Tileinkaði gamla þjálfaranum sigurmarkið: „Þetta mark var fyrir Kristján“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. júlí 2024 20:21 Úlfa Dís fagnar marki kvöldsins með liðsfélögum sínum. Vísir/Diego Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir skoraði eina mark leiksins er Stjarnan vann langþráðan 1-0 sigur gegn Keflavík í Bestu-deild kvenna í kvöld. Hún tileinkaði Kristjáni Guðmundssyni, fyrrverandi þjálfara Stjörnunnar, markið. „Tilfinningin er mjög góð eftir þennan leik. Það var bara gott að vera með boltann aftur og fá að spila og njóta,“ sagði Úlfa Dís í leikslok. Hún skoraði eina mark leiksins eftir rétt tæplega klukkutíma leik og það mátti sjá langar leiðir að henni var létt þegar boltinn söng í netinu. „Ég var búinn að bíða nokkra leiki eftir því að skora og nú loksins kom það.“ Þá segir hún liðið einnig ætla að byggja á því að hafa haldið hreinu í kvöld, í fyrsta sinn á tímabilinu. „Við stefnum á að byggja ofan á það og þetta var bara liðsheldin sem skilaði þessu í dag. Við vorum allar að fórna okkur.“ Hún segir þó blendnar tilfinningar hafa farið um hana í leiknum, enda var þetta fyrsti leikur liðsins eftir að Kristján Guðmundsson, sem hafði þjálfað liðið frá árinu 2018, sagði starfi sínu lausu. „Þetta eru blendnar tilfinningar og við söknum allar Kristjáns. En okkur lýst mjög vel á nýja þjálfarann [Jóhannes Karl Sigursteinsson]. En ég vil bara segja að þetta mark var fyrir Kristján,“ sagði Úlfa Dís að lokum. Besta deild kvenna Stjarnan Keflavík ÍF Tengdar fréttir „Takk fyrir að berjast alltaf fyrir okkur stelpunum“ Kristján Guðmundsson hefur stýrt sínum síðasta leik hjá kvennaliði Stjörnunnar en hann ákvað að hætta með liðið eftir tap á móti Víkingi í síðustu viku. Stjörnustelpurnar eru þakklátar fráfarandi þjálfara sínum. 2. júlí 2024 06:31 Leik lokið: Stjarnan-Keflavík 1-0 | Sigur í fyrsta leik nýja þjálfarans Stjarnan vann mikilvægan og langþráðan 1-0 sigur er liðið tók á móti Keflavík í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld, í fyrsta leik liðsins undir stjórn Jóhannesar Karls Sigursteinssonar. 2. júlí 2024 17:31 Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Manchester United með lið í NBA Körfubolti Fleiri fréttir Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Sjá meira
„Tilfinningin er mjög góð eftir þennan leik. Það var bara gott að vera með boltann aftur og fá að spila og njóta,“ sagði Úlfa Dís í leikslok. Hún skoraði eina mark leiksins eftir rétt tæplega klukkutíma leik og það mátti sjá langar leiðir að henni var létt þegar boltinn söng í netinu. „Ég var búinn að bíða nokkra leiki eftir því að skora og nú loksins kom það.“ Þá segir hún liðið einnig ætla að byggja á því að hafa haldið hreinu í kvöld, í fyrsta sinn á tímabilinu. „Við stefnum á að byggja ofan á það og þetta var bara liðsheldin sem skilaði þessu í dag. Við vorum allar að fórna okkur.“ Hún segir þó blendnar tilfinningar hafa farið um hana í leiknum, enda var þetta fyrsti leikur liðsins eftir að Kristján Guðmundsson, sem hafði þjálfað liðið frá árinu 2018, sagði starfi sínu lausu. „Þetta eru blendnar tilfinningar og við söknum allar Kristjáns. En okkur lýst mjög vel á nýja þjálfarann [Jóhannes Karl Sigursteinsson]. En ég vil bara segja að þetta mark var fyrir Kristján,“ sagði Úlfa Dís að lokum.
Besta deild kvenna Stjarnan Keflavík ÍF Tengdar fréttir „Takk fyrir að berjast alltaf fyrir okkur stelpunum“ Kristján Guðmundsson hefur stýrt sínum síðasta leik hjá kvennaliði Stjörnunnar en hann ákvað að hætta með liðið eftir tap á móti Víkingi í síðustu viku. Stjörnustelpurnar eru þakklátar fráfarandi þjálfara sínum. 2. júlí 2024 06:31 Leik lokið: Stjarnan-Keflavík 1-0 | Sigur í fyrsta leik nýja þjálfarans Stjarnan vann mikilvægan og langþráðan 1-0 sigur er liðið tók á móti Keflavík í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld, í fyrsta leik liðsins undir stjórn Jóhannesar Karls Sigursteinssonar. 2. júlí 2024 17:31 Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Manchester United með lið í NBA Körfubolti Fleiri fréttir Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Sjá meira
„Takk fyrir að berjast alltaf fyrir okkur stelpunum“ Kristján Guðmundsson hefur stýrt sínum síðasta leik hjá kvennaliði Stjörnunnar en hann ákvað að hætta með liðið eftir tap á móti Víkingi í síðustu viku. Stjörnustelpurnar eru þakklátar fráfarandi þjálfara sínum. 2. júlí 2024 06:31
Leik lokið: Stjarnan-Keflavík 1-0 | Sigur í fyrsta leik nýja þjálfarans Stjarnan vann mikilvægan og langþráðan 1-0 sigur er liðið tók á móti Keflavík í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld, í fyrsta leik liðsins undir stjórn Jóhannesar Karls Sigursteinssonar. 2. júlí 2024 17:31