Gerðu misheppnaða tilraun til að vekja Austurríkismenn með flugeldum Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. júlí 2024 14:05 Austurríkismenn mæta fullfrískir til leiks eftir ótruflaðan nætursvefn. Alex Livesey/Getty Images Misheppnuð tilraun var gerð til að ónáða austurríska landsliðið í nótt þegar flugeldar voru sprengdir fyrir framan hótel þeirra. Óprúttnir aðilar kveiktu í nokkuð stuttlífri flugeldatertu. Atvikið átti sér stað um klukkan tvö að staðartíma í nótt og náðist á myndband sem má sjá hér fyrir neðan. 02.07.2024 EUROultras Gala🇹🇷 monday night in front of the hotel of the Austrian🇦🇹 national team to make noise and not let them sleep, more here: https://t.co/fyQhTDDBES pic.twitter.com/uH4706QkFs— Hooligans.cz Official (@hooliganscz1999) July 2, 2024 Austurríska knattspyrnusambandið ræddi málið við Kronen Zeitung í morgun og sagði að engir leikmenn liðsins hafi orðið varir við sprengjurnar. Enn fremur taka þeir fram að þjóðerni sökudólganna geti þeir ekki staðfest. „Þetta mun ekki hafa nein áhrif á leikmennina,“ sagði Klaus Mitterdorfer, forseti knattspyrnusambandsins. Líkur leiða þó að því að Tyrkir hafi verið að verki enda um nokkuð þekkt bragð er að ræða, sem fjöldi öfgastuðningsmanna (e. ultras) um allan heim hafa tekið upp. Austurríki og Tyrkland mætast í 16-liða úrslitum Evrópumótsins klukkan 16:00 í dag. Leikurinn verður í beinni textalýsingu á Vísi. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Óprúttnir aðilar kveiktu í nokkuð stuttlífri flugeldatertu. Atvikið átti sér stað um klukkan tvö að staðartíma í nótt og náðist á myndband sem má sjá hér fyrir neðan. 02.07.2024 EUROultras Gala🇹🇷 monday night in front of the hotel of the Austrian🇦🇹 national team to make noise and not let them sleep, more here: https://t.co/fyQhTDDBES pic.twitter.com/uH4706QkFs— Hooligans.cz Official (@hooliganscz1999) July 2, 2024 Austurríska knattspyrnusambandið ræddi málið við Kronen Zeitung í morgun og sagði að engir leikmenn liðsins hafi orðið varir við sprengjurnar. Enn fremur taka þeir fram að þjóðerni sökudólganna geti þeir ekki staðfest. „Þetta mun ekki hafa nein áhrif á leikmennina,“ sagði Klaus Mitterdorfer, forseti knattspyrnusambandsins. Líkur leiða þó að því að Tyrkir hafi verið að verki enda um nokkuð þekkt bragð er að ræða, sem fjöldi öfgastuðningsmanna (e. ultras) um allan heim hafa tekið upp. Austurríki og Tyrkland mætast í 16-liða úrslitum Evrópumótsins klukkan 16:00 í dag. Leikurinn verður í beinni textalýsingu á Vísi.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn