Mbappé um Evrópumót Frakka: Misheppnað mót Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2024 14:01 Kylian Mbappé var að sjálfsögðu mjög vonsvikinn eftir tap Frakka í undanúrslitaleik EM í gær. Getty/Justin Setterfield Kylian Mbappé viðurkenndi að Evrópumótið 2024 hafi verið misheppnað mót fyrir bæði hann og franska landsliðið. Frakkar duttu í gær út úr undanúrslitunum eftir 2-1 tap á móti Spáni. Mbappé lagði upp mark Frakka fyrir Randal Kolo Muani og franska liðið komst í 1-0. Spánverjar sneru leiknum við með mörkum Lamine Yamal og Dani Olmo á fimm mínútna kafla um miðjan fyrri hálfleik. „Keppnin mín. Þetta var erfitt,“ sagði Mbappé við blaðamenn. Hann viðurkenndi að hafa ekki spilað nógu vel á mótinu. ESPN segir frá. „Þú ert annað hvort góður eða ekki. Ég var ekki góður og við erum á leiðinni heim. Svo einfalt er það,“ sagði Mbappé. "You're either good or you're not. I wasn't good." 😩Kylian Mbappe reacted to France's exit at #Euro2024.#BBCEuros #ESPFRA pic.twitter.com/SfNipA6h97— Match of the Day (@BBCMOTD) July 10, 2024 „Þetta var misheppnað mót. Við ætluðum okkur að verða Evrópumeistarar. Metnaður okkar og metnaður minn var að verða Evrópumeistari. Við náðum því ekki og þetta er því misheppnað mót fyrir okkur,“ sagði Mbappé. „Svona er fótboltinn. Við verðum að halda áfram. Þetta hefur verið langt tímabil. Ég er á leiðinni í frí til að hvíla mig. Það mun gera mér gott og ég mun síðan reyna að koma sterkur til baka úr því,“ sagði Mbappé. Mbappé náði sér ekki alveg á strik á mótinu. Hann var að glíma við meiðsli fyrir mót og lenti síðan í því að nefbrotna í fyrsta leik mótsins. Hann reyndi að spila með grími en hún truflaði hann. Mbappé sleppti grímunni í leiknum í gær. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Frakkar duttu í gær út úr undanúrslitunum eftir 2-1 tap á móti Spáni. Mbappé lagði upp mark Frakka fyrir Randal Kolo Muani og franska liðið komst í 1-0. Spánverjar sneru leiknum við með mörkum Lamine Yamal og Dani Olmo á fimm mínútna kafla um miðjan fyrri hálfleik. „Keppnin mín. Þetta var erfitt,“ sagði Mbappé við blaðamenn. Hann viðurkenndi að hafa ekki spilað nógu vel á mótinu. ESPN segir frá. „Þú ert annað hvort góður eða ekki. Ég var ekki góður og við erum á leiðinni heim. Svo einfalt er það,“ sagði Mbappé. "You're either good or you're not. I wasn't good." 😩Kylian Mbappe reacted to France's exit at #Euro2024.#BBCEuros #ESPFRA pic.twitter.com/SfNipA6h97— Match of the Day (@BBCMOTD) July 10, 2024 „Þetta var misheppnað mót. Við ætluðum okkur að verða Evrópumeistarar. Metnaður okkar og metnaður minn var að verða Evrópumeistari. Við náðum því ekki og þetta er því misheppnað mót fyrir okkur,“ sagði Mbappé. „Svona er fótboltinn. Við verðum að halda áfram. Þetta hefur verið langt tímabil. Ég er á leiðinni í frí til að hvíla mig. Það mun gera mér gott og ég mun síðan reyna að koma sterkur til baka úr því,“ sagði Mbappé. Mbappé náði sér ekki alveg á strik á mótinu. Hann var að glíma við meiðsli fyrir mót og lenti síðan í því að nefbrotna í fyrsta leik mótsins. Hann reyndi að spila með grími en hún truflaði hann. Mbappé sleppti grímunni í leiknum í gær.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira