnir. (Carl Recine/Getty Images) Tístin Signal Iduna Park 🤝 Old Trafford #Euro2024 | #GERDEN 📽️ @OliverKay pic.twitter.com/K6WnYOJ1a3— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 29, 2024 Incroyable le ciel au-dessus du Signal Iduna Park. 🤯🌩️ pic.twitter.com/lytl1lXkpV— Actu Foot (@ActuFoot_) June 29, 2024 La grêle s’abat désormais sur la pelouse du Signal Iduna Park 😳 pic.twitter.com/ZwEftQpvMN— Vibes Foot (@VibesFoot) June 29, 2024 Se para el partido en Dortmund por los truenos y la alerta de tormenta.Así cae en el Signal Iduna Park.@elmundoes @elmundoes pic.twitter.com/sxhTlmvEGO— Abraham P. Romero (@AbrahamPRomero) June 29, 2024 Goodness me, what a shot pic.twitter.com/n0K8oyVYmi— 🔗 (@Gideoomatic) June 29, 2024 EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nuno tekinn við West Ham Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Madrídarslagur Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Í beinni: Chelsea - Brighton | Bláu liðin mætast á Brúnni Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Í beinni: FH - Breiðablik | Lið á ólíku skriði Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjá meira
Leikurinn hófst aftur, tuttugu mínútum síðar eins og áður segir. Leikmenn yfirgáfu völlinn á meðan veðurofsanum stóð, áhorfendur reyndu hvað þeir gátu að komast í skjól og leituðu ofar í stúkuna sem fossaði úr. Tuttugu mínútna töf en um tíma var óvíst hvort leikurinn gæti yfir höfuð haldið áfram. (Richard Sellers/Sportsphoto/Allstar via Getty Images)Áhorfendur reyndu með ýmsum leiðum að verja sig frá veðrinu. (Alexander Hassenstein/Getty Images)Sumir gerðu gott úr hlutunum. (Dean Mouhtaropoulos/Getty Images)„Jeg kan godt lide regnen“ (ísl. Mér finnst rigningin góð) sungu þessir án efa. (Alex Livesey/Getty Images)Þjóðverjarnir voru ekki eins hrifnir. (Carl Recine/Getty Images) Tístin Signal Iduna Park 🤝 Old Trafford #Euro2024 | #GERDEN 📽️ @OliverKay pic.twitter.com/K6WnYOJ1a3— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 29, 2024 Incroyable le ciel au-dessus du Signal Iduna Park. 🤯🌩️ pic.twitter.com/lytl1lXkpV— Actu Foot (@ActuFoot_) June 29, 2024 La grêle s’abat désormais sur la pelouse du Signal Iduna Park 😳 pic.twitter.com/ZwEftQpvMN— Vibes Foot (@VibesFoot) June 29, 2024 Se para el partido en Dortmund por los truenos y la alerta de tormenta.Así cae en el Signal Iduna Park.@elmundoes @elmundoes pic.twitter.com/sxhTlmvEGO— Abraham P. Romero (@AbrahamPRomero) June 29, 2024 Goodness me, what a shot pic.twitter.com/n0K8oyVYmi— 🔗 (@Gideoomatic) June 29, 2024
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nuno tekinn við West Ham Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Madrídarslagur Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Í beinni: Chelsea - Brighton | Bláu liðin mætast á Brúnni Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Í beinni: FH - Breiðablik | Lið á ólíku skriði Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjá meira