Enginn enskur karl kæmist í vörnina í úrvalsliði hetjunnar frá 2022 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2024 09:47 Chloe Kelly fagnar sigurmarkinu sínu í úrslitaleik EM 2022 en það er í eina skiptið sem A-landslið Englands hefur orðið Evrópumeistari. Getty/Julian Finney Chloe Kelly, hetja enska landsliðsins í úrslitaleik EM kvenna 2022, var fengin til að velja úrvalslið úr bæði karla- og kvennalandsliði Englendinga. Enska kvennalandsliðið vann Evrópumótið fyrir tveimur árum og enska karlalandsliðið getur endurtekið leikinn á móti Spánverjum í Berlín í kvöld. Kelly kom inn á sem varamaður í úrslitaleiknum á Wembley sumarið 2022 og skoraði sigurmarkið í leiknum. Það þótti við hæfi að fá hetjuna til að velja sameiginlegt úrvalslið. Kelly valdi þó aðeins þrjá karla í úrvalsliðið á móti átta konum. Það vakti líka athygli að enginn karlamaður komst í vörnina því markvörðurinn og allir fjórar varnarmennirnir í úrvalsliði Kelly leika með kvennalandsliðinu. Einu karlarnir sem komust í liðið hennar eru Bukayo Saka, Phil Foden og Jude Bellingham. Í markinu er Mary Earps og varnarmennirnir eru Lucy Bronze, Millie Bright, Leah Williamson og Alex Greenwood. Keira Walsh er á miðjunni með Foden og Bellingham og í framlínuni er Alessia Russo ásamt Kelly sjálfri og Saka. View this post on Instagram A post shared by SHE’S A BALLER! (@shesaballer) EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Enska kvennalandsliðið vann Evrópumótið fyrir tveimur árum og enska karlalandsliðið getur endurtekið leikinn á móti Spánverjum í Berlín í kvöld. Kelly kom inn á sem varamaður í úrslitaleiknum á Wembley sumarið 2022 og skoraði sigurmarkið í leiknum. Það þótti við hæfi að fá hetjuna til að velja sameiginlegt úrvalslið. Kelly valdi þó aðeins þrjá karla í úrvalsliðið á móti átta konum. Það vakti líka athygli að enginn karlamaður komst í vörnina því markvörðurinn og allir fjórar varnarmennirnir í úrvalsliði Kelly leika með kvennalandsliðinu. Einu karlarnir sem komust í liðið hennar eru Bukayo Saka, Phil Foden og Jude Bellingham. Í markinu er Mary Earps og varnarmennirnir eru Lucy Bronze, Millie Bright, Leah Williamson og Alex Greenwood. Keira Walsh er á miðjunni með Foden og Bellingham og í framlínuni er Alessia Russo ásamt Kelly sjálfri og Saka. View this post on Instagram A post shared by SHE’S A BALLER! (@shesaballer)
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn