Í kvöldfréttunum fáum við að skoða roð sem ísfirska fyrirtækið Kerecis framleiðir til sáragræðinga. Fyrirtækið hlaut nýverið 24 milljóna króna styrk í aþjóðlegt verkefni sem snýr að því að bæta meðferð brunasára í Afganistan.
Þá fáum við að heyra af uppbyggingu á Borg í Grímsnesi og kíkjum á verðlaunahátíðina Strandgate Film festival sem fer fram í kvöld.