Syngjandi hundur í Mosfellsbæ Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 4. júlí 2024 20:04 Mæðgurnar, Anna Vilborg og Brynhildur Ásta með syngjandi hundinn sinn. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hundurinn Snjólfur í Mosfellsbæ er engin venjulegur hundur því það allra skemmtilegasta sem hann gerir er að syngja. Röddin brenglaðist reyndar aðeins í honum þegar hann var geldur á dögunum. Þegar heimasætan í Laxatungu spilar á píanóið þá tekur Snjólfur til sinna ráða og syngur með eins og engin sé morgundagurinn. „Hann er alltaf til í að syngja og stundum þegar ég er að æfa mig á píanóið þá þarf ég að láta einhvern fara í göngutúr með hann á meðan svo ég heyri í sjálfri mér því hann syngur svo hátt,” segir Brynhildur Ásta Sævarsdóttir, 11 ára píanóleikari. En hvernig hundur er Snjólfur? „Hann er bara algjör knúsari, bara dúlla og hann elskar að syngja og leika,” bætir Brynhildur við. Heldur þú að þetta geti verið eitthvað af því hann er pirraður á píanóinu, honum þyki þetta leiðinlegt, getur það verið eitthvað svoleiðis? „Nei, ég held að honum finnist þetta bara gaman því hann er alltaf við píanóið, er alltaf að spyrja, spilaðu, spilaðu og spilaðu.” Snjólfur og Brynhildur eru líka mikið út í fótbolta og milli söngatriða með píanóinu. Snjólfur að syngja og Brynhildur Ásta að spila á píanóið.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað segir mamman á heimilinu um Snjólf? „Hann er algjör snillingur, hann er ósköp skemmtilegur,” segir Anna Vilborg Sölmundardóttir. En það var eitthvað sem gerðist um daginn, hann var geldur og hvað þá? „Já, hann fer oft að hósta inn í miðju lagi, það er eins og það vanti kraftinn í hann. Ég veit ekki hvort að það tengist eitthvað en hann er búin að láta svoleiðis eftir að hann var geldur,” segir Anna. Mosfellsbær Hundar Dýr Gæludýr Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Erlent Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
Þegar heimasætan í Laxatungu spilar á píanóið þá tekur Snjólfur til sinna ráða og syngur með eins og engin sé morgundagurinn. „Hann er alltaf til í að syngja og stundum þegar ég er að æfa mig á píanóið þá þarf ég að láta einhvern fara í göngutúr með hann á meðan svo ég heyri í sjálfri mér því hann syngur svo hátt,” segir Brynhildur Ásta Sævarsdóttir, 11 ára píanóleikari. En hvernig hundur er Snjólfur? „Hann er bara algjör knúsari, bara dúlla og hann elskar að syngja og leika,” bætir Brynhildur við. Heldur þú að þetta geti verið eitthvað af því hann er pirraður á píanóinu, honum þyki þetta leiðinlegt, getur það verið eitthvað svoleiðis? „Nei, ég held að honum finnist þetta bara gaman því hann er alltaf við píanóið, er alltaf að spyrja, spilaðu, spilaðu og spilaðu.” Snjólfur og Brynhildur eru líka mikið út í fótbolta og milli söngatriða með píanóinu. Snjólfur að syngja og Brynhildur Ásta að spila á píanóið.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað segir mamman á heimilinu um Snjólf? „Hann er algjör snillingur, hann er ósköp skemmtilegur,” segir Anna Vilborg Sölmundardóttir. En það var eitthvað sem gerðist um daginn, hann var geldur og hvað þá? „Já, hann fer oft að hósta inn í miðju lagi, það er eins og það vanti kraftinn í hann. Ég veit ekki hvort að það tengist eitthvað en hann er búin að láta svoleiðis eftir að hann var geldur,” segir Anna.
Mosfellsbær Hundar Dýr Gæludýr Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Erlent Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira