Töpuðu rétt eftir risasigurinn Sindri Sverrisson skrifar 6. júlí 2024 18:28 Þórir Hergeirsson getur eflaust dregið einhvern lærdóm af leiknum í kvöld, eftir risasigur á fimmtudag. EPA-EFE/Zsolt Czegledi Lærimeyjar Þóris Hergeirssonar í norska kvennalandsliðinu í handbolta mættu heims-og ólympíumeisturum Frakka í annað sinn á þremur dögum í kvöld, og urðu að sætta sig við tap. Liðin mættust aftur í Frakklandi í kvöld en eftir 34-22 sigur Noregs á fimmtudaginn þá voru það Frakkar sem unnu í kvöld, með sex marka mun, 25-19. Frakkar voru 12-11 yfir í hálfleik en stungu svo af eftir hléið og komust til að mynda í 19-13. Góður leikur Lauru Glauser í marki Frakka hafði sitt að segja. „Leikurinn var svolítið eins og við mátti búast. Frakkar bættu í og náðu betri leik, en við slökuðum aðeins á. Þetta var ekki okkar besti leikur en við gátum prófað hluti sem við tökum með okkur. Sem betur fer er langt í Ólympíuleikana,“ sagði Nora Mörk við VGTV en hún skoraði fimm mörk eftir að hafa verið hvíld í fyrri leiknum. Noregur heldur nú undirbúningi sínum fyrir Ólympíuleikana í París áfram en liðið á eftir að spila tvo leiki við Danmörku, 16. og 18. júlí, áður en að leikunum kemur. Þar verður Noregur með Danmörku í riðli en einnig með Þýskalandi, Slóveníu, Svíþjóð og Suður-Kóreu. Fyrsti leikur Noregs er við Svíþjóð 25. júlí. Ólympíuleikar 2024 í París Handbolti Tengdar fréttir Stelpurnar hans Þóris völtuðu yfir ólympíumeistarana Norska kvennalandsliðið í handbolta, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, virðist vera á réttri braut nú þegar styttist í Ólympíuleikana í París. Liðið vann stórsigur á ríkjandi ólympíumeisturum Frakka í kvöld, 34-22. 4. júlí 2024 19:31 Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Sjá meira
Liðin mættust aftur í Frakklandi í kvöld en eftir 34-22 sigur Noregs á fimmtudaginn þá voru það Frakkar sem unnu í kvöld, með sex marka mun, 25-19. Frakkar voru 12-11 yfir í hálfleik en stungu svo af eftir hléið og komust til að mynda í 19-13. Góður leikur Lauru Glauser í marki Frakka hafði sitt að segja. „Leikurinn var svolítið eins og við mátti búast. Frakkar bættu í og náðu betri leik, en við slökuðum aðeins á. Þetta var ekki okkar besti leikur en við gátum prófað hluti sem við tökum með okkur. Sem betur fer er langt í Ólympíuleikana,“ sagði Nora Mörk við VGTV en hún skoraði fimm mörk eftir að hafa verið hvíld í fyrri leiknum. Noregur heldur nú undirbúningi sínum fyrir Ólympíuleikana í París áfram en liðið á eftir að spila tvo leiki við Danmörku, 16. og 18. júlí, áður en að leikunum kemur. Þar verður Noregur með Danmörku í riðli en einnig með Þýskalandi, Slóveníu, Svíþjóð og Suður-Kóreu. Fyrsti leikur Noregs er við Svíþjóð 25. júlí.
Ólympíuleikar 2024 í París Handbolti Tengdar fréttir Stelpurnar hans Þóris völtuðu yfir ólympíumeistarana Norska kvennalandsliðið í handbolta, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, virðist vera á réttri braut nú þegar styttist í Ólympíuleikana í París. Liðið vann stórsigur á ríkjandi ólympíumeisturum Frakka í kvöld, 34-22. 4. júlí 2024 19:31 Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Sjá meira
Stelpurnar hans Þóris völtuðu yfir ólympíumeistarana Norska kvennalandsliðið í handbolta, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, virðist vera á réttri braut nú þegar styttist í Ólympíuleikana í París. Liðið vann stórsigur á ríkjandi ólympíumeisturum Frakka í kvöld, 34-22. 4. júlí 2024 19:31