Sjáðu hjólhestaspyrnuna sem bjargaði Englendingum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. júní 2024 23:30 Jude Bellingham skaut Englendingum í framlengingu með hjólhestaspyrnu. Shaun Botterill/Getty Images England og Spánn tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta í kvöld. Englendingar þurftu á öllum mínútum leiksins að halda gegn Slóvökum. Englendingar lentu heldur betur í brasi gegn Slóvökum og lentu undir á 25. mínútu þegar Ivan Schranz setti boltann í netið. Það var svo ekki fyrr en á fimmtu mínútu uppbótartíma að enska liðinu tókst að skora löglegt mark og það var af dýrari gerðinni. Marc Guehi skallaði boltann áfram eftir langt innkast og Jude Bellingham fann netið með hjólhestaspyrnu af stuttu færi. Harry Kane tryggði Englendingum svo sigur með skallamarki á fyrstu mínútu framlengingarinnar og England mætir því Sviss í átta liða úrslitum. Allt það helsta úr leik Englands og Slóvakíu í dag, þar sem dramatíkin var alls ráðandi. Schranz, Bellingham og Kane skoruðu mörkin 🏴 pic.twitter.com/egULhpIQp4— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 30, 2024 Í seinni leik kvöldsins unnu Spánverjar svo öruggan 4-1 sigur gegn Georgíumönnum. Georgía komst yfir í sinni fyrstu alvöru sókn í leiknum, sem kom þó ekki fyrr en á 19. mínútu, þegar Robin Le Normand varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net. Rodri jafnaði þó metin fyrir spænska liðið stuttu fyrir hálfleikshlé og mörk frá Fabian Ruiz, Nico Williams og Dani Olmo í síðari hálfleik tryggðu Spánverjum öruggan sigur. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Englendingar lentu heldur betur í brasi gegn Slóvökum og lentu undir á 25. mínútu þegar Ivan Schranz setti boltann í netið. Það var svo ekki fyrr en á fimmtu mínútu uppbótartíma að enska liðinu tókst að skora löglegt mark og það var af dýrari gerðinni. Marc Guehi skallaði boltann áfram eftir langt innkast og Jude Bellingham fann netið með hjólhestaspyrnu af stuttu færi. Harry Kane tryggði Englendingum svo sigur með skallamarki á fyrstu mínútu framlengingarinnar og England mætir því Sviss í átta liða úrslitum. Allt það helsta úr leik Englands og Slóvakíu í dag, þar sem dramatíkin var alls ráðandi. Schranz, Bellingham og Kane skoruðu mörkin 🏴 pic.twitter.com/egULhpIQp4— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 30, 2024 Í seinni leik kvöldsins unnu Spánverjar svo öruggan 4-1 sigur gegn Georgíumönnum. Georgía komst yfir í sinni fyrstu alvöru sókn í leiknum, sem kom þó ekki fyrr en á 19. mínútu, þegar Robin Le Normand varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net. Rodri jafnaði þó metin fyrir spænska liðið stuttu fyrir hálfleikshlé og mörk frá Fabian Ruiz, Nico Williams og Dani Olmo í síðari hálfleik tryggðu Spánverjum öruggan sigur.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn