Hafa aldrei skorað hjá Þjóðverjum á Laugardalsvellinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2024 14:01 Íslensku stelpurnar fagna hér markinu sem Hlín Eiriksdóttir skoraði í fyrri leiknum við þær þýsku sem var spilaður út í Þýskalandi. Getty/Marco Steinbrenner/ Íslenska kvennalandsliðið tekur í dag á móti Þýskalandi í undankeppni EM en leikurinn er spilaður á Laugardalsvellinum og hefst klukkan 16.15. Þar hafa þær þýsku kunnað vel við sig í gegnum tíðina. Þetta er næstsíðasti leikur liðanna í undankeppni EM 2025 en þýska liðið er þegar búið að tryggja sér sæti á EM. Íslensku stelpunum vantar þrjú stig í viðbót sem geta komið í hús í dag eða í lokaleiknum út í Póllandi. Íslenska landsliðið hefur hins vegar tapað öllum sex heimaleikjum sínum á móti Þýskalandi i gegnum tíðina. Að auki hefur íslenska liðið aldrei skorað hjá Þjóðverjum í fjórum leikjum þjóðanna á Laugardalsvellinum. Markatalan í Laugardalnum er 12-0, þýska liðinu í vil. Eina mark Íslands á heimavelli á móti Þýskalandi skoraði Katrín Eiríksdóttir í 4-1 tapi á Kópavogsvellinum 27. júlí 1986. Síðan eru liðin tæp 38 ár. Íslensku stelpurnar hafa nú leikið í 453 mínútur á heimavelli á móti Þjóðverjum án þess að skora mark. Íslenska kvennalandsliðið hefur aftur á móti unnið einn útileik á móti Þýskalandi og skorað sex mörk á útivelli á móti Þjóðverjum. Nú síðast skoraði Hlín Eiríksdóttir í 3-1 tapi í fyrri leik þjóðanna í þessari undankeppni. Það er því heldur betur kominn tími á það að finna leiðina í þýska markið á íslenskri grundu og vonandi tekst okkar konum að enda þessa löngu bið í dag. Leikir Ísland og Þýskalands á Laugardalsvelli: 30. júlí 1986: Þýskaland vann 5-0 18. september 1996: Þýskaland vann 3-0 1. september 2018: Þýskaland vann 2-0 31. október 2023: Þýskaland vann 2-0 Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira
Þetta er næstsíðasti leikur liðanna í undankeppni EM 2025 en þýska liðið er þegar búið að tryggja sér sæti á EM. Íslensku stelpunum vantar þrjú stig í viðbót sem geta komið í hús í dag eða í lokaleiknum út í Póllandi. Íslenska landsliðið hefur hins vegar tapað öllum sex heimaleikjum sínum á móti Þýskalandi i gegnum tíðina. Að auki hefur íslenska liðið aldrei skorað hjá Þjóðverjum í fjórum leikjum þjóðanna á Laugardalsvellinum. Markatalan í Laugardalnum er 12-0, þýska liðinu í vil. Eina mark Íslands á heimavelli á móti Þýskalandi skoraði Katrín Eiríksdóttir í 4-1 tapi á Kópavogsvellinum 27. júlí 1986. Síðan eru liðin tæp 38 ár. Íslensku stelpurnar hafa nú leikið í 453 mínútur á heimavelli á móti Þjóðverjum án þess að skora mark. Íslenska kvennalandsliðið hefur aftur á móti unnið einn útileik á móti Þýskalandi og skorað sex mörk á útivelli á móti Þjóðverjum. Nú síðast skoraði Hlín Eiríksdóttir í 3-1 tapi í fyrri leik þjóðanna í þessari undankeppni. Það er því heldur betur kominn tími á það að finna leiðina í þýska markið á íslenskri grundu og vonandi tekst okkar konum að enda þessa löngu bið í dag. Leikir Ísland og Þýskalands á Laugardalsvelli: 30. júlí 1986: Þýskaland vann 5-0 18. september 1996: Þýskaland vann 3-0 1. september 2018: Þýskaland vann 2-0 31. október 2023: Þýskaland vann 2-0
Leikir Ísland og Þýskalands á Laugardalsvelli: 30. júlí 1986: Þýskaland vann 5-0 18. september 1996: Þýskaland vann 3-0 1. september 2018: Þýskaland vann 2-0 31. október 2023: Þýskaland vann 2-0
Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira