Jesús Navas hættir í landsliðinu eftir úrslitaleikinn í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2024 17:01 Jesus Navas gæti orðið Evrópumeistari í síðasta landsleiknum sínum í kvöld. Getty/Marvin Ibo Guengoer Spænski knattspyrnumaðurinn Jesús Navas staðfesti það á blaðamannafundi fyrir úrslitaleik EM að leikurinn á móti Englandi í kvöld verður hans síðasti landsleikur á ferlinum. Hinn 38 ára gamli Navas er sá eini sem var með spænska landsliðinu þegar liðið varð síðast Evrópumeistari árið 2012. Hann varð líka í heimsmeistaraliðinu árið 2010. 👋 ¡El adiós de Jesús Navas!🏆La final de la Eurocopa será el último partido del sevillano con la selección española🥰 ¡Gracias por todo, Jesús! #EURO2024 #UniversoEuro #EurocopaEnAS 🔗 https://t.co/XvJae80zTu pic.twitter.com/QqlAg5DQYk— Diario AS (@diarioas) July 13, 2024 Venjan er að fyrirliðar liðanna mæti á síðasta blaðamannafundinn fyrir leik en spænsku fyrirliðinn Álvaro Morata sendi Navas í tilefni af því að þetta verður hans síðasti leikur. „Morata sagði við mig að þetta væri rétta stundin fyrir mig til að tala af því að þetta verður síðasti leikurinn minn,“ sagði Jesús Navas. „Að vera hérna enn eftir öll þessi ár sýnir að ég hef gert hlutina vel. Það væri stórkostlegt fyrir allt liðið að vinna titilinn og við eigum það skilið,“ sagði Navas. La finale de l'EURO 2024 sera le dernier match de Jésus Navas avec l'Espagne ! 👋🇪🇸🔙 Sa première sélection remonte à novembre 2009 ! 👕 56 matchs 🏆 CDM 2010🏆 EURO 2012🏆 Ligue des nations 2023⏳ Finale EURO 2024 ⚽️ 5 buts🎯 11 passes décisives𝐋𝐄𝐆𝐄𝐍𝐃𝐄 ! ✨ pic.twitter.com/kU2amrhqWG— Footballogue (@Footballogue) July 14, 2024 „Þrátt fyrir að vera orðinn 38 ára þá er ég samt spenntur fyrir öllu. Að hjálpa landsliðinu, að hjálpa þjóðinni minni. Ég hef samt tekið þessa ákvörðun og stend við hana,“ sagði Navas. Navas lék sinn fyrsta landsleik árið 2009 og hefur spilað 56 landsleiki. Þrír af þeim hafa verið á EM í Þýskalandi. Hann var í byrjunarliðinu í lokaleik riðilsins á móti Albaníu, kom inn á sem varamaður á móti Georgíu og var í byrjunarliðinu í undanúrslitaleiknum á móti Frökkum þegar hægri bakvörðurinn Dani Carvajal tók út leikbann. Navas hefur spilað flesta af þessum landsleikjum á hægri vængnum en hann hefur dottið neðar á völlinn á seinni hluta ferilsins. Spain 2010 Jesus Navas still going strong 🇪🇸 pic.twitter.com/MCmRe0iwUY— My Greatest 11 (@MyGreatest11) July 9, 2024 EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Sjá meira
Hinn 38 ára gamli Navas er sá eini sem var með spænska landsliðinu þegar liðið varð síðast Evrópumeistari árið 2012. Hann varð líka í heimsmeistaraliðinu árið 2010. 👋 ¡El adiós de Jesús Navas!🏆La final de la Eurocopa será el último partido del sevillano con la selección española🥰 ¡Gracias por todo, Jesús! #EURO2024 #UniversoEuro #EurocopaEnAS 🔗 https://t.co/XvJae80zTu pic.twitter.com/QqlAg5DQYk— Diario AS (@diarioas) July 13, 2024 Venjan er að fyrirliðar liðanna mæti á síðasta blaðamannafundinn fyrir leik en spænsku fyrirliðinn Álvaro Morata sendi Navas í tilefni af því að þetta verður hans síðasti leikur. „Morata sagði við mig að þetta væri rétta stundin fyrir mig til að tala af því að þetta verður síðasti leikurinn minn,“ sagði Jesús Navas. „Að vera hérna enn eftir öll þessi ár sýnir að ég hef gert hlutina vel. Það væri stórkostlegt fyrir allt liðið að vinna titilinn og við eigum það skilið,“ sagði Navas. La finale de l'EURO 2024 sera le dernier match de Jésus Navas avec l'Espagne ! 👋🇪🇸🔙 Sa première sélection remonte à novembre 2009 ! 👕 56 matchs 🏆 CDM 2010🏆 EURO 2012🏆 Ligue des nations 2023⏳ Finale EURO 2024 ⚽️ 5 buts🎯 11 passes décisives𝐋𝐄𝐆𝐄𝐍𝐃𝐄 ! ✨ pic.twitter.com/kU2amrhqWG— Footballogue (@Footballogue) July 14, 2024 „Þrátt fyrir að vera orðinn 38 ára þá er ég samt spenntur fyrir öllu. Að hjálpa landsliðinu, að hjálpa þjóðinni minni. Ég hef samt tekið þessa ákvörðun og stend við hana,“ sagði Navas. Navas lék sinn fyrsta landsleik árið 2009 og hefur spilað 56 landsleiki. Þrír af þeim hafa verið á EM í Þýskalandi. Hann var í byrjunarliðinu í lokaleik riðilsins á móti Albaníu, kom inn á sem varamaður á móti Georgíu og var í byrjunarliðinu í undanúrslitaleiknum á móti Frökkum þegar hægri bakvörðurinn Dani Carvajal tók út leikbann. Navas hefur spilað flesta af þessum landsleikjum á hægri vængnum en hann hefur dottið neðar á völlinn á seinni hluta ferilsins. Spain 2010 Jesus Navas still going strong 🇪🇸 pic.twitter.com/MCmRe0iwUY— My Greatest 11 (@MyGreatest11) July 9, 2024
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Sjá meira