Djokovic getur bæði jafnað met og hefnt tapsins í fyrra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2024 10:30 Carlos Alcaraz og Novak Djokovic eftir úrslitaleikinn á Wimbledon mótinu í fyrra þegar Alcaraz fagnaði sigri. Getty/Julian Finney Serbinn Novak Djokovic og Spánverjinn Carlos Alcaraz spila til úrslita á Wimbledon mótinu í tennis í dag. Þetta er tíundi úrslitaleikur Serbans á Wimbledon mótinu og hann jafnar met Roger Federer með sigri. Roger Federer vann Wimbledon mótið átta sinnum frá 2003 til 2017. Leikurinn hefst klukkan 13.00 á íslenskum tíma. Novak Djokovic is on the brink of a record equalling 25th Grand Slam crown, after he secured his spot in Sunday's Wimbledon final. But standing in his way, the man who stopped him in his tracks last year - world number three Carlos Alcaraz. @TJch9 #9News pic.twitter.com/1pnUIkIdja— 9News Melbourne (@9NewsMelb) July 13, 2024 Djokovic vann fyrsta titil sinn á Wimbledon mótinu árið 2011 en hann vann þann sjöunda og síðasta árið 2022. Djokovic hefði getað jafnað met Federer í fyrra en tapaði þá í úrslitaleiknum á móti einmitt Alcaraz. Það er því stund hefndarinnar í dag en það væri líka mjög öflugt hjá hinum 21 árs gamla Spánverja að vera 2-0 í úrslitaleikjum á móti Djokovic á risamótum. The cheapest ticket on @TickPick to see Djokovic-Alcaraz in the #Wimbledon Final is $10,600.That is the most expensive get-in for a sporting event on record at TickPick. pic.twitter.com/cKtns5LrkA— Kyle Zorn (@Kyle_Zorn) July 12, 2024 Það er mikill áhugi fyrir leiknum sem sést á því að ódýrasti miði á leikinn fer nú á næstum því ellefu þúsund dollara eða næstum því eina og hálfa milljón íslenskra króna. Alcaraz tapaði fyrsta settinu 6-1 í úrslitaleiknum í fyrra en vann næstu tvö 7-6 (8-6) og 6-1. Djokovic jafnaði metin með 6-1 sigri í fjórða setti en Spánverjinn tryggði sér titilinn með 6-4 sigri í lokasettinu. Djokovic hefur unnið 24 risamót á ferlinum sem er met. Alcaraz hefur unnið þrjú risamót þar á meðal Opna franska meistaramótið fyrr á þessu ári. Þetta verður líka 37. úrslitaleikur Djokovic á risamóti en enginn í tennissögunni hefur náð því. Novak Djokovic plays in his 37th grand slam final tomorrow at Wimbledon. He will be trying to win a record 25th grand slam and 8th Wimbledon title. But with him, his significance is more than just being an incredible tennis player…pic.twitter.com/iRLOjFcRNo— James Melville 🚜 (@JamesMelville) July 13, 2024 Tennis Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Sjá meira
Þetta er tíundi úrslitaleikur Serbans á Wimbledon mótinu og hann jafnar met Roger Federer með sigri. Roger Federer vann Wimbledon mótið átta sinnum frá 2003 til 2017. Leikurinn hefst klukkan 13.00 á íslenskum tíma. Novak Djokovic is on the brink of a record equalling 25th Grand Slam crown, after he secured his spot in Sunday's Wimbledon final. But standing in his way, the man who stopped him in his tracks last year - world number three Carlos Alcaraz. @TJch9 #9News pic.twitter.com/1pnUIkIdja— 9News Melbourne (@9NewsMelb) July 13, 2024 Djokovic vann fyrsta titil sinn á Wimbledon mótinu árið 2011 en hann vann þann sjöunda og síðasta árið 2022. Djokovic hefði getað jafnað met Federer í fyrra en tapaði þá í úrslitaleiknum á móti einmitt Alcaraz. Það er því stund hefndarinnar í dag en það væri líka mjög öflugt hjá hinum 21 árs gamla Spánverja að vera 2-0 í úrslitaleikjum á móti Djokovic á risamótum. The cheapest ticket on @TickPick to see Djokovic-Alcaraz in the #Wimbledon Final is $10,600.That is the most expensive get-in for a sporting event on record at TickPick. pic.twitter.com/cKtns5LrkA— Kyle Zorn (@Kyle_Zorn) July 12, 2024 Það er mikill áhugi fyrir leiknum sem sést á því að ódýrasti miði á leikinn fer nú á næstum því ellefu þúsund dollara eða næstum því eina og hálfa milljón íslenskra króna. Alcaraz tapaði fyrsta settinu 6-1 í úrslitaleiknum í fyrra en vann næstu tvö 7-6 (8-6) og 6-1. Djokovic jafnaði metin með 6-1 sigri í fjórða setti en Spánverjinn tryggði sér titilinn með 6-4 sigri í lokasettinu. Djokovic hefur unnið 24 risamót á ferlinum sem er met. Alcaraz hefur unnið þrjú risamót þar á meðal Opna franska meistaramótið fyrr á þessu ári. Þetta verður líka 37. úrslitaleikur Djokovic á risamóti en enginn í tennissögunni hefur náð því. Novak Djokovic plays in his 37th grand slam final tomorrow at Wimbledon. He will be trying to win a record 25th grand slam and 8th Wimbledon title. But with him, his significance is more than just being an incredible tennis player…pic.twitter.com/iRLOjFcRNo— James Melville 🚜 (@JamesMelville) July 13, 2024
Tennis Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Sjá meira