Mbappé um Evrópumót Frakka: Misheppnað mót Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2024 14:01 Kylian Mbappé var að sjálfsögðu mjög vonsvikinn eftir tap Frakka í undanúrslitaleik EM í gær. Getty/Justin Setterfield Kylian Mbappé viðurkenndi að Evrópumótið 2024 hafi verið misheppnað mót fyrir bæði hann og franska landsliðið. Frakkar duttu í gær út úr undanúrslitunum eftir 2-1 tap á móti Spáni. Mbappé lagði upp mark Frakka fyrir Randal Kolo Muani og franska liðið komst í 1-0. Spánverjar sneru leiknum við með mörkum Lamine Yamal og Dani Olmo á fimm mínútna kafla um miðjan fyrri hálfleik. „Keppnin mín. Þetta var erfitt,“ sagði Mbappé við blaðamenn. Hann viðurkenndi að hafa ekki spilað nógu vel á mótinu. ESPN segir frá. „Þú ert annað hvort góður eða ekki. Ég var ekki góður og við erum á leiðinni heim. Svo einfalt er það,“ sagði Mbappé. "You're either good or you're not. I wasn't good." 😩Kylian Mbappe reacted to France's exit at #Euro2024.#BBCEuros #ESPFRA pic.twitter.com/SfNipA6h97— Match of the Day (@BBCMOTD) July 10, 2024 „Þetta var misheppnað mót. Við ætluðum okkur að verða Evrópumeistarar. Metnaður okkar og metnaður minn var að verða Evrópumeistari. Við náðum því ekki og þetta er því misheppnað mót fyrir okkur,“ sagði Mbappé. „Svona er fótboltinn. Við verðum að halda áfram. Þetta hefur verið langt tímabil. Ég er á leiðinni í frí til að hvíla mig. Það mun gera mér gott og ég mun síðan reyna að koma sterkur til baka úr því,“ sagði Mbappé. Mbappé náði sér ekki alveg á strik á mótinu. Hann var að glíma við meiðsli fyrir mót og lenti síðan í því að nefbrotna í fyrsta leik mótsins. Hann reyndi að spila með grími en hún truflaði hann. Mbappé sleppti grímunni í leiknum í gær. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Frakkar duttu í gær út úr undanúrslitunum eftir 2-1 tap á móti Spáni. Mbappé lagði upp mark Frakka fyrir Randal Kolo Muani og franska liðið komst í 1-0. Spánverjar sneru leiknum við með mörkum Lamine Yamal og Dani Olmo á fimm mínútna kafla um miðjan fyrri hálfleik. „Keppnin mín. Þetta var erfitt,“ sagði Mbappé við blaðamenn. Hann viðurkenndi að hafa ekki spilað nógu vel á mótinu. ESPN segir frá. „Þú ert annað hvort góður eða ekki. Ég var ekki góður og við erum á leiðinni heim. Svo einfalt er það,“ sagði Mbappé. "You're either good or you're not. I wasn't good." 😩Kylian Mbappe reacted to France's exit at #Euro2024.#BBCEuros #ESPFRA pic.twitter.com/SfNipA6h97— Match of the Day (@BBCMOTD) July 10, 2024 „Þetta var misheppnað mót. Við ætluðum okkur að verða Evrópumeistarar. Metnaður okkar og metnaður minn var að verða Evrópumeistari. Við náðum því ekki og þetta er því misheppnað mót fyrir okkur,“ sagði Mbappé. „Svona er fótboltinn. Við verðum að halda áfram. Þetta hefur verið langt tímabil. Ég er á leiðinni í frí til að hvíla mig. Það mun gera mér gott og ég mun síðan reyna að koma sterkur til baka úr því,“ sagði Mbappé. Mbappé náði sér ekki alveg á strik á mótinu. Hann var að glíma við meiðsli fyrir mót og lenti síðan í því að nefbrotna í fyrsta leik mótsins. Hann reyndi að spila með grími en hún truflaði hann. Mbappé sleppti grímunni í leiknum í gær.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn