„Ég bað um að taka fimmta vítið“ Andri Már Eggertsson skrifar 3. júlí 2024 23:05 Ari Sigurpálsson að taka fimmta víti Víkings Vísir/Pawel Cieslikiewicz Víkingur Reykjavík tryggði sér farseðilinn í úrslit Mjólkurbikarsins eftir sigur í vítaspyrnukeppni gegn Stjörnunni. Ari Sigurpálsson, leikmaður Víkings, tók síðasta vítið og skaut sínu liði áfram. „Þetta var ótrúlega sætt. Ég var aldrei stressaður og mér leið eins og að við áttum að klára þetta í framlengingunni fyrst að þetta fór þangað. Þeir vörðu á línu og ég skaut í andlitið á Helga [Guðjónssyni] þegar að boltinn var á leiðinni í skeytin. Við kláruðum þetta bara í vító og það mun enginn muna eftir því þegar að við vinnum bikarinn,“ sagði Ari í samtali við Vísi eftir leik. Allt benti til þess að Víkingur myndi vinna 1-0 í venjulegum leiktíma en Guðmundur Kristjánsson jafnaði á 95 mínútu. Ari sagði þó að það hafi ekki slegið liðið út af laginu. „Menn þurftu bara að núllstilla sig. Við erum vanir því og með reynslu í liðinu. Allt liðið er eldgamalt og við vitum hvað þarf til þess að vinna og við gerðum það í kvöld.“ Aðspurður hvort reynsla Víkings á þessu sviði hafi hjálpað þegar farið var í vítaspyrnukeppni tók Ari undir það. „Já ég held að reynslan hafi hjálpað okkur rosa mikið í vítaspyrnukeppninni.“ Ari tók fimmta víti Víkings og það var undir honum komið að tryggja Víkingi áfram í úrslit Mjólkurbikarsins. „Ég bað um að taka fimmta vítið og mig langaði að taka úrslita vítið og ég vissi að ég væri alltaf að fara að skora og það var ekkert vesen.“ Víkingur og KA mætast í úrslitum Mjólkurbikarsins annað árið í röð. Ari er spenntur fyrir verkefninu og hrósaði KA. „Ég sá leikinn í gær og þeir voru góðir á móti Val. Það verður erfiður leikur eins og þessi. Þetta var erfiður leikur í fyrra,“ sagði Ari Sigurpálsson að lokum Víkingur Reykjavík Mjólkurbikar karla Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Sjá meira
„Þetta var ótrúlega sætt. Ég var aldrei stressaður og mér leið eins og að við áttum að klára þetta í framlengingunni fyrst að þetta fór þangað. Þeir vörðu á línu og ég skaut í andlitið á Helga [Guðjónssyni] þegar að boltinn var á leiðinni í skeytin. Við kláruðum þetta bara í vító og það mun enginn muna eftir því þegar að við vinnum bikarinn,“ sagði Ari í samtali við Vísi eftir leik. Allt benti til þess að Víkingur myndi vinna 1-0 í venjulegum leiktíma en Guðmundur Kristjánsson jafnaði á 95 mínútu. Ari sagði þó að það hafi ekki slegið liðið út af laginu. „Menn þurftu bara að núllstilla sig. Við erum vanir því og með reynslu í liðinu. Allt liðið er eldgamalt og við vitum hvað þarf til þess að vinna og við gerðum það í kvöld.“ Aðspurður hvort reynsla Víkings á þessu sviði hafi hjálpað þegar farið var í vítaspyrnukeppni tók Ari undir það. „Já ég held að reynslan hafi hjálpað okkur rosa mikið í vítaspyrnukeppninni.“ Ari tók fimmta víti Víkings og það var undir honum komið að tryggja Víkingi áfram í úrslit Mjólkurbikarsins. „Ég bað um að taka fimmta vítið og mig langaði að taka úrslita vítið og ég vissi að ég væri alltaf að fara að skora og það var ekkert vesen.“ Víkingur og KA mætast í úrslitum Mjólkurbikarsins annað árið í röð. Ari er spenntur fyrir verkefninu og hrósaði KA. „Ég sá leikinn í gær og þeir voru góðir á móti Val. Það verður erfiður leikur eins og þessi. Þetta var erfiður leikur í fyrra,“ sagði Ari Sigurpálsson að lokum
Víkingur Reykjavík Mjólkurbikar karla Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Sjá meira