„Hvorugt liðið sigurstranglegra fyrir úrslitaleikinn“ Smári Jökull Jónsson skrifar 13. júlí 2024 23:15 Luis de la Fuente er þjálfari Spánverja. Vísir/Getty Þjálfari spænska landsliðsins í knattspyrnu Luis de la Fuente segir að hvorki Spánverjar né Englendingar séu sigurstranglegri fyrir úrslitaleik liðanna á Evrópumótinu annað kvöld. Úrslitaleikur Spánar og Englands fer fram í Berlín annað kvöld. Flestir telja Spánverja sigurstranglegri fyrir leikinn enda hefur liðið að margra mati spilað best allra á mótinu á meðan Englendingar hafa fengið töluverða gagnrýni. Þjálfari Spánverja Luis de la Fuente er þó ekki á því að hans menn séu sigurstranglegri. „Við erum rólegir. Við höfum aldrei misst sjónar á takmarkinu, við vitum af umræðunni hjá öðrum en við hugsum um hlutina á okkar hátt,“ sagði de la Fuente á blaðamannafundi í dag. „Við vitum að það er enginn sigurstranglegri á morgun. Þetta verður mjög jafn leikur líkt og síðasti leikur sem við spiluðum,“ en Spánverjar lögðu Frakka 2-1 í undanúrslitum. Luis de la Fuente's Spain creating history in style... 🇪🇸📚#Euro2024 pic.twitter.com/JOPWDUkkaX— The Coaches' Voice (@CoachesVoice) July 9, 2024 Hann segir að spænska liðið þurfi að spila enn betur en það hefur gert til þess á mótinu. „Við látum veðmálafyrirtækin um að tala um hverjir séu líklegri. Við vitum að ef við spilum ekki betur en við höfum gert, ef við erum ekki einbeittir og gerum mistök þá munum við ekki vinna á morgun.“ „Ég veit að mitt lið er með allt sem þarf og við erum mjög spenntir. Með fullri virðingu fyrir andstæðingum okkar þá erum við mjög einbeittir á það að vinna á morgun.“ EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nuno tekinn við West Ham Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Madrídarslagur Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Í beinni: Chelsea - Brighton | Bláu liðin mætast á Brúnni Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Í beinni: FH - Breiðablik | Lið á ólíku skriði Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjá meira
Úrslitaleikur Spánar og Englands fer fram í Berlín annað kvöld. Flestir telja Spánverja sigurstranglegri fyrir leikinn enda hefur liðið að margra mati spilað best allra á mótinu á meðan Englendingar hafa fengið töluverða gagnrýni. Þjálfari Spánverja Luis de la Fuente er þó ekki á því að hans menn séu sigurstranglegri. „Við erum rólegir. Við höfum aldrei misst sjónar á takmarkinu, við vitum af umræðunni hjá öðrum en við hugsum um hlutina á okkar hátt,“ sagði de la Fuente á blaðamannafundi í dag. „Við vitum að það er enginn sigurstranglegri á morgun. Þetta verður mjög jafn leikur líkt og síðasti leikur sem við spiluðum,“ en Spánverjar lögðu Frakka 2-1 í undanúrslitum. Luis de la Fuente's Spain creating history in style... 🇪🇸📚#Euro2024 pic.twitter.com/JOPWDUkkaX— The Coaches' Voice (@CoachesVoice) July 9, 2024 Hann segir að spænska liðið þurfi að spila enn betur en það hefur gert til þess á mótinu. „Við látum veðmálafyrirtækin um að tala um hverjir séu líklegri. Við vitum að ef við spilum ekki betur en við höfum gert, ef við erum ekki einbeittir og gerum mistök þá munum við ekki vinna á morgun.“ „Ég veit að mitt lið er með allt sem þarf og við erum mjög spenntir. Með fullri virðingu fyrir andstæðingum okkar þá erum við mjög einbeittir á það að vinna á morgun.“
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nuno tekinn við West Ham Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Madrídarslagur Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Í beinni: Chelsea - Brighton | Bláu liðin mætast á Brúnni Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Í beinni: FH - Breiðablik | Lið á ólíku skriði Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjá meira