Seinna markið ekki skráð á Emil: „Ég er ekkert að kippa mér upp við það, boltinn fór inn“ Ólafur Þór Jónsson skrifar 11. júlí 2024 21:42 Emil Atlason skoraði bæði mörk Stjörnunnar í kvöld. Vísir / Anton Brink Emil Atlason var frábær fyrir Stjörnuna í 2-0 sigri liðsins á norður-írska liðinu Linfield í fyrri leik liðanna í undankeppni Sambandsdeildarinnar. Emil skoraði eitt mark og átti í raun allt nema skráð markið í seinna markinu. Hann var að vonum í skýjunum eftir leik: „Frábær úrslit, 2-0. Nýttum heimaleikinn okkar vel,“ sagði Emil og bætti við um frammistöðu heimamanna. „Mér fannst við vera með stjórnina. Eina hættan þeirra var bara horn og föst leikatriði. Þar fyrir utan vorum við með stjórnina allan leikinn.“ Í aðdraganda leiksins var mikið rætt um undirbúning Stjörnunnar og það að leikmenn hafi fengið um 400 klippur í heimavinnu af leikmönnum Linfield. Emil sagði undirbúninginn hafa skilað sér. „Þetta var svona kannski eins og Hilmar Árni sagði, náði líklega svona 150.“ sagði Emil um það hvort hann hafi horft á allar klippurnar og bætti við „Planið gekk ágætlega og við náum í góðan sigur.“ Það má búast við hörkuleik þegar liðin mætst aftur eftir viku í Norður-Írlandi, heimavelli Linfield. „Þeir þurfa að sækja sem þýðir að þeir verða enþá meira í krossum og fyrirgjöfum. Þeim líður kannski aðeins betur þarna og það er kannski meiri meðbyr með þeim þar en við verðum bara klárir í það. “ Stuttu fyrir viðtalið fékk Emil þær fréttir að seinna mark Stjörnunnar hafi ekki verið skráð á hann heldur sjálfsmark en það kom eftir skot Emils. Hvernig leit það út fyrir honum? „Fyrsta er bara aukaspyrna sem fer beint inn og seinna markið þá finnst mér skotið vera á leið á markið. Ég er ekkert að kippa mér upp við það, boltinn fór inn.“ Sambandsdeild Evrópu Stjarnan Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Sjá meira
Emil skoraði eitt mark og átti í raun allt nema skráð markið í seinna markinu. Hann var að vonum í skýjunum eftir leik: „Frábær úrslit, 2-0. Nýttum heimaleikinn okkar vel,“ sagði Emil og bætti við um frammistöðu heimamanna. „Mér fannst við vera með stjórnina. Eina hættan þeirra var bara horn og föst leikatriði. Þar fyrir utan vorum við með stjórnina allan leikinn.“ Í aðdraganda leiksins var mikið rætt um undirbúning Stjörnunnar og það að leikmenn hafi fengið um 400 klippur í heimavinnu af leikmönnum Linfield. Emil sagði undirbúninginn hafa skilað sér. „Þetta var svona kannski eins og Hilmar Árni sagði, náði líklega svona 150.“ sagði Emil um það hvort hann hafi horft á allar klippurnar og bætti við „Planið gekk ágætlega og við náum í góðan sigur.“ Það má búast við hörkuleik þegar liðin mætst aftur eftir viku í Norður-Írlandi, heimavelli Linfield. „Þeir þurfa að sækja sem þýðir að þeir verða enþá meira í krossum og fyrirgjöfum. Þeim líður kannski aðeins betur þarna og það er kannski meiri meðbyr með þeim þar en við verðum bara klárir í það. “ Stuttu fyrir viðtalið fékk Emil þær fréttir að seinna mark Stjörnunnar hafi ekki verið skráð á hann heldur sjálfsmark en það kom eftir skot Emils. Hvernig leit það út fyrir honum? „Fyrsta er bara aukaspyrna sem fer beint inn og seinna markið þá finnst mér skotið vera á leið á markið. Ég er ekkert að kippa mér upp við það, boltinn fór inn.“
Sambandsdeild Evrópu Stjarnan Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Sjá meira