Djokovic getur bæði jafnað met og hefnt tapsins í fyrra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2024 10:30 Carlos Alcaraz og Novak Djokovic eftir úrslitaleikinn á Wimbledon mótinu í fyrra þegar Alcaraz fagnaði sigri. Getty/Julian Finney Serbinn Novak Djokovic og Spánverjinn Carlos Alcaraz spila til úrslita á Wimbledon mótinu í tennis í dag. Þetta er tíundi úrslitaleikur Serbans á Wimbledon mótinu og hann jafnar met Roger Federer með sigri. Roger Federer vann Wimbledon mótið átta sinnum frá 2003 til 2017. Leikurinn hefst klukkan 13.00 á íslenskum tíma. Novak Djokovic is on the brink of a record equalling 25th Grand Slam crown, after he secured his spot in Sunday's Wimbledon final. But standing in his way, the man who stopped him in his tracks last year - world number three Carlos Alcaraz. @TJch9 #9News pic.twitter.com/1pnUIkIdja— 9News Melbourne (@9NewsMelb) July 13, 2024 Djokovic vann fyrsta titil sinn á Wimbledon mótinu árið 2011 en hann vann þann sjöunda og síðasta árið 2022. Djokovic hefði getað jafnað met Federer í fyrra en tapaði þá í úrslitaleiknum á móti einmitt Alcaraz. Það er því stund hefndarinnar í dag en það væri líka mjög öflugt hjá hinum 21 árs gamla Spánverja að vera 2-0 í úrslitaleikjum á móti Djokovic á risamótum. The cheapest ticket on @TickPick to see Djokovic-Alcaraz in the #Wimbledon Final is $10,600.That is the most expensive get-in for a sporting event on record at TickPick. pic.twitter.com/cKtns5LrkA— Kyle Zorn (@Kyle_Zorn) July 12, 2024 Það er mikill áhugi fyrir leiknum sem sést á því að ódýrasti miði á leikinn fer nú á næstum því ellefu þúsund dollara eða næstum því eina og hálfa milljón íslenskra króna. Alcaraz tapaði fyrsta settinu 6-1 í úrslitaleiknum í fyrra en vann næstu tvö 7-6 (8-6) og 6-1. Djokovic jafnaði metin með 6-1 sigri í fjórða setti en Spánverjinn tryggði sér titilinn með 6-4 sigri í lokasettinu. Djokovic hefur unnið 24 risamót á ferlinum sem er met. Alcaraz hefur unnið þrjú risamót þar á meðal Opna franska meistaramótið fyrr á þessu ári. Þetta verður líka 37. úrslitaleikur Djokovic á risamóti en enginn í tennissögunni hefur náð því. Novak Djokovic plays in his 37th grand slam final tomorrow at Wimbledon. He will be trying to win a record 25th grand slam and 8th Wimbledon title. But with him, his significance is more than just being an incredible tennis player…pic.twitter.com/iRLOjFcRNo— James Melville 🚜 (@JamesMelville) July 13, 2024 Tennis Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Sjá meira
Þetta er tíundi úrslitaleikur Serbans á Wimbledon mótinu og hann jafnar met Roger Federer með sigri. Roger Federer vann Wimbledon mótið átta sinnum frá 2003 til 2017. Leikurinn hefst klukkan 13.00 á íslenskum tíma. Novak Djokovic is on the brink of a record equalling 25th Grand Slam crown, after he secured his spot in Sunday's Wimbledon final. But standing in his way, the man who stopped him in his tracks last year - world number three Carlos Alcaraz. @TJch9 #9News pic.twitter.com/1pnUIkIdja— 9News Melbourne (@9NewsMelb) July 13, 2024 Djokovic vann fyrsta titil sinn á Wimbledon mótinu árið 2011 en hann vann þann sjöunda og síðasta árið 2022. Djokovic hefði getað jafnað met Federer í fyrra en tapaði þá í úrslitaleiknum á móti einmitt Alcaraz. Það er því stund hefndarinnar í dag en það væri líka mjög öflugt hjá hinum 21 árs gamla Spánverja að vera 2-0 í úrslitaleikjum á móti Djokovic á risamótum. The cheapest ticket on @TickPick to see Djokovic-Alcaraz in the #Wimbledon Final is $10,600.That is the most expensive get-in for a sporting event on record at TickPick. pic.twitter.com/cKtns5LrkA— Kyle Zorn (@Kyle_Zorn) July 12, 2024 Það er mikill áhugi fyrir leiknum sem sést á því að ódýrasti miði á leikinn fer nú á næstum því ellefu þúsund dollara eða næstum því eina og hálfa milljón íslenskra króna. Alcaraz tapaði fyrsta settinu 6-1 í úrslitaleiknum í fyrra en vann næstu tvö 7-6 (8-6) og 6-1. Djokovic jafnaði metin með 6-1 sigri í fjórða setti en Spánverjinn tryggði sér titilinn með 6-4 sigri í lokasettinu. Djokovic hefur unnið 24 risamót á ferlinum sem er met. Alcaraz hefur unnið þrjú risamót þar á meðal Opna franska meistaramótið fyrr á þessu ári. Þetta verður líka 37. úrslitaleikur Djokovic á risamóti en enginn í tennissögunni hefur náð því. Novak Djokovic plays in his 37th grand slam final tomorrow at Wimbledon. He will be trying to win a record 25th grand slam and 8th Wimbledon title. But with him, his significance is more than just being an incredible tennis player…pic.twitter.com/iRLOjFcRNo— James Melville 🚜 (@JamesMelville) July 13, 2024
Tennis Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Sjá meira