Ein sú besta dregur sig einnig úr keppni á Wimbledon Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júlí 2024 14:30 Sabalenka vann Opna ástralska fyrr á árinu en er nú að glíma við meiðsli á öxl. Andy Cheung/Getty Images Aryna Sabalenka mun ekki keppa á Wimbledon-mótinu í tennis vegna meiðsla. Fyrir ekki svo löngu var tilkynnt að hún myndi ekki keppa á Ólympíuleikunum í sumar en hún ætlaði sér þó að keppa á Wimbledon. Þessi 26 ára gamla tenniskona frá Hvíta-Rússlandi vann Opna ástralska risamótið í janúar. Hún datt á dögunum út úr átta manna úrslitunum á Opna franska meistaramótinu á móti rússneska táningnum Mirru Andreevu. Það var í fyrsta sinn sem Sabalenka komst ekki í undanúrslit á risamóti síðan á Opna franska meistaramótinu árið 2022. Fyrr í dag var greint frá því að Sabalenka hefði svo dregið sig úr keppni á Wimbledon vegna meiðsla á öxl. Hún reyndi að æfa í dag en meiðslin eru þess eðlis að hún neyddist til að draga sig úr keppni. Huge news coming out of #Wimbledon #BBCTennis pic.twitter.com/wBOJoqad46— BBC Sport (@BBCSport) July 1, 2024 Erika Andreeva, eldri systir Mirru, kemur inn í staðinn en hún hafði fallið úr leik í lokaumferð undankeppni mótsins. Wimbledon fór fyrst fram árið 1877 og er eitt virtasta mótið í tennis. Mótið í ár hófst þann 24. júní og lýkur 14. júlí. Tennis Tengdar fréttir Ein sú besta í heimi velur heilsuna yfir Ólympíuleikana Aryna Sabalenka mun ekki taka þátt í Ólympíuleikunum í París í sumar en hún er númer þrjú á heimslistanum í tennis. 18. júní 2024 13:31 Ástmaður næstbestu tenniskonu heims látinn Fyrrum leikmaður í NHL-deildinni í íshokkí og kærasti tennisstjörnunnar Arynu Sabalenka er allur. 19. mars 2024 14:30 Harmi slegin en þau voru hætt saman Önnur besta tenniskona heims hefur nú tjáð sig opinberlega eftir óvænt andlát íshokkíþjálfarans og fyrrum íshokkkíleikmannsins Konstantin Koltsov. 21. mars 2024 08:32 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fleiri fréttir Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Sjá meira
Þessi 26 ára gamla tenniskona frá Hvíta-Rússlandi vann Opna ástralska risamótið í janúar. Hún datt á dögunum út úr átta manna úrslitunum á Opna franska meistaramótinu á móti rússneska táningnum Mirru Andreevu. Það var í fyrsta sinn sem Sabalenka komst ekki í undanúrslit á risamóti síðan á Opna franska meistaramótinu árið 2022. Fyrr í dag var greint frá því að Sabalenka hefði svo dregið sig úr keppni á Wimbledon vegna meiðsla á öxl. Hún reyndi að æfa í dag en meiðslin eru þess eðlis að hún neyddist til að draga sig úr keppni. Huge news coming out of #Wimbledon #BBCTennis pic.twitter.com/wBOJoqad46— BBC Sport (@BBCSport) July 1, 2024 Erika Andreeva, eldri systir Mirru, kemur inn í staðinn en hún hafði fallið úr leik í lokaumferð undankeppni mótsins. Wimbledon fór fyrst fram árið 1877 og er eitt virtasta mótið í tennis. Mótið í ár hófst þann 24. júní og lýkur 14. júlí.
Tennis Tengdar fréttir Ein sú besta í heimi velur heilsuna yfir Ólympíuleikana Aryna Sabalenka mun ekki taka þátt í Ólympíuleikunum í París í sumar en hún er númer þrjú á heimslistanum í tennis. 18. júní 2024 13:31 Ástmaður næstbestu tenniskonu heims látinn Fyrrum leikmaður í NHL-deildinni í íshokkí og kærasti tennisstjörnunnar Arynu Sabalenka er allur. 19. mars 2024 14:30 Harmi slegin en þau voru hætt saman Önnur besta tenniskona heims hefur nú tjáð sig opinberlega eftir óvænt andlát íshokkíþjálfarans og fyrrum íshokkkíleikmannsins Konstantin Koltsov. 21. mars 2024 08:32 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fleiri fréttir Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Sjá meira
Ein sú besta í heimi velur heilsuna yfir Ólympíuleikana Aryna Sabalenka mun ekki taka þátt í Ólympíuleikunum í París í sumar en hún er númer þrjú á heimslistanum í tennis. 18. júní 2024 13:31
Ástmaður næstbestu tenniskonu heims látinn Fyrrum leikmaður í NHL-deildinni í íshokkí og kærasti tennisstjörnunnar Arynu Sabalenka er allur. 19. mars 2024 14:30
Harmi slegin en þau voru hætt saman Önnur besta tenniskona heims hefur nú tjáð sig opinberlega eftir óvænt andlát íshokkíþjálfarans og fyrrum íshokkkíleikmannsins Konstantin Koltsov. 21. mars 2024 08:32