Sjáðu fernu og dans Viktors, Valsara í stuði og tæpt jöfnunarmark KR Sindri Sverrisson skrifar 6. júlí 2024 21:46 Adam Ægir Pálsson og Patrick Pedersen skoruðu þrjú af fjórum mörkum Vals í kvöld. vísir/Diego Skagamenn skoruðu átta mörk í lygilegum sigri á HK í dag, og Valsmenn komust nær toppnum með öruggum sigri á Fylki. Mörkin úr öllum fjórum leikjum dagsins í Bestu deild karla má nú sjá á Vísi. ÍA vann HK 8-0 á Írskum dögum á Akranesi og þar skoraði Viktor Jónsson fernu, sem hann fagnaði að lokum vel með frábærum danssporum. Jón Gísli Eyland Gíslason skoraði tvö marka ÍA og þeir Erik Tobias Sandberg og Johannes Vall sitt markið hvor. Klippa: Mörkin úr leik ÍA og HK Valsmenn unnu 4-0 sigur gegn botnliði Fylkis og eru nú fimm stigum á eftir Víkingum í titilbaráttunni. Gylfi Þór Sigurðsson kom Val yfir með skoti úr teignum, og var staðan 1-0 í hálfleik. Hann lagði svo upp mark fyrir Patrick Pedersen snemma í seinni hálfleik, áður en Adam Ægir Pálsson bætti við þriðja markinu og sínu fyrsta á þessari leiktíð. Pedersen bætti svo við öðru marki sínu, eftir undirbúning Guðmundar Andra Tryggvasonar. Patrick fylgir því Viktori fast eftir í baráttunni um markakóngstitilinn, en Viktor er kominn með 12 mörk og Patrick 11. Klippa: Mörk Vals gegn Fylki Vestri og Breiðablik gerðu 2-2 jafntefli á Ísafirði. Blikar komust yfir úr vítaspyrnu Höskuldar Gunnlaugssonar á 16. mínútu en heimamenn jöfnuðu metin skömmu síðar eftir hornspyrnu, með marki Sergine Fall. Gestirnir úr Kópavogi komust aftur yfir snemma í seinni hálfleik, með marki Daniel Obbekjær, en Benedikt Warén sá til þess að Vestri fengi sitt fyrsta stig á nýja heimavellinum á Ísafirði. Klippa: Mörk Vestra og Breiðabliks Loks gerðu KR og Stjarnan 1-1 jafntefli í Vesturbænum, þar sem minnstu mátti muna að Stjarnan færi heim með öll þrjú stigin. Haukur Örn Brink kom gestunum yfir á 35. mínútu, þegar þeir tóku aukaspyrnu fljótt og nýttu sér værukærð KR-inga. KR náði hins vegar að jafna seint í uppbótartíma, með marki Axels Óskars Andréssonar, en eins og sjá má mátti minnstu muna að boltinn færi ekki allur yfir línuna. Klippa: Mörk KR og Stjörnunnar Besta deild karla ÍA HK Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Í beinni: Keflavík - HK | Sæti í Bestu deildinni í boði Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Í beinni: Keflavík - HK | Sæti í Bestu deildinni í boði Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Sjá meira
ÍA vann HK 8-0 á Írskum dögum á Akranesi og þar skoraði Viktor Jónsson fernu, sem hann fagnaði að lokum vel með frábærum danssporum. Jón Gísli Eyland Gíslason skoraði tvö marka ÍA og þeir Erik Tobias Sandberg og Johannes Vall sitt markið hvor. Klippa: Mörkin úr leik ÍA og HK Valsmenn unnu 4-0 sigur gegn botnliði Fylkis og eru nú fimm stigum á eftir Víkingum í titilbaráttunni. Gylfi Þór Sigurðsson kom Val yfir með skoti úr teignum, og var staðan 1-0 í hálfleik. Hann lagði svo upp mark fyrir Patrick Pedersen snemma í seinni hálfleik, áður en Adam Ægir Pálsson bætti við þriðja markinu og sínu fyrsta á þessari leiktíð. Pedersen bætti svo við öðru marki sínu, eftir undirbúning Guðmundar Andra Tryggvasonar. Patrick fylgir því Viktori fast eftir í baráttunni um markakóngstitilinn, en Viktor er kominn með 12 mörk og Patrick 11. Klippa: Mörk Vals gegn Fylki Vestri og Breiðablik gerðu 2-2 jafntefli á Ísafirði. Blikar komust yfir úr vítaspyrnu Höskuldar Gunnlaugssonar á 16. mínútu en heimamenn jöfnuðu metin skömmu síðar eftir hornspyrnu, með marki Sergine Fall. Gestirnir úr Kópavogi komust aftur yfir snemma í seinni hálfleik, með marki Daniel Obbekjær, en Benedikt Warén sá til þess að Vestri fengi sitt fyrsta stig á nýja heimavellinum á Ísafirði. Klippa: Mörk Vestra og Breiðabliks Loks gerðu KR og Stjarnan 1-1 jafntefli í Vesturbænum, þar sem minnstu mátti muna að Stjarnan færi heim með öll þrjú stigin. Haukur Örn Brink kom gestunum yfir á 35. mínútu, þegar þeir tóku aukaspyrnu fljótt og nýttu sér værukærð KR-inga. KR náði hins vegar að jafna seint í uppbótartíma, með marki Axels Óskars Andréssonar, en eins og sjá má mátti minnstu muna að boltinn færi ekki allur yfir línuna. Klippa: Mörk KR og Stjörnunnar
Besta deild karla ÍA HK Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Í beinni: Keflavík - HK | Sæti í Bestu deildinni í boði Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Í beinni: Keflavík - HK | Sæti í Bestu deildinni í boði Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn