Seinna markið ekki skráð á Emil: „Ég er ekkert að kippa mér upp við það, boltinn fór inn“ Ólafur Þór Jónsson skrifar 11. júlí 2024 21:42 Emil Atlason skoraði bæði mörk Stjörnunnar í kvöld. Vísir / Anton Brink Emil Atlason var frábær fyrir Stjörnuna í 2-0 sigri liðsins á norður-írska liðinu Linfield í fyrri leik liðanna í undankeppni Sambandsdeildarinnar. Emil skoraði eitt mark og átti í raun allt nema skráð markið í seinna markinu. Hann var að vonum í skýjunum eftir leik: „Frábær úrslit, 2-0. Nýttum heimaleikinn okkar vel,“ sagði Emil og bætti við um frammistöðu heimamanna. „Mér fannst við vera með stjórnina. Eina hættan þeirra var bara horn og föst leikatriði. Þar fyrir utan vorum við með stjórnina allan leikinn.“ Í aðdraganda leiksins var mikið rætt um undirbúning Stjörnunnar og það að leikmenn hafi fengið um 400 klippur í heimavinnu af leikmönnum Linfield. Emil sagði undirbúninginn hafa skilað sér. „Þetta var svona kannski eins og Hilmar Árni sagði, náði líklega svona 150.“ sagði Emil um það hvort hann hafi horft á allar klippurnar og bætti við „Planið gekk ágætlega og við náum í góðan sigur.“ Það má búast við hörkuleik þegar liðin mætst aftur eftir viku í Norður-Írlandi, heimavelli Linfield. „Þeir þurfa að sækja sem þýðir að þeir verða enþá meira í krossum og fyrirgjöfum. Þeim líður kannski aðeins betur þarna og það er kannski meiri meðbyr með þeim þar en við verðum bara klárir í það. “ Stuttu fyrir viðtalið fékk Emil þær fréttir að seinna mark Stjörnunnar hafi ekki verið skráð á hann heldur sjálfsmark en það kom eftir skot Emils. Hvernig leit það út fyrir honum? „Fyrsta er bara aukaspyrna sem fer beint inn og seinna markið þá finnst mér skotið vera á leið á markið. Ég er ekkert að kippa mér upp við það, boltinn fór inn.“ Sambandsdeild Evrópu Stjarnan Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Sjá meira
Emil skoraði eitt mark og átti í raun allt nema skráð markið í seinna markinu. Hann var að vonum í skýjunum eftir leik: „Frábær úrslit, 2-0. Nýttum heimaleikinn okkar vel,“ sagði Emil og bætti við um frammistöðu heimamanna. „Mér fannst við vera með stjórnina. Eina hættan þeirra var bara horn og föst leikatriði. Þar fyrir utan vorum við með stjórnina allan leikinn.“ Í aðdraganda leiksins var mikið rætt um undirbúning Stjörnunnar og það að leikmenn hafi fengið um 400 klippur í heimavinnu af leikmönnum Linfield. Emil sagði undirbúninginn hafa skilað sér. „Þetta var svona kannski eins og Hilmar Árni sagði, náði líklega svona 150.“ sagði Emil um það hvort hann hafi horft á allar klippurnar og bætti við „Planið gekk ágætlega og við náum í góðan sigur.“ Það má búast við hörkuleik þegar liðin mætst aftur eftir viku í Norður-Írlandi, heimavelli Linfield. „Þeir þurfa að sækja sem þýðir að þeir verða enþá meira í krossum og fyrirgjöfum. Þeim líður kannski aðeins betur þarna og það er kannski meiri meðbyr með þeim þar en við verðum bara klárir í það. “ Stuttu fyrir viðtalið fékk Emil þær fréttir að seinna mark Stjörnunnar hafi ekki verið skráð á hann heldur sjálfsmark en það kom eftir skot Emils. Hvernig leit það út fyrir honum? „Fyrsta er bara aukaspyrna sem fer beint inn og seinna markið þá finnst mér skotið vera á leið á markið. Ég er ekkert að kippa mér upp við það, boltinn fór inn.“
Sambandsdeild Evrópu Stjarnan Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Sjá meira