Innlent

Viðsnúningur í frönsku þing­kosningunum

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Sindri Sindrason les kvöldfréttir á Stöð 2 í kvöld.
Sindri Sindrason les kvöldfréttir á Stöð 2 í kvöld. Vilhelm

Bandalag vinstri flokka leiðir samkvæmt útgönguspám í Frakklandi og Þjóðfylking Marine Le Pen er þriðji stærsti flokkurinn. Metþátttaka var í síðari umferð þingkosninganna. Sérfræðingur spáir í spilin í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2. 

Í kvöldfréttunum fáum við að skoða roð sem ísfirska fyrirtækið Kerecis framleiðir til sáragræðinga. Fyrirtækið hlaut nýverið 24 milljóna króna styrk í aþjóðlegt verkefni sem snýr að því að bæta meðferð brunasára í Afganistan. 

Þá fáum við að heyra af uppbyggingu á Borg í Grímsnesi og kíkjum á verðlaunahátíðina Strandgate Film festival sem fer fram í kvöld. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×