Sjáðu mörkin sem skutu Englandi áfram í úrslitaleik Evrópumótsins Ágúst Orri Arnarson skrifar 10. júlí 2024 21:43 Ensku landsliðsmennirnir gátu leyft sér að gleðjast. Ian MacNicol/Getty Images England vann 2-1 endurkomusigur gegn Hollandi í undanúrslitum Evrópumótsins. Mörkin úr leiknum má sjá hér fyrir neðan. 1-0 Holland Xavi Simons kom Hollendingum yfir eftir aðeins sjö mínútur. Stórkostlegt einstaklingsframtak þar sem Simons vann boltann af Declan Rice, keyrði svo sjálfur og skaut þrumuskoti framhjá Jordan Pickford í markinu. Xavi Simons⚽️ Bomba⚡️ BOBA⚡️ Holland-England 1-0🇳🇱🏴 pic.twitter.com/ZwUVznqTpG— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2024 1-1 Englendingar jöfnuðu úr vítaspyrnu eftir að Denzel Dumfries braut á Harry Kane, sem steig sjálfur á punktinn og skoraði af miklu öryggi. VAR👉víti 👉og Harry Kane⚽️ England jafnar 1-1. Þvílík byrjun! pic.twitter.com/0f12ltU3FR— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2024 2-1 England Varamaðurinn Ollie Watkins varð svo hetja Englendinga þegar hann skoraði sigurmarkið úr erfiðu færi, með mann í bakinu og þröngan skotvinkil en sneri sér vel og laumaði boltanum meðfram jörðinni í fjærhornið. OLLIE WATKINS!⚽️ Sléttar 90 mínútur og núll sekúndur á klukkunni þegar Watkins skorar sigurmarkið og kemur Englendingum í úrslitaleikinn🏴 pic.twitter.com/KWOgrcaQ4v— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2024 EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sport Fleiri fréttir „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Sjá meira
1-0 Holland Xavi Simons kom Hollendingum yfir eftir aðeins sjö mínútur. Stórkostlegt einstaklingsframtak þar sem Simons vann boltann af Declan Rice, keyrði svo sjálfur og skaut þrumuskoti framhjá Jordan Pickford í markinu. Xavi Simons⚽️ Bomba⚡️ BOBA⚡️ Holland-England 1-0🇳🇱🏴 pic.twitter.com/ZwUVznqTpG— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2024 1-1 Englendingar jöfnuðu úr vítaspyrnu eftir að Denzel Dumfries braut á Harry Kane, sem steig sjálfur á punktinn og skoraði af miklu öryggi. VAR👉víti 👉og Harry Kane⚽️ England jafnar 1-1. Þvílík byrjun! pic.twitter.com/0f12ltU3FR— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2024 2-1 England Varamaðurinn Ollie Watkins varð svo hetja Englendinga þegar hann skoraði sigurmarkið úr erfiðu færi, með mann í bakinu og þröngan skotvinkil en sneri sér vel og laumaði boltanum meðfram jörðinni í fjærhornið. OLLIE WATKINS!⚽️ Sléttar 90 mínútur og núll sekúndur á klukkunni þegar Watkins skorar sigurmarkið og kemur Englendingum í úrslitaleikinn🏴 pic.twitter.com/KWOgrcaQ4v— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2024
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sport Fleiri fréttir „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Sjá meira