Stjörnulífið: Dauð mús og djamm í Mykonos Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 8. júlí 2024 09:59 Stjörnur landsins nutu sólarinnar í liðinni viku. SAMSETT Síðastliðin vika var viðburðarík að vanda en veðrið stendur sannarlega upp úr hjá samfélagsmiðlastjörnunum, hvort sem það hafi verið í bongó blíðu á höfuðborgarsvæðinu, í kulda fyrir norðan eða í suðrænni sól. Afmæli og tímamót Leikkonan Svandís Dóra Einarsdóttir hefur fagnað stórafmæli sínu í marga daga og segir afmælið endast í heilan mánuð. View this post on Instagram A post shared by Svandis Dora Einarsdottir (@svandisdora) Hjónin Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir fögnuðu Sykurbrúðkaupi eða sex ára brúðkaupsafmæli. Þær rifjuðu upp fallegar minningar frá einstökum degi. View this post on Instagram A post shared by Ingileif Friðriksdóttir (@ingileiff) Tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manúel fagnaði 34 ára afmæli sínu á dögunum og birti skemmtilega myndaseríu. View this post on Instagram A post shared by UNNSTEINN (@unnsteinnmanuel) Leikarinn og leikskáldið Bjarni Snæbjörnsson giftist sínum heittelskaða Bjarma Fannari í Ráðhúsinu föstudaginn 21. júní síðastliðinn við pínulitla athöfn. View this post on Instagram A post shared by Bᴊᴀʀᴍɪ (@bjarmii) Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson og tannlæknirinn Hafdís Björk fögnuðu sjö ára brúðkaupsafmæli. Þau voru stödd á Akureyri í síðustu viku á N1 mótinu og Jón tróð sömuleiðis upp á Græna hattinum. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Það voru ótal margir fyrir norðan bæði á N1 mótinu og Pollamótinu. Þrátt fyrir að veðrið hafi ekki verið upp á sitt besta um helgina virðist stemningin hafa verið góð og ómögulegt var að panta borð á veitingastaði á Akureyri þar sem allt var uppbókað. Sem dæmi var Viktoría Hermannsdóttir sjónvarpskona á svæðinu ásamt sínum heittelskaða Sóla Hólm og fjölskyldu. Útvarpskonan Þórdís Valsdóttir lét sig ekki heldur vanta. Samkvæmislífið og skvísulæti Förðunarfræðingurinn og ofurskvísan Kolbrún Anna Vignisdóttir naut lífsins í borginni um helgina og skellti sér út á lífið í trylltu eldrauðu dressi. View this post on Instagram A post shared by Kolbrún Anna Vignisdóttir (@kolavig) Tónlistarkonan og Eurovisionfarinn Diljá Pétursdóttir kom fram á hátíðinni Lopapeysan og segist elska hana. View this post on Instagram A post shared by Diljá Pétursdóttir🇮🇸 (@diljap) Fyrirsætan Birta Abiba segir sumarið einfaldlega verða betra og betra og birti bikinímyndir í tilefni af því. View this post on Instagram A post shared by Abiba (@birta.abiba) Páll Óskar og Erpur héldu risa ball á Pollamótinu á Akureyri og voru þakklátir. View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar) Dansarinn, fasteignasalinn og þjálfarinn Tara Sif var mjög þakklát fyrir sólina á Íslandi. View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdóttir (@tarasifbirgis) Grammy verðlaunahafinn og ein frægasta söngkona okkar Íslendinga Laufey segir best að vera heima. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Áhrifavaldurinn og útvarpskonan Gugga í gúmmíbát skellti sér á djammið um helgina í hvítum og sumarlegum klæðnaði. View this post on Instagram A post shared by Gugga í Gúmmíbát (@guggaigummibat) Stjörnulögfræðingurinn Vilhjálmur H. Vilhjálmsson birti rándýra mynd af sér og Nick Cave í Hörpu. View this post on Instagram A post shared by Vilhjálmur H. Vilhjálmsson (@vhv004) Ferðalög og útivera Leikkonan Þórdís Björk er á ferðalagi með ástinni sinni Júlí Heiðari, börnum þeirra og annarri fjölskyldu á Ítalíu. Þar hefur ýmislegt gengið á afturfótunum og hefur Þórdís deilt ýmsum fyndnum atvikum á Instagram. Þar á meðal þessu myndbandi hér af dauðri mús: View this post on Instagram A post shared by DÍSA (@thordisbjork) Áhrifavaldurinn, dansarinn og raunveruleikastjarnan Ástrós Traustadóttir nýtur lífsins í Portúgal og birti ofurskvísumyndir þaðan. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Raunveruleikastjarnan, markaðsfulltrúinn og áhrifavaldurinn Magnea Björg Jónsdóttir lék sér með klæðaburð í sólinni á Króatíu. View this post on Instagram A post shared by Magnea Björg Jónsdóttir🌴 (@magneabj) Vinkona hennar Sunneva Einars gerði það sömuleiðis. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Áhrifavaldurinn og World Class stöðvarstjórinn Björn Boði Björnsson er að lifa sínu besta lífi í Mykonos með góðum vinum. View this post on Instagram A post shared by Björn Boði (@bjornbodi) TikTok súperstjarnan Embla Wigum er sömuleiðis á grísku eyjunni Mykonos og birti myndir af sér í bláum kjól. Mykonos er aðal partýeyjan á Grikklandi og þar koma gjarnan frægustu plötusnúðar í heimi að troða upp. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabríela Wigum (@emblawigum) Tónlistarkonan Bríet tróð upp á Vestfjörðum um helgina og segir lífið of fallegt til þess að vera í fýlu. Góður boðskapur inn í vikuna. View this post on Instagram A post shared by BRÍET (@brietelfar) Hatarinn og myndlistarmaðurinn Klemens Hannigan naut sólarinnar. View this post on Instagram A post shared by Klemens Hannigan (@klemenshannigan) Herra Hnetusmjör birti filmumynd á ferðalagi og fór með textabrot eftir sjálfan sig. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjör (@herrahnetusmjor) Plötusnúðurinn Benni B.Ruff spilaði sögulegt gigg á svölunum á Edition hótelinu í Barcelona í bongó blíðu. Benni B.Ruff spilaði á Edition hótelinu í Barcelona.Instagram story @bennib.ruff Stjörnulífið Íslendingar erlendis Ástin og lífið Ferðalög Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Sjá meira
Afmæli og tímamót Leikkonan Svandís Dóra Einarsdóttir hefur fagnað stórafmæli sínu í marga daga og segir afmælið endast í heilan mánuð. View this post on Instagram A post shared by Svandis Dora Einarsdottir (@svandisdora) Hjónin Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir fögnuðu Sykurbrúðkaupi eða sex ára brúðkaupsafmæli. Þær rifjuðu upp fallegar minningar frá einstökum degi. View this post on Instagram A post shared by Ingileif Friðriksdóttir (@ingileiff) Tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manúel fagnaði 34 ára afmæli sínu á dögunum og birti skemmtilega myndaseríu. View this post on Instagram A post shared by UNNSTEINN (@unnsteinnmanuel) Leikarinn og leikskáldið Bjarni Snæbjörnsson giftist sínum heittelskaða Bjarma Fannari í Ráðhúsinu föstudaginn 21. júní síðastliðinn við pínulitla athöfn. View this post on Instagram A post shared by Bᴊᴀʀᴍɪ (@bjarmii) Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson og tannlæknirinn Hafdís Björk fögnuðu sjö ára brúðkaupsafmæli. Þau voru stödd á Akureyri í síðustu viku á N1 mótinu og Jón tróð sömuleiðis upp á Græna hattinum. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Það voru ótal margir fyrir norðan bæði á N1 mótinu og Pollamótinu. Þrátt fyrir að veðrið hafi ekki verið upp á sitt besta um helgina virðist stemningin hafa verið góð og ómögulegt var að panta borð á veitingastaði á Akureyri þar sem allt var uppbókað. Sem dæmi var Viktoría Hermannsdóttir sjónvarpskona á svæðinu ásamt sínum heittelskaða Sóla Hólm og fjölskyldu. Útvarpskonan Þórdís Valsdóttir lét sig ekki heldur vanta. Samkvæmislífið og skvísulæti Förðunarfræðingurinn og ofurskvísan Kolbrún Anna Vignisdóttir naut lífsins í borginni um helgina og skellti sér út á lífið í trylltu eldrauðu dressi. View this post on Instagram A post shared by Kolbrún Anna Vignisdóttir (@kolavig) Tónlistarkonan og Eurovisionfarinn Diljá Pétursdóttir kom fram á hátíðinni Lopapeysan og segist elska hana. View this post on Instagram A post shared by Diljá Pétursdóttir🇮🇸 (@diljap) Fyrirsætan Birta Abiba segir sumarið einfaldlega verða betra og betra og birti bikinímyndir í tilefni af því. View this post on Instagram A post shared by Abiba (@birta.abiba) Páll Óskar og Erpur héldu risa ball á Pollamótinu á Akureyri og voru þakklátir. View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar) Dansarinn, fasteignasalinn og þjálfarinn Tara Sif var mjög þakklát fyrir sólina á Íslandi. View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdóttir (@tarasifbirgis) Grammy verðlaunahafinn og ein frægasta söngkona okkar Íslendinga Laufey segir best að vera heima. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Áhrifavaldurinn og útvarpskonan Gugga í gúmmíbát skellti sér á djammið um helgina í hvítum og sumarlegum klæðnaði. View this post on Instagram A post shared by Gugga í Gúmmíbát (@guggaigummibat) Stjörnulögfræðingurinn Vilhjálmur H. Vilhjálmsson birti rándýra mynd af sér og Nick Cave í Hörpu. View this post on Instagram A post shared by Vilhjálmur H. Vilhjálmsson (@vhv004) Ferðalög og útivera Leikkonan Þórdís Björk er á ferðalagi með ástinni sinni Júlí Heiðari, börnum þeirra og annarri fjölskyldu á Ítalíu. Þar hefur ýmislegt gengið á afturfótunum og hefur Þórdís deilt ýmsum fyndnum atvikum á Instagram. Þar á meðal þessu myndbandi hér af dauðri mús: View this post on Instagram A post shared by DÍSA (@thordisbjork) Áhrifavaldurinn, dansarinn og raunveruleikastjarnan Ástrós Traustadóttir nýtur lífsins í Portúgal og birti ofurskvísumyndir þaðan. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Raunveruleikastjarnan, markaðsfulltrúinn og áhrifavaldurinn Magnea Björg Jónsdóttir lék sér með klæðaburð í sólinni á Króatíu. View this post on Instagram A post shared by Magnea Björg Jónsdóttir🌴 (@magneabj) Vinkona hennar Sunneva Einars gerði það sömuleiðis. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Áhrifavaldurinn og World Class stöðvarstjórinn Björn Boði Björnsson er að lifa sínu besta lífi í Mykonos með góðum vinum. View this post on Instagram A post shared by Björn Boði (@bjornbodi) TikTok súperstjarnan Embla Wigum er sömuleiðis á grísku eyjunni Mykonos og birti myndir af sér í bláum kjól. Mykonos er aðal partýeyjan á Grikklandi og þar koma gjarnan frægustu plötusnúðar í heimi að troða upp. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabríela Wigum (@emblawigum) Tónlistarkonan Bríet tróð upp á Vestfjörðum um helgina og segir lífið of fallegt til þess að vera í fýlu. Góður boðskapur inn í vikuna. View this post on Instagram A post shared by BRÍET (@brietelfar) Hatarinn og myndlistarmaðurinn Klemens Hannigan naut sólarinnar. View this post on Instagram A post shared by Klemens Hannigan (@klemenshannigan) Herra Hnetusmjör birti filmumynd á ferðalagi og fór með textabrot eftir sjálfan sig. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjör (@herrahnetusmjor) Plötusnúðurinn Benni B.Ruff spilaði sögulegt gigg á svölunum á Edition hótelinu í Barcelona í bongó blíðu. Benni B.Ruff spilaði á Edition hótelinu í Barcelona.Instagram story @bennib.ruff
Stjörnulífið Íslendingar erlendis Ástin og lífið Ferðalög Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Sjá meira